Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.01.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR1986 37 Uppáhaldsloðf eldirnir Lð eiga loðfeld hefur eflaust margan manninn dreymt um, og sumir eignast slíkan þegar fram líða stundir. Þeir pelsar sem nokkrar þekktar konur klæddust fyrir ljós- mjmdara voru „uppáhaldspelsamir" þeirra, en oftast var úr vöndu að ráða hjá þeim enda um auðugan garð að gresja. Karólína Mónakó- prinsessa vill ekki fela fæturna og klæðist þvi helst stutt- um silfurref sem hún á. „Loðfeldir eiga að laða fram persónuleika manns,“ segir Grace Jones sem hér skartar safalafeldi sínum. „Mér líður vel í loðfeldi og finnst ég þá kvenleg og glæsileg," segir Linda Evans. f innst mér mjög fallegur, Victoria Principal. Barbara Cartland kann sig í hvíta loðfeldmum si JoanCollinstókþannkostinn að klæðast slá bryddaðri skmnkraga. .. .og svo þegar þú hefur ráð á því að fá þér demant er festing fyrir hann á hringnum. Félagið Svæðameðferð heldur námskeið í svæðameðferð og hefst það þriðjudaginn 21. janúar ki. 20.00 að Austurströnd 3. Innritun verður laugardaginn 18. janúar milli kl. 14 og 16 á sama stað. Stjórnin Oreifinn af MonteChristo LAUGAVEGI 11 - SÍMI 24630 Þessa helgi viljum við sérstaklega mæla með okkar vinsælu piparsteik. Auk hins fasta matseðils erum við ávallt með helgarsérrétti. Borðapantanir hjá Hafdísi Sveinsdótt- ur í síma 24630. NÚ GETUR ÞÚ HENT GÖMLU ELDAVÉLINNI >Vf JANÚAR TILBOÐ OKKAR :R ^ Á 14600 KR.STGR ftta fu Be\"» sfet® e\d» takí' ÍNffek ra eð he"0’ ettrt' ta \ckab° tð\ Málin eru: hæð 85 cm br. 50 cm dýpt 50 cm Fylgihlutir eru: Ofnskúffa, grind, 2 bökunarplötur og hitahlíf. Eldavélin er með loki sem má taka af. I Ath. Viö eigum aðeins 27 stk. á þessu hlægi- lega verði, svo það er eins gott að flýta sér. Fáanlegt: Grillmótor ósamt snúningsbúnaði kr. 1200. RAFIÐJAN S/F ÁRMÚLA 8 - SÍMI: 82535

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.