Morgunblaðið - 21.01.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 21.01.1986, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986 í DAG er þriðjudagur 21. janúar, Agnesarmessa, 21. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.14 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.40 og sólarlag kl. 16.39. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tungl- ið er í suðri kl. 23.08 (Alm- anak Háskólans). Farið þvf og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skfrið þá í nafni föður, sonar og heilags anda og kennið þeim að halda allt það sem óg hef boðið yður. (Matt 28,19- 20). KROSSGÁTA 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 11 m J 13 14 m ná 17 n LÁRÉTT: - 1 fjörug, 5 sjór, 6 sletta, 9 sé, 10 tveir eins, 11 keyri, 12 sefa, 13 vegur, 1S tftt, 17 lofaði. LÓÐRETT: - 1 slæmur, 2 bæli, 3 læsing, 4 tapar, 7 svipað, 8 eld- stæði, 12 aula, 14 fristund, 16 samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fólk, 5 jata, 6 ijól, 7 ár, 8 játar, 11 61, 12 tin, 14 titt, 16 atriði. LÓÐRÉTT: - 1 forljóta, 2 ijótt, 3 kal, 4 maur, 7 ári, 9 álit, 10 atti, 13nýi, 15 tr. FRÉTTIR FROST var nokkurt á landinu í fyrrinótt. Mældist þá mest á láglendi austur f Heiðarbæ og norður á Tannstaðabakka og var 12 stig. Harðast var frost- ið á Hveravöllum, mældist 18 stig. Nóttin var einnig f kald- ara lagi hér f Reykjavík, a.m.k. miðað við það sem af er þessum vetri. Fór það niður í 6 stig. Úrkomulaust var hér um nóttina en hafði mælst mest 7 millim. norður á Mán- árbakka. Á sunnudaginn hafði sólskin verið f 20 mfn. hér í bænum. Snemma f gær- morgun var hörkufrost á sumum veðurstöðvanna á norðurslóðum. Var t.d. 26 stiga frost f Vaasa f Finnlandi, 18 stig f Sundval og 10 stig f Þrándheimi. 8 stig voru f Nuuk og 24 stig vestur í Frobisher Bay. ÞENNAN dag árið 1895 fædd- ist Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi. Þennan dag árið 1932 var Sparisjóður Reykja- vfkur stofnaður. í dag er Agn- esarmessa. „Messa til minning- ar um rómversku stúlkuna Agnesi, sem talið er að hafí dáið píslarvættisdauða í Róm um 300 e.Kr.“, segir í Stjömufræði/ Rímfráeði KENNARAHÁSKÓLI íslands. Menntamálaráðuneytið hefur augl. lausa lektorsstöðu f íþróttum og lfkamsrækt við skólann. Umsækjendur skulu hafa lokið prófí frá viðurkennd- um háskóla eða sambærilegri stofnun m.m. eins og segir í tilk. ráðuneytisins í Lögbirtingi. Umsóknarfresturinn er til 1. febrúar. fyrir 50 árum Skáldiö Rudyard Kipl- ing lést i nótt f London rúmlega sjötugur. British Museum hefur tilk. að Kipling hafi gefið safninu handrit sitt að skáldsög- unni „Kim“, árið 1925. Og fréttir frá London hermdu að George fimmti Bretakonungur lægi þungt haldinn f Sandringhamhöll. Öll konungsfjölskyldan hef- ur verið kölluð að sjúkra- beði hans. Hann hafði veikst nokkrum dögum fyrr í skemmtireið. Það mátti svo sem vita að Denna tækist að stela senunni með einhveijum tvist-sporum, sem við kynnum ekki, Berti minn. í IÐNAÐARRÁÐUNEYTINU. í tilk frá iðnaðarráðuneytinu í Lögbirtingi segir að forseti ís- lands hafí skipað Margréti Traustadóttur til þess að vera deildarstjóri í ráðuneytinu ogtók sú skipan gildi 1. desember sl. TAFLDEELD Sjálfsbjargar efnir til taflkvölds í kvöld, þriðju- dag, í Hátúni 12. Verður byijað að tefla kl. 20. Skákdeildin ætlar að hafa slfk taflkvöld á þriðju- dagskvöldum í febrúar og mars, til og með 25. mars. D.C. APOLLO-klúbburinn heldur fund f kvöld kl. 20.30. f Víkingsheimilinu við Hæðar- garð. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAG kom togarinn Vigri til Reykjavíkurhafnar úr söluferð. Þá kom Esja úr strand- ferð. Hún fer aftur í ferð í kvöld. Helgey fór á sunnudag. í gær kom inn af veiðum til löndunar togarinn Ottó N. Þorláksson. Ljósafoss kom af ströndinni. Eyrarfoss var vænt- anlegur að utan undir miðnætti í gær. Þá kom rækjutogarinn Ocean Prawn frá Borgundar- hólmi. Menn úr áhöfninni fóru í frí og aðrir komu í þeirra stað. Átti togarinn síðan að fara aftur til veiða. _ í dag, þriðjudag, er togarinn Ásþór væntanlegur inn af veiðum til löndunar, Hekla er væntanleg úr strand- ferð og f kvöld er Dísarfell væntanlegt að utan. Þessar vinkonur, Ragna Hafsteinsdóttir og Kristn S. Harðardóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- sjóð Rauða kross íslands og söfnuðu þær rúmlega 670 krónum. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 17. til 23. janúar, aö báöum dögum meðtöldum, er í Lyfjabúð Breiðholts. Auk þess er Apó- tek Austurbœjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Qöngu- deild Landspftalane alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónœmlsaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. islands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. ki. 10-11. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum ísíma621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugœslustöðin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. ApótekiÖ opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. HafnarQörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidagá og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga. sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sátfrœðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyfgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kj. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffiisstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlœknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka&afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. OpiÖ mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrœna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Öpiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar f Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólariampar, simi 75547. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga ffá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kJ. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.