Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR31.DESEMBER 1985 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bygginga- og rekstrarverk- fræðingar Stórt fyrirtæki á Reykjavíkursvæöinu óskar aö ráöa verkfræðinga til stjórnunarstarfa. Reynsla í stjórnun og áætlanagerð nauösyn- leg. Þeir sem áhuga hafa á frekari upplýsingum um þessi störf eru beðnir um aö leggja inn umsóknir á augl.deild Mbl. fyrir 10. janúar nk. merktar: „AB — 2555“. Meö allar umsóknir veröur fariö sem trúnað- armál og samband haft viö viðkomandi fyrir 15. janúar nk. Framleiðslustjóri lönfyrirtæki í Reykjavik óskar aö ráöa fram- leiöslustjóra í sérhæföa framleiðslu. Viökom- andi þarf aö hafa góöa verkstjórnarhæfileika og tækniþekkingu. Hæfilegur aldur 25-40 ára. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri reynslu sendist augld. Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Framleiösla — 8613“. Stýrimaður annar vélstjóri óskast á 190 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3644 og 99-3625. Ritari — lögfræðiskrifstofa Lögfræöiskrifstofa auglýsir eftir ritara til starfa allan daginn. Þarf aö byrja störf sem fyrst. Áskilin er góö kunnátta í íslensku, ensku og vélritun. Umsóknum sé skilaö á augld. Mbl. fyrir 7. janúar 1986 merktar: „Stundvísi — 3495“. Veitingahúsið Krákan óskar aö ráöa í eftirtalin störf: Konu til ræstinga og uppvask. Aðstoöarmann/konu í eldhús. Krákan Laugaveg 22, s. 13628. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Engin samkoma verður í kvöld. Næsta samkoma verður sunnu- daginn 5. janúar. Guö gefi ykkur gleöilegt nýtt ár. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Simar 14824 og 621464. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma á nýársdag kl. 17.00. Fimmtudagskvöldiö 2. janúar 1986 veröur almenn samkoma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42, kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá aö vanda. Mikill söngur. Vitnis- buröir. Samhjálparkórinn tekur lagið. Ræöumaöur Kristinn Öla- son. Allir eru velkomnir. Gleöilegt nýtt éri Samhjálp. Hörgshlíö 12 Samkoma á nýársdag kl. 16.00. Nýárdag kl. 16.00: Jóla- og ný- ársfagnaöur. Kapteinn Harold Reinholdtsen ásamt fleirum stjórnar, syngur og talar. Veit- ingar o.fl. öll fjölskyldan velkom- in. Fimmtudag 2. jan. kl. 20.00: Jólatagnaöur hermanna, heim- ilasambandssystra og hjálpar- flokksmeöllma (meö fjölsk). Veitingar o.fl. Séra Frank M. Halldórsson talar. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Föstudag 3. jan. kl. 20.00. Nor- rænn jólafagnaöur. Frú Hrefna Tynes talar. Anne-Grete Hansen og Reinholdtsenhjónin syngja. Veitingar. Hátíðin fer fram á norsku. Allir velkomnir. Gleöilegt ár. Hjálpræöisherinn. Fíladelfía Hátúni 2 Nýársfagnaöur æskufólks gaml- árskvöld á miönætti. Nýársdagur kl. 20.00 almenn guösþjónusta. Kór kirkjunnar syngur. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. í KFUM - KFUK Amtmannsstíg 2B Nýárssamkoma 1. janúar kl. 20.30. RasöumaOur: Séra Ólafur Jóhannsson. Ingibjörg og Arild syngja Allir velkomnir. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Almenn samkoma i dag. nýárs- dag, kl. 16.30. Alllr velkomnlr. Gleöilegt ári Spennum beltin — Notum ökuljósin Við óskum landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Hinum 705 Toyota eigendum sem bættust í hópinn á árinu óskum við til hamingju með nýju bílana og vonum að bæði þeim og öðrum vegfarendum farnist vel á ferðum sínum. TOYOTA Nybylavegi 8 200 Kópavogi S 91-44144'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.