Morgunblaðið - 31.12.1985, Side 10

Morgunblaðið - 31.12.1985, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 4 HAMBORG Aætlunarstaður ARNARFLUGS AUKIN ÞJÓNUSTA iReykjaví FÆREYJARQ%Þórshófr NOREGUR >ÝSKA erlln^ 'BRETLANI /PAmsterdam 1 ■HpLLANÍD / S^—nV -ÞYSKA v BELGÍA^ ®0000 - V.^LUXEMBURG ' \ ? LAND T' AÖStIjrrIki >ndon • Paris • FRAKKLAND 4 Zúricl ITALÍA • Nýr áfangastaður í Evrópu opnast nú íslendingum, þar sem Arnarflug hefur fengið leyfi til áætlunarflugs til Hamborgar. • Áætlunarflugið hefst 10. apríl næstkomandi og verður fyrst um sinn einu sinni í viku. • Hamborg er stærsta borg í Vestur-Þýska- landi, með 1,6 milljón íbúa og er jafnframt eitt af tíu fylkjum landsins. • Allt frá dögum Hansakaupmanna hefur Hamborg verið ein helsta verslunarmiðstöð Vestur-Þýskalands. • Eitt af hverjum tíu af stærstu fyrirtækjum landsins hefur aðalskrifstofu sína í Hamborg. • Þar eru líka hundruð erlendra fyrirtækja og 2000 inn- og útflutningsfyrirtæki sem gera Hamborg að stærstu útflutningsmiðstöð landsins. • En Hamborg er líka fræg fyrir skemmtanalíf sitt og verslanir og er mikil ferðamannaborg. • Við óskum ykkur og okkur til hamingju með þennan nýja áfangastað og gleðjumst yfir þeirri auknu þjónustu sem við getum nú veitt farþegum okkar og farmflytjendum. ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.