Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 26
26 MORGl~VBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 t Dóttir okkar og systir, HELGA S. SIGURÐARDÓTTIR, Sólvallagötu 10, Keflavík, andaöist á sjúkrahúsi í Texas í Bandaríkjunum laugardaginn 21. desember. Jaröarförin hefur fariö fram. Siguröur Finnbogason, Sigríöur Sigurjónsdóttir, Ema Sigurðardóttír, Díanna Eiríksdóttir. t Árni Kristinn Kjartansson, bóndi é Seli, Grimsnesi, varð bráökvaddur á heimili sínu föstudaginn 27. desember. Jaröarförin veröur auglýst síöar. Ellinor Kjartansson, Þórunn Árnadóttir, Þórdís Pótursdóttir, Sigrún Guömundsdóttir, Kristján Sigtryggsson, systkini og fósturbörn. / t Sonur minn, faöir og afi okkar, INGVIJÓHANNESSON, Hringbraut 34, Hafnarfiröi, sem lést á heimili sínu miövikudaginn 25. desember sl. veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju fimmtudaginn 2. janúar kl. 13.30. Jóna Jóhannsdóttir, Jóna Ingvadóttir, Ingvi Týr Tómasson, Tómas Áki Tómasson. t Utför dóttur minnar, systir okkar og mágkonu, ÞURÍÐAR ELÍNAR BJARNADÓTTUR, Ljósvallagötu 32, fer fram fimmtudaginn 2. janúar í Fossvogskirkju kl. 10.30. Ragna Sigrún Guömundsdóttir, Bryndís Bjamadóttir, Pótur Hafsteinn Bjamason, Guörún Ama Guöjónsdóttir, Bjarnheiöur S. Bjarnadóttír, Kristjón Másson. t Kæru vinir, um leiö og viö af alhug þökkum ykkur alla vinsemd og viröingu við andlát og útför mannsins míns, PÁLS HJÖRLEIFSSONAR, Hverfisgötu 46, Hafnarfiröi, óskum við ykkur árs og friöar. Sigríöur Magnúsdóttir og fjölskylda. t Maöurínn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, GUÐJÓN ÓLAFSSON, fyrrum bóndi aö Stóra-Hofi Gnúpverjahreppi, Seljalandi 7, sem andaöist 24. desember, veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju föstudaginn 3. janúar kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Bústaða- kirkju. Björg Ámadóttir, böm, tengdabörn og barnabörn. Bróöir okkar og mágur. t FRIÐRIK HJARTARSON, Kaplaskjólsvegi 55, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 3. janúar kl. 13.30. Jón Hjartarson, Ingibjörg Daöadóttir, Jóhanna Hjartardóttir, Ingólfur Guöjónsson, Margrét Hjartardóttir, Benedikt Hjartarson, Soffía Lórusdóttir, Krístján Bjamason, Ámý Árnadóttir. Sigurður H. Antonsson t Eiginmaöur minn, LOFTUR JÓHANNESSON frá Herjólfsstööum, Rauöarárstíg 38, andaöist í Landspítalanum 28. desember. Fyrir hönd aöstandenda, Hulda Simonardóttir. t Maöurinn minn og faöir okkar, GÍSU KRISTJÁNSSON, fyrrverandi rítstjórí, verður jarösunginn frá Lágafelli laugardaginn 4. janúar kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Samband islenskra kristni- boösfélaga. Thora Krístjánsson og börnin. t Útför ÞÓRDÍSAR HELGADÓTTUR, Æsufelli 4, fer fram föstudaginn 3. janúar frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Auóur Gisladóttir, Heiga Gísladóttir, Gísli Hafsteinsson. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, ÁSTU ÓLAFSDÓTTUR, Hraunbúöum, Vestmannaeyjum. Guöbjörg Oddgeirsdóttir, Ólafur Oddgeirsson, Lilja Oddgeirsdóttír, Hjördís Oddgeirsdóttir, Ólafur O. Sigurösson, bamabörn og bamabamabörn. Ragna Eyvindsdóttír, Ólafur H. Ólafsson, Erlendur Valdimarsson, t Þökkum innilega auösýnda samúö viö fráfall eiginmanns, fööur, tengdafööur og afa, JÓNS K JARTANSSONAR, forstjóra, Bestu óskir um gleöilegt nýár og þökk fyrir liöin ár. Þómý Þ. Tómasdóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Tómas Óli Jónsson, Kjartan Jónsson, Ólöf G. Jónsdóttir, Ólafur S. Björnsson, Matthildur Helgadóttir, Þórunn Elín Tómasdóttir, og barnabörn. Legsteinar Ýmsar gerðir Mannorox Steinefnaverksmiöjan Hetluhrauni 14 sími 54034 222 Hafnarfjðröur. Kveðja frá systrum Fæddur 1. október 1964 Dáinn 25. nóvember 1985 Þungur er harmur, þú ert horfinn vinur þöglar við horfum yfir djúpið kalda. Brotinn er vængur, burtu ungur hlynur bitur þau sköp er slíku sári valda. Já, þau eru bitur örlögin nú eins og oft áður, en er ekki sagt að þeir sem guðirnir elska deyi ungir. Þau eru fátækleg orðin sem hægt er að skrifa en hugsunin er því meiri. Sigurður Hákon Antonsson, sem ólst upp við hlið okkar sem litli bróðir, er allur og kemur ekki aftur. En minningin um árin sem við áttum saman lifir í hjörtum okkar allra svo ljúf og kær. Um Sigga, sem var svo glaður, var alitaf boðinn og búinn til að hjálpa ef eitthvað bjátaði á, rólyndur var hann og var ekki með neina sýnd- armennsku. Skipt er um svið og sköpum má ei renna skini nú sól á vegu þína nýja. Á harmanna stundu bænir heitar brenna þær borið þig fái yfir tjöldin skýja. (Jórunn Ólafsdóttir) Við biðjum guð að blessa minn- ingu hans, þessa unga drengs sem staldraði alltof stutt við. Þökkum honum allt. Við hittum elsku vin okkar aftur. Beggaoglnga Vegna mistaka er þessi grein birtist 24. desember er hún birt hér á ný um leið og beðist er vel- virðingar á þeim mistökum. Blómastofa Friðjinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 0pi6 öll kvöld til kl. 22,- elnnig um helgar. Gjafavörur. Wterkurog kJ hagkvæmur augiýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.