Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 31.12.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 MINNISB LESENDA r vJ MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju leitað upplýsinga fyrir lesendur þess sem handhægt getur verið að grípa til yfir áramótin. Upplýsingar þessar fara hér á eftir. Sjá einnig upplýsingar í Dagbók á bls. 8 isr Slysadeild Borgarspítalans: Slysadeildin er opin allan sólarhringinn — en aöeins vegna slysa og neyðartilfella. Síminn er 81200. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík: Gamlársdagur Nýársdagur kl. 13-22 Borgarspítali 14- 20 Grensásdeild kl. 13-22 14-20 Landakotsspítali 14-16/18-20 14-16/18-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvennad. kl. 18-21 Landspítala 15- 16/19.30-20.30 Fjórðungs- 18-21 14-16/19-20 sjúkra- húsið Akureyri Slökkviliðið: í Reykjavík sími 11100. 1 Hafnarfirði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Lögreglan: í Reykjavík sími 11166. í Kópavogi sími 41200. í Hafnarfirði sími 51166. Á Akureyri sími 23222. Sjúkrabifreið: í Reykjavík sími 11100. I Hafnarfirði sími 51100. Á Akureyri sími 22222. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 21230. I þessum síma verða einnig veittar ráðleggingar. Á Akureyri verða veittar upplýsingar hjá lögreglu í síma 23222. Upplýsingar um göngudeildir Landspítalans í Reykja- vík eru veittar í símsvara 18888. Tannlæknavakt: í Reykjavík verður neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands í Heilsuverndarstöðinni frá kl. 10-11 á gamlárs- dag og nýársdag. Síminn er 22417. Á Akureyri verður neyðarvakt tannlækna sem hér segir: Á gamlársdag kl. 11-12 er Skúli Torfason í síma 24622 á vakt. Á nýársdag kl. 15-16 er Bessi Skírnisson í síma 22226 á vakt. Bilanir: I Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubil- anir í síma 27311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt um bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum og í heimahúsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík tilkynnist í síma 686230 og einnig í síma 686222 kl. 14-19 á gamlársdag. Raf- magnsbilanir á Akureyri tilkynnist í síma 24414. Símabilanir tilkynnist í síma 05. Söluturnar: Söluturnar eru almennt opnir til kl. 13 á gamlársdag og lokaðir á nýársdag. Heimilt er þó að hafa söluturna opna til kl. 23.30 á nýársdag. Strætisvagnar Reykjavfkur: Gamlársdagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13. Síðan er ekið á 30 mín. fresti til um kl. 17 en þá lýkur akstri strætis- vagna. Síðustu ferðir: Leið 2 frá Suðurströnd kl. 16.50, frá Skeiðarvogi kl. 17.14 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 17.03, frá Háaleitisbraut kl. 16.40 Leið 4 frá Holtavegi kl. 16.39, frá Ægissíðu kl. 17.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 16.45 frá Sunnutorgi kl. 16.38 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 16.45, frá Ósiandi kl. 17.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 16.55, frá Óslandi kl. 17.09 Leið 8 frá Hlemmi kl. 16.53 Leið 9 frá Hlemmi kl. 17.00 Leið 10 frá Hlemmi kl. 16.35, frá Selási kl. 16.54 Leið 11 frá Hlemmi kl. 16.30, frá Skógarseli kl. 16.49 Leið 12 frá Hlemmi kl. 16.35, frá Suðurhólum kl. 16.56 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 16.35, frá Vesturbergi kl. 16.56 Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 16.35 frá Skógarseli kl. 16.56 Leið 17 frá Lækjartorgi kl. 17.07 Leið 15 frá Lækjartorgi kl. 16.08, frá Reykjafold kl. 16.30 Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00 Fyrstu ferðir: Leið 2 frá Suðurströnd kl. 13.50, frá Skeiðarvogi kl. 13.44 Leið 3 frá Suðurströnd kl. 14.03, frá Háaleitisbraut kl. 14.10 Leið 4 frá Holtavegi kl. 14.09, frá Ægissíðu kl. 14.02 Leið 5 frá Skeljanesi kl. 13.45, frá Sunnutorgi kl. 14.08 Leið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45, frá Óslandi kl. 14.05 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55, frá Óslandi kl. 14.09 Leið 8 frá Hlemmi kl. 13.53 Leið 9 frá Hlemmi kl. 14.00 Leið 10 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Selási kl. 14.00 Leið 11 frá Hlemmi kl. 14.00, frá Skógarseli kl. 13.49 Leið 12 frá Hlemmi kl. 14.05, frá Suðurhólum kl. 13.56 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05, frá Vesturbergi kl. 13.56 Leið 14 frá Lækjartorgi kl. 14.05, frá Alaska kl. 13.56 Leið 17 frá Lækjartorgi kl. 14.07 Leið 15 frá Lækjartorgi kl. 14.08, frá Reykjafold kl. 14.30 Upplýsingar í símum 12700 og 82533. Strætisvagnar Kópavogs: Gamlársdagur: Ekið samkvæmt áætlun virka daga á 15 mín. fresti til kl. 13.00. Eftir það er ekið á 30 mín. fresti. Síðustu ferðir: Frá skiptistöð til Reykjavíkur kl. 16.30 Frá Lækjargötu kl. 16.41 Frá Hlemmi kl. 16.47 1 Vesturbæ Kópavogs kl. 16.45 I Austurbæ Kópavogs kl. 16.45 Enginn akstur eftir það. Nýársdagur: Akstur hefst um kl. 13.45 innan Kópavogs og kl. 14.00 milli Kópavogs og Reykjavíkur. Ekið til kl. 00.30 á 30 mín. fresti. Landleiðir: Reykjavík—Hafnarfjörður. Á gamlársdag aka vagnarnir samkvæmt helgidaga- áætlun á 30 mín. fresti og verður síðasta ferð frá Reykjavík kl. 17.00, en síðasta ferð frá Hafnarfirði kl. 17.30. Á nýársdag eru fyrstu ferðir frá Reykjavík og Hafnarfirði kl. 14.00. Garðabæjarvagninn fer á gamlársdag í síðustu ferð frá Reykjavík kl. 16.55 og frá Vífilsstöðum kl. 17.18. Á nýársdag er fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.55 og frá Vífilsstöðum kl. 14.18. Nánari upplýsingar í síma 13792. Bensínstöðvar. Bensínstöðvar verða opnar eins og hér segir: Á gamlársdag frá kl. 7.30 til 15. Lokað á nýársdag. Bensínstöðin við Umferðarmiðstöðina verður lokuð á gamlársdag, en opin á nýársdag kl. 13-18. Sérleyfisferðir: Engar ferðir verða til og frá Akureyri á gamlársdag og nýársdag. Biskupstungur: Frá Rvík Frá Geysi Gamlársdagur kl. 9 kl. 8 Engin ferð á nýársdag. Borgarnes: Frá Rvík Frá Borgarn. Gamlársdagur kl. 13 kl. 13 Nýársdagur kl.20 kl. 17 Grindavík: Frá Rvík Frá Grindav. Gamlársdagur Engin ferð kl. 13 Engin ferð á nýársdag. Hólmavík: Engar ferðir á gamlársdag og nýársdag. Hruna- og Gnúp- verjahreppur: Frá Reykjavík Frá Búrfelli Gamlársdagur kl. 13 Engin ferð Engin ferð á nýársdag. Hvolsvöllur: Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli Gamlársdagur kl. 13.30 kl.9 Engin ferð á nýársdag. Hveragerði: (Kristján Jónsson) Frá Rvík F’rá Hveragerði Gamlársdagur kl. 15.30 ki.9.30 Nýársdagur kl. 23.30 kl.22 Hveragerði: (SérLSelfoss) Frá Reykjavík Frá Hveragerði Gamlársdagur kl. 9/13/15 kl. 10/13.30 Nýársdagur kl. 20 kl. 19 Höfn í Hornafirði: Frá Reykjavík Frá Höfn Gamlársdagur kl. 8.30 Engin ferð Engin ferð á nýársdag. Keflavík: Frá Reykjavík Frá Keflavík Gamlársdagur Síðasta f. kl. 15.30 Síðasta f. kl. 15.30 Nýársdagur Fyrsta ferð kl. 13.30Fyrsta ferð kl. 12 Að öðru leyti sunnudagsáætlun. Króksfjarðarnes-Búðardalur: Engar ferðir á gamlársdag og nýársdag. Laugarvatn: Frá Reykjavík Frá Laugarvatni Gamlársdagur kl. 13 kl. 10 Engar ferðir á nýársdag. Brottför frá Geysi er 1 klst. fyrir auglýstan brottfarar- tíma frá Laugarvatni Mosfellssveit: Frá Reykjavík Frá Reykjalundi Gamlársdagur Síðasta f. kl. 15.30 Síöasta f. kl. 16 Engar ferðir á nýársdag. Ath: Ekið er til og frá Grensásstöð. Ólafsvík — Hellissandur: Engar ferðir á gamlársdag og nýársdag. Reykholt: Frá Reykjavík Frá Reykholti Gamlársdagur kl. 13 Engin ferð Nýársdagur Engin ferð kl. 15.45 Selfoss: Frá Reykjavík Frá Selfossi Gamlársdagur kl. 9/13/15 kl. 9.30/13 Nýársdagur kl. 20 kl. 18.30 Stykkishólmur-Grundarfjörður: Engar ferðir á gamlársdag og nýársdag. Þorlákshöfn: Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn Gamlársdagur kl. 9.30/15.30 kl. 10.30 Engin ferð á nýársdag. Pakkaafgreiðsla BSIer opin á gamlársdag kl. 7.30-14.00, en lokuð á nýársdag. Allar nánari upplýsingar um ferðir sérleyfísbifreiða eru í síma 22300. Ferðir Herjólfs: Frá Vestm.eyjum Frá Þorlákshöfn Gamlársdag. kl. 7.30 kl. 11 Engin ferð á nýársdag. Nánari upplýsingar eru veittar í símsvara 98-1792. Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík Gamlársdag kl. 8.30/11.30 kl. 10/13 Engar ferðir á nýársdag. Nánari upplýsingar eru veittar í símsvara 91-16420. Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru gefnar í síma 26011 á Reykjavíkurflugvelli, svo og í símum flugvalla á landsbyggðinni. Upplýsingar um innanlandsflug Arnarflugs eru gefn- ar í síma 29577. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norðurlands eru gefnar í síma 96-22000. Allt innanlandsflug liggur niðri á nýársdag. Skíðastaðir: Upplýsingar um skiðasvæðið í Bláfjöllum eru gefnar ísímsvara 80111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akur- eyri eru gefnar í símsvara 22930. Dýralæknar: Dýraspítalinn í Víðidal er opinn á gamlársdag kl. 10-12. Lokað á nýársdag. Neyðarvakt er allan sólar- hringinn í símsvara 76620. Dýralækningastofa Helgu Finnsdóttur, Skipasundi 15. Viðtalstími á gamlársdag og nýársdag eftir umtali í síma 37107. -i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.