Morgunblaðið - 21.01.1986, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986
Elo-stigin komin:
Helgi Olafsson
nú stigahæstur
HELGI Ólafsson er nú stiga-
hæstur íslenskra skákmanna,
samkvæmt Elo-stigagjöf Al-
þjóðaskáksambandsins, FIDE.
Helgi hefur 2545 stig, en i öðru
sæti er Margeir Pétursson, sem
áður var stigahæstur íslenskra
skákmanna.
Tíu stigahæstu skákmennimir
eru:
1. Helgi Ólafsson, SM 2545
2. Margeir Pétursson, SM 2520
3. Jóhann Hjartarson, SM 2505
4. Jón L. Árnason, AM 2500
5. Guðm. Siguijónsson, SM 2495
6. Friðrik Ólafsson, SM 2485
7. Karl Þorsteins, AM 2445
8. Ingi R. Jóhannsson, AM 2410
9. Sævar Bjamason, AM 2395
10. Ingvar Asmundsson, 2395
Heimsmeistarinn Garri Kaspar-
ov er stigahæsti skákmaður heims
og er nú 20 Elo-stigum hærri en
Anatoly Karpov, fyrrum heims-
meistari. Tíu stigahæstu skák-
menn heims eru:
1. Garri Kasparov 2720.
2. Anatoly Karpov 2700.
3. Jan Timman 2645.
4. Rafael Vaganian 2645.
5. Arthur Yusupov 2645.
6. Viktor Korschnoi 2635.
Helgi Ólafsson
7. Alexander Beliavsky 2625.
8. Robert Hubner 2625.
9. Tony Miles 2610.
10. Lajos Portisch 2610.
Þess má geta að Yasser
Seirawan, sem teflir hér í næsta
mánuði, er í 13. sæti með 2605
stig og Mikhail Tal, sem einnig
kemur hingað, er í 14. sæti með
2600. Þá má nefna að Boris
Spassky hefur 2610 Elo-stig.
Norðurlönd — Bandaríkin:
Alján stórmeist-
arar leiða sam-
an hesta sína
NORÐURLÖND og Bandaríkin
leiða saman hesta sína í skák-
listinni í Reykjavík dagana 8.-9.
febrúar og allir sterkustu skák-
menn þessara þjóða mæta til
Ieiks. Hvorki fleiri né færri en
18 stórmeistarar tefla, en keppt
verður á tólf borðum. Athygli
vekur að í liði Norðurlanda eiga
íslendingar flesta fulltrúa, eða
Skákþing Reykjavíkur:
13 ára piltur
í efsta sæti
SJÖUNDA umferð í opna
flokki Skákþings Reykjavikur
var tefld sl. sunnudag. Staðan
eftir þá umferð er sú, að efstur
er Hannes Hlífar Stefánsson
(13 ára) með 6 vinninga. í öðru
sæti er Bjarni Hjartarson með
5 '/2 vinning og biðskák og i
þriðja til fimmta sæti með 5 '/2
vinning eru Davíð Ólafsson,
Þráinn Vigfússon og Þröstur
Þórhallsson. Biðskákir geta
breytt þessari röð. Áttunda
umferð verður tefld á miðviku-
dagskvöld. Umferðir eru alls
ellefu.
í unglingaflokki var keppni
haldið áfram sl. laugardag. Voru
þá tefldar 3 umferðir. Að 6 um-
ferðum loknum er Þröstur Árna-
son efstur með 6 vinninga, hefur
hann unnið allar sínar skákir. Átta
keppendur eru með 5 vinninga,
hefur hann unnið allar sínar skák-
ir. Átta keppendur eru með 5
vinninga, þeirra á meðal er Hann-
es Hlífar Stefánsson, sem er efst-
ur í opna flokknum. Síðustu þijár
umferðimar í unglingaflokki fara
fram á laugardag kl.24.
fimm talsins, en Svíar koma
næstir með þijá. Heiðurinn af
þessari einstöku keppni á Visa
Island, en framkvæmdastjóri
fyrirtækisins er Einar S. Ein-
arsson, fyrrum forseti Skák-
sambands íslands og núverandi
Skáksambands Norðurlanda.
Visa hefur nú tilkynnt lið Norð-
urlanda og Bandaríkjanna og
verða þau skipuð eftirfarandi
skákmönnum, fyrir aftan eru
Elo-stig og titill; SM er skamm-
stöfun fyrir stórmeistari og AM
fyrir alþjóðlegur meistari.
Norðurlönd:
1. Ulf Anderson 2585 - SM.
2. Bent Larsen 2575 - SM.
3. Helgi Ólafsson 2545 - SM.
4. Simen Agdestein 2535 - SM.
5. Margeir Pétursson 2520 - SM.
6. Lars Karlsson 2520 - SM.
7. CurtHansen 2510 - SM.
8. Jóhann Hartarson 2505 - SM.
9. Jón L. Ámason 2500 - SM.
10-Guðm. Siguijónss. 2495 - SM.
1 l.Harry Schussler 2455 - IM.
12.Jouni Yijola 2440 - IM.
Varamaður í liði Norðurlanda
er danski alþjóðlegi meistarinn
Rasmussen.
Lið Bandaríkjanna:
1. Yasser Seirawan 2605 - SM.
2. Lubomil Kavalek 2560 - SM.
3. Larry Christiansen 2555 - SM.
4. Joel Benjamin 2555 - IM.
5. Nick DeFirmian 2520 - SM.
6. Lev Alburt 2515 - SM.
7. Walter Browne 2510 - SM.
8. Robert Byme 2505 - SM.
9. Ron Henley 2505 - SM.
lO.John Fedorowicz 2500 - IM.
1 l.Boris Kogan 2495 - IM.
12.William Lombardy 2470 - SM.
Varamaður í liði Bandarikjanna
er alþjóðlegi meistarinn Dlugy.
Evrópufrumsýning á
Rocky IV í Bíóhöllinni
Bíóliöllin og veitingastaðurinn
Kreml munu standa fyrir Evr-
ópufrumsýningu á kvikmyndinni
„Rocky IV“ annað kvöld, mið-
vikudag. í myndinni keppir
Rocky í Rússlandi við hnefaleika-
kappa að nafni Dragó, sem heitir
réttu nafni Dolp Lundgren.
í frétt frá kvikmyndahúsinu
segir, að Rocky IV sé nú þegar
komin í hóp bezt sóttu mynda frá
upphafi í Bandaríkjunum. Ifyrstu
helgina sló hún öll fyrri aðsóknar-
met og eftir 47 sýningardaga vora
tekjur af sýningum á myndinni
orðnar 108 milljónir dollara.
Á morgun verða þijár sýningar
á myndinni. Hin fyrsta er klukkan
19 fyrir þá, sem skiluðu réttum
svöram í spumingakeppni um
myndina, klukkan 21 er sýning og
gilda þeir miðar að Kreml, en klukk-
an 23 er almenn sýning, sem selt
verður inn á. Miðasala á sýningam-
ar klukkan 21 og 23 hefjast klukk-
an 16.30 á morgun.
Eftir sýninguna í Bíóhöllinni, sem
hefst kl. 21.00, verður gestum boðið
í Kreml, þar sem m.a. verður boðið
upp á Dragó-kokteil. Dansstúdíó
Sóleyjar hefur samið atriði í tilefni
sýningarinnar, en hún er reyndar
Evrópufrumsýning. Þá verða kaflar
úr myndinni sýndir á risaskjá, sem
komið hefur verið fyrir í Kreml og
verður veitingastaðurinn skreyttur
í samræmi kvikmyndina.
Rcykholtsskóli
Athugasemd
við frétt úr
Borgarfirði
Hr. ritstjóri!
í blaði yðar föstudaginn 3. janúar
sl. segir í frétt af Reykholtsskóla:
„Lög um héraðsskóla vora sett
1929 og 1930 var héraðsskólinn í
Reykholti stofnaður." (Tilvitnun
lýkur.)
Þetta er rangt. Skólinn var flutt-
ur að Reykholti frá Hvítárbakka,
þar sem hann hafði starfað frá
1905 til 1931 og var þá slitið þar
í síðasta sinn, en settur að Reyk-
holti haustið 1931 í nýju húsi, sem
vígt var 7. nóvember þ.á.
Halldór Helgason, skáld á Ás-
bjamarstöðum, segir svo í vígslu-
ljóði sínu:
„Hér er risið hús af granni
Fyrirlestur um Eyvind
Johnson I Norræna húsinu
Jósef Björnsson frá Svarfhóli var
ritari Framfarafélags Borgfirð-
inga. Umræður um skólamál
fyrir forgöngu hans urðu upphaf
Hvítárbakkaskólans, sem síðar
var fluttur að Reykholti.
Dregið í Happ-
drætti Verndar
6. JANÚAR sl. var dregið í happ-
drætti Vemdar, „Landaparís",
vinningsnúmerin voru innsigluð
hjá Borgarfógetanum í Reykja-
vík, á meðan beðið var eftir
uppgjöri utan af landi. Eftirtalin
númer hlutu vinning:
1015, 3068, 3418, 3445, 6216,
6975, 7022, 7088, 11853, 14763,
15877, 17271, 17975, 19014,
20023, 23251, 25445, 27742,
33935, 35656, 38384, 42760,
43564, 46159, 46466, 51612,
51644, 53135, 54206, 62701,
64347, 68965, 69946, 72724,
76147, 87922, 88290, 88355,
91388, 92176, 93333, 93605,
95414, 96423, 97167, 100252,
103287, 105423, 106399, 106413,
111630, 113282, 113883, 115283,
121244, 123512, 125081, 128372,
129987, 130208, 131006, 133208,
137057, 146953, 147928, 150291,
150871, 151249, 152848, 153254,
154127, 159198, 160303, 161755,
161949, 164291, 166493, 166672,
169517, 170493, 172197, 173176,
174124, 175641, 177281, 177966,
178020, 178898, 180752, 181355,
182731, 184156, 185698, 192250,
193862, 198629, 200024, 200815,
204285,205221.
(Vinningsnúmer birt án ábyrgðar.)
héraðsprýðin í...“ o.sv.frv.
Þá er skáldið að gleðjast yfir
því, að skólinn er kominn í nýtt hús.
En það má segja að skólinn hafi
eftir þetta starfað eftir héraðsskóla-
lögunum, en ekki stofnaður eftir
þeim.
Skólinn varð því áttræður á síð-
asta ári.
ÞRIÐJUDAGINN 21. janúar kl.
20.30 flytur Dr. Erland Lager-
roth, dósent í bókmenntafræði
við háskólann í Lundi, fyrirlestur
í Norræna húsinu og talar um
sænska rithöfundinn Eyvind
Johnson. Fyrirlesturinn nefnir
Lágerroth: „Hans nades tid —
Iarobock i att leva och överleva“
fékk Nóbelsverðlaunin árið 1974
fyrir bókina: „Hans nádes tid“, sem
fjallar um atburði á 8. öld, þegar
Karl mikli þandi út ríki sitt í Evr-
ópu, en skírskotar í leiðinni til nútíð-
arinnar.
Fyrirlesturinn hefst sem fyrr
segir kl. 20:30 í Norræna húsinu.
Aðgangur er ókeypis og allir era
Með þakklæti fyrir birtinguna.
Þorsteinn Sigurðsson
og verður hann fluttur á sænsku. velkomnir.
Eyvind Johnson (1900-19,76)