Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 4 HAMBORG Aætlunarstaður ARNARFLUGS AUKIN ÞJÓNUSTA iReykjaví FÆREYJARQ%Þórshófr NOREGUR >ÝSKA erlln^ 'BRETLANI /PAmsterdam 1 ■HpLLANÍD / S^—nV -ÞYSKA v BELGÍA^ ®0000 - V.^LUXEMBURG ' \ ? LAND T' AÖStIjrrIki >ndon • Paris • FRAKKLAND 4 Zúricl ITALÍA • Nýr áfangastaður í Evrópu opnast nú íslendingum, þar sem Arnarflug hefur fengið leyfi til áætlunarflugs til Hamborgar. • Áætlunarflugið hefst 10. apríl næstkomandi og verður fyrst um sinn einu sinni í viku. • Hamborg er stærsta borg í Vestur-Þýska- landi, með 1,6 milljón íbúa og er jafnframt eitt af tíu fylkjum landsins. • Allt frá dögum Hansakaupmanna hefur Hamborg verið ein helsta verslunarmiðstöð Vestur-Þýskalands. • Eitt af hverjum tíu af stærstu fyrirtækjum landsins hefur aðalskrifstofu sína í Hamborg. • Þar eru líka hundruð erlendra fyrirtækja og 2000 inn- og útflutningsfyrirtæki sem gera Hamborg að stærstu útflutningsmiðstöð landsins. • En Hamborg er líka fræg fyrir skemmtanalíf sitt og verslanir og er mikil ferðamannaborg. • Við óskum ykkur og okkur til hamingju með þennan nýja áfangastað og gleðjumst yfir þeirri auknu þjónustu sem við getum nú veitt farþegum okkar og farmflytjendum. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.