Morgunblaðið - 21.01.1986, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986
Jón Asgeir Sigurðsson skrifar frá Bandaríkjunum
Útiloka Bandaríkin sérfræði-
nám íslenskra lækna?
Bandaríkin eru eitt af þeim lönd-
um sem talin eru bjóða einna besta
framhaldsmenntun í ýmsum sér-
greinum læknisfræðinnar. Þangað
hefur talsverður hluti lækna út-
skrifaðra úr læknadeild Háskóla
fslands sótt sérfræðiþjálfun sína.
, Þar stunda nú nær 40 íslenskir
læknar nám í ýmsum sérgreinum.
Nú hefur hins vegar verið alvarlega
rætt um það, að Bandaríkjunum
verði í eitt skipti fyrir öll lokað fyrir
íslenskum læknum — og raunar
öllum erlendum læknum. Þótt áhrif-
anna mundi gæta að mjög takmörk-
uðu leyti fyrst um sinn, yrðu afleið-
ingamar þeim mun alvarlegri fyrir
íslenska heilbrigðisþjónustu, þegar
til lengri tíma er litið.
Astæður þessarar válegu þróun-
ar má relq'a til þess, að mjög margir
Bandaríkjamenn hafa á síðustu
árum sótt læknismenntun til ann-
arra landa, og ennfremur til vax-
andi áhuga bandarískra þingmanna
að skera gjaldaliði á Qárlögum sem
allra mest niður.
Sérfræðinám í Banda-
ríkjunum
Langflestir íslenskir læknar afla
sér sérfræðimenntunar erlendis.
Maður sem hefur útskrifast úr
læknadeild sest að erlendis tveimur
til fjórum árum síðar og dvelur í
nokkur ár við nám í þeirri sérgrein
sem hann hefur kosið sér. Flestir
snúa síðan heim til íslands aftur
um það bil 35 ára gamlir og orðnir
sérfræðingar.
Þessi almenna sókn íslenskra
lækna í framhaldsnám og sú fjöl-
breytni sem námslönd og námsstað-
ir bjóða upp á, hefur gert það að
verkum, að við íslendingar eigum
eitt best mannaða heilbrigðiskerfi
í heimi.
Fram á miðjan áttunda áratuginn
töldu bandarísk stjómvöld sjálfsagt
að hleypa læknum menntuðum er-
lendis inn í landið, enda talin full
þörf á fleiri læknum. En fyrir einum
áratug tóku viðhorfin að breytast,
menn voru famir að óttast offram-
boð á læknum. John K. Iglehart
skýrði þessa þróun mála í lækna-
blaðinu „New England Joumal of
Medicine" i september síðastliðnum
og er meðal annars stuðst við þá
grein hér. Á ámnum 1976 og 1977
breytti Bandaríkjaþing innflytj-
endalöggjöfinni í þá vem, að erlend-
um læknum var torveldað að heíja
störf í landinu.
Bandarískir læknar
menntaðir erlendis
Veigamesta breytingin sem orðið
hefur í þessum efnum og það sem
margir telja helstu ástæðuna fyrir
áformum um að loka Bandaríkjun-
um algjörlega fyrir erlendum lækn-
um, er mjög mikil ásókn banda-
rískra stúdenta í læknisnám erlend-
is. Um þessar mundir em ríflega
19.000 bandarískir stúdentar við
nám í læknisfræði við erlenda skóla,
langflestir í Mexíkó eða ríkjum við
Karíbahaf.
Ástæða þess að bandarískir stúd-
entar sækja til útlanda í læknisnám
er sú, að aðgangur er takmarkaður
að læknaskólum í Bandaríkjunum,
gerðar em strangar kröfur um
kunnáttu og ennfremur er náms-
dvölin við marga læknaskóla í
Mexíkó og við Karíbahaf mun ódýr-
ari en í bandarískum skólum.
Tæpur fimmti hluti lækna í sér-
námi í Bandaríkjunum hefur erlend
læknapróf. Að því er virðist sam-
ræmist þetta þeirri staðreynd, að
fímmti hluti allra starfandi lækna
í Bandaríkjunum aflaði sér læknis-
menntunar erlendis. En svo einfalt
er málið ekki.
í fyrsta lagi setjast ekki allir sem
afla sér sérfræðimenntunar að í
Bandaríkjunum, ekki em allir lækn-
ar með sérfræðimenntun og fleira
kemur til. En í öðm lagi hefur orðið
gjörbreyting á samsetningu lækna-
hópsins með erlend próf.
I septemberlok á síðasta ári störf-
uðu alls um 90.000 manns með
menntun frá útlendum læknaskól-
um við iækningar í Bandaríkjunum.
Þar af era rúmlega 25.000 Banda-
ríkjamenn með erlend læknispróf,
en hinir em útlendingar. En nú er
svo komið, að meirihluti lækna með
erlend próf, sem sækja í sémám í
Bandaríkjunum, em bandarískir
þegnar. Af rúmlega 13.000 lækn-
um með erlend próf, sem stunda
sérfræðinám í Bandaríkjunum, era
nær 7.400 Bandaríkjamenn.
í árslok 1984 komst upp um víð-
tækt svindl - 165 bandarískir
námsmenn höfðu keypt sér fölsuð
skilríki um læknispróf frá skólum
í Dóminíkanska lýðveldinu. Stjóm-
völd þar handtóku 15 menn og
afhentu bandarískum stjómvöldum
upplýsingar um 2000 Bandaríkja-
menn sem vom gmnaðir um að
hafa nælt sér í skilríki af þessu
tagi. í kjölfar þessa máls endumýj-
uðu starfsmenn fulltrúadeildar
Bandarílqaþings mat á læknaskól-
um í Mexíkó, við Karíbahaf og í
Evrópu. Niðurstaðan var sú, að
bandarískir læknanemar fái nú mun
slælegri læknismenntun erlendis,
en fyrir fímm ámm.
Strangari kröfur um
hæfni lækna með
erlend próf
Fram til þessa hafa talsmenn
bandarískra læknafélaga og lækna-
skóla talið ógerlegt að fela banda-
rískri stofnun að meta og sam-
þykkja læknaskóla í öðmm löndum.
Samt sem áður er það viðurkennt
að veiting læknisleyfa í Bandarílq'-
unum, einkum og s'erílagi til lækna
með próf frá skólum við Karíbahaf,
getur ekki einvörðungu miðast við
framvísun skírteina og meðmæla-
bréfa.
Læknar útskrifaðir utan Banda-
ríkjanna þurfa að gangast undir
nokkurskonar læknisfræðipróf, til
þess að eiga möguleika á að sækja
Peningamarkaðurinn
L
GENGIS-
SKRANING
Nr. 12 - 20. janúar 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 42,550 42,610 42,120
Stpund 60,783 60,868 60,221
Kan.dollari 30,340 30,425 30,129
Dönskkr. 4,7030 4,7096 4,6983
Norskkr. 5,5844 5,6001 5,5549
Sænskkr. 5,5614 5,5770 5,5458
Fi.mark 7,7952 7,8172 7,7662
Fr.franki 5,6109 5,6267 5,5816
Belg.franki 0,8427 0,8451 0,8383
Sv.franki 20,2957 20,3530 20,2939
Holl.gyllini 15,2788 15,3219 15,1893
V-þ. mark 17,2093 17,2336 17,1150
ítlira 0,02526 0,02533 0,02507
Austurr. sch. 2,4473 2,4542 2,4347
Port. escudo 0,2685 0,2692 0,2674
Sp. peseti 0,2754 0,2762 0,2734
Jap.yen 0,20979 0,21038 0,20948
Irsktpund 52,571 52,719 52,366
SDR (Sérst. 46,4145 46,5457 46,2694
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbækur.................. 22,00%
Sparisjóðsreikningar
meó 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 25,00%
Búnaðarbankinn............. 25,00%
Iðnaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir................ 25,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn............ 25,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 28,00%
Iðnaðarbankinn............. 26,50%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Sparísjóðir................ 28,00%
Útvegsbankinn............... 29,00%
Verzlunarbankinn.............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn....... 32,00%
Landsbankinn.................31,00%
Útvegsbankinn............... 33,00%
innlánsskírteini
Alþýðubankinn............... 28,00%
Sparisjóðir_^...„.,iW.r-.a..Jil...^jStM%.
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísKölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn....... ........ 1,00%
Iðnaðarbankinn................ 1,00%
Landsbankinn.................. 1,00%
Samvinnubankinn........ .... 1,00%
Sparisjóðir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn..... ........ 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,50%
Búnaðarbankinn................ 3,50%
Iðnaðarbankinn................ 3,00%
Landsbankinn........ ......... 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................. 3,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn................. 7,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar......... 17,00%
- hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn................ 8,00%
Iðnaðarbankinn....... ........ 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn....... ... 10,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verziunarbankinn............ 10,00%
Stjömureikningar: I, II, III
Alþýðubankinn................. 9,00%
Safniári - heimilisián - IB4án - pkislán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Iðnaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn................ 23,00%
Verzlunarbankinn............. 25,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn............... 26,00%
Landsbankinn................. 23,00%
Sparisjóðir.................. 28,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandarlkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn................ 7,50%
Iðnaðarbankinn....... ...... 7,00%
Landsbankinn........ ......... 7,50%
Samvinnubankinn............... 7,50%
Sparisjóðir................... 8,00%
Útvegsbankinn................. 7,50%
Verzlunarbankinn.............. 7,60%
Steriingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn............. 11,00%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn..............11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn.............. 11,00%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................ 4,50%
Búnaðarbankinn.............. 4,25%
Iðnaðarbankinn..... ...... 4,00%
Landsbankinn....... ...... 4,50%
Samvinnubankinn...... ...... 4,50%
Sparisjóðir.................. 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn..... ....... 5,00%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn..... ...... 8,00%
Landsbankinn....... ...... 9,00%
Samvinnubankinn...... ...... 9,00%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn............... 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn............. 30,00%
Iðnaðarbankinn............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn............... 30,00%
Sparisjóðir................. 30,00%
Viðskiptavixlar
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn............. 34,00%
Sparisjóðir................. 34,00%
Yfirdráttarián af hlaupareikningum:
Landsbankinn.................31,50%
Útvegsbankinn............... 31,50%
Búnaðarbankinn.......;....31,50%
Iðnaðarbankinn.............. 31,50%
Verzlunarbankinn............ 31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
Alþýðubankinn............... 31,50%
Sparisjóðir................. 31,50%
Endurseljanleg lán
fyririnnlendanmarkað.............. 28,50%
láníSDRvegnaútfl.framl............. 9,50%
Bandaríkjadollar............. 9,50%
Sterlingspund............... 13,00%
Vestur-þýsk mörk............. 8,25%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn........ ........ 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
Iðnaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn.............. 32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir.................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,50%
Búnaðarbankinn....... ....... 35,00%
Sparisjóðirnir...........:... 35,00%
Verðtiyggð lán miðað við
lánskjaravíshölu
í allt að 2 ár......................... 4%
Ienguren2ár............................ 5%
Vanskilavextir........................ 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna rfkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru
5%. Lánstími er allt að 25 ár, en
getur verið skemmri, óski lántakandi
þess, og eins ef eign sú, sem veð
er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn
stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir
hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö
ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir
láni er sex mánuðir frá því umsókn
berst sjóðnum.
Lffeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól
leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er
í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur
með lánskjaravísitölu, en lánsupp-
hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns-
tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak-
anda.
Þá lánar sjóðurinn meö skilyrðum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sína fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravfsftala fyrir janúar
1986 er 1364 stig en var fyrir desem-
ber 1985 1337 stig. Hækkun milli
mánaðanna er 2,01%. Miðað er við
vísitöluna 100 íjúní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miöað
við 100íjanúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18-20%.
Sérboð
Óbundiðfé
Landsbanki, Kiörbók: 1) ................... ?-36,0
Útvegsbanki, Abót: ..................
Búnaðarb.,Sparib:1) ....................... ?-36,0
Verzlunarb., Kaskóreikn: ............... 22-31,0
Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22-37,0
Alþýðub., Sérvaxtabók: ................... 27-33,0
Sparisjóðir.Trompreikn: .............
Iðnaðarbankinn: 2) ..................
Bundiðfé:
Búnaðarb.,18mán.reikn: ..............
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.
Nafnvextirm.v. óverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta
kjör kjör tfmabil vaxtaáéri
?-36,0 1,0 3mán. 2
22-36,1 1,0 1 mán. 1
?-36,0 1,0 3mán. 1
22-31,0 3,5 3mán. 4
22-37,0 1-3,5 3mán. 1
27-33,0 4
32,0 3,0 1 mán. 2
26,5 3,5 1 mán. 2
39,0 3,5 6mán. 2