Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 42
AUK hl /SlA 42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 z* „JVei, svo langt gekk ég ekki!“ „25 tonn af tóbaki? Ef ein sígaretta er eitt gramm þá eru þetta 25 milljón sígarettur!! Svo er hver sígaretta u.þ.b. 8 cm og það gerir tvöþúsund kílómetra af sígarettum! Ég sem gekk bara rúma 14 hundruð kílómetra í sumar!“ Við þessi áramót er ánægjulegt að geta þess að íslendingar minnkuðu tóbaksneyslu sína um a.m.k. 25 tonn á árinu. Reykingafólk hefur aukið tillitssemina og margir hafa hætt. 25 tonn samsvara því að 2500-3000 manns hafi hætt að reykja. Þetta er gleðiefni fyrir okkur íslendinga og því getum við horft með björtum augum til ársins 1986. Takið þátt í gleðinni. GLEÐILEGTÁR TÓBAKSVARNANEFND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.