Morgunblaðið - 21.01.1986, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sjómenn
Stýrimann, 2. vélstjóra og háseta vantar á
90 lesta netabát frá Keflavík sem er að hefja
veiðar.
Upplýsingar í síma 41278 eftir kl. 7 á kvöldin.
Apótek
Starfskraftur óskast til ræstinga í apóteki.
Vinnutími er 2-3 stundir daglega, annað hvort
snemma að morgni eða síðdegis — eftir
samkomulagi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild blaðsins
fyrir24. þ.m. merktar: „Apótek —003“.
Vélstjóra
og stýrimann
vantar á 50 tonna bát sem rær frá Sandgerði.
Upplýsingar í síma 92-7355.
Eftirtalið
starfsfólk óskast
Þjónustufólk í veitingasal, kvöld- og helgar-
vinna.
Afgreiðslustúlka í kaffiteríu, mánud. - föstud.
kl. 9.00-16.00.
Stúlka í eldhússtörf( uppvask).
Dyravörður, kvöld- og helgarvinna.
Afgreiðslustúlka í söluturn, vaktavinna.
Uppl. veittar á skrifstofunni kl. 9.00-16.00
Lögregluþjónn
Lögregluþjón vantar til starfa í lögreglu ísa-
fjarðar. Umsóknum skal skilað til skrifstofu
minnar eigi síðar en 28. janúar 1986.
20.janúar 1986,
Bæjarfógetinn á ísafirði,
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu,
PéturKr. Hafstein.
Skartgripaverslun
Óskar eftir starfsstúlku. Vinnutími frá kl. 12-6.
Umsókn er greinir frá aldri og fyrri störfum
sendist til Mbl. merkt: „Æ — 0133".
Broadway
Starfsmaður óskast til eldhússtarfa.
Helgarvinna.
Uppl. sími 77500 frá 11.00 til 19.00.
Óskum eftir að ráða
starfsstúlkur í verslun okkar hálfan daginn
eftir hádegi. Starfssvið; uppfylling, pökkun
og afgreiðsla á kassa. Uppl. gefur verslunar-
stjóri á staðnum, ekki í síma.
Kjörbúð Lóuholum 2-6 símí 74100
Atvinnurekendur
Innheimtugjaldkeri
— Bókari
Fyrirtækið er traust og rótgróið innflutnings-
fyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið er yfirumsjón með innheimtu,
handfærsla bókhalds, færsla viðskipta-
mannabókhalds sem er tölvuvætt, afstemm-
ingar og uppgjör.
Hæfniskröfur eru að viðkomandi eigi gott
með að vinna sjálfstætt, hafi góða bókhalds-
þekkingu og kunni vélritun. Kostur væri ef
viðkomandi hefði kynnst tölvufærðu bók-
haldi. Æskilegt er að umsækjendur séu með
próf frá Verzlunarskóla íslands eða hafi svip-
aðan undirbúning. Skilyrði er að viðkomandi
reyki ekki á vinnustað.
Vinnutími er frá kl. 08.30-17.00.
Umsóknarfrestur er til 24. janúar 1986.
Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf fljót-
lega.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00.
Afleysinga- og ráðnmgaþjónusra
Lidsauki hf. W
Skólavördustig' la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar.
Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 28 (ekki í
síma).
Kexverksmiðjan Frón hf.
Óska eftir
Veitingohú/ið
GAPI-inn
34 ára gömul kona, meinatæknir að mennt,
óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Margt
kemur til greina.
Vélritunar—, ensku—, dönsku- og þýsku-
kunnátta fyrir hendi, einnig nokkur reynsla
af vinnu við tölvur.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. jan. merkt:
„Breyting — 0089“.
vönum starfskrafti í eldhús. Þarf að geta
hafið vinnu fljótlega. Óskum eftir nemum í
matreiðslunám. Uppl. á staðnum frá kl.
8.00-14.00.
; MATSTOFA MIÐFELLS SF.
| Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631
M
IAI
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
iimiwiiiCTnn
Innflytjendur—
Heildverslanir
Sparið ykkur kostnað og gjöld. Tökum að
okkur sölu á vörum ykkar gegn prósentum.
Erum tveir vanir sölumenn í góðu sambandi
við kaupmenn og innkaupastjóra í ýmsum
verslunargreinum. Tilboð sendist augld.
Mbl. merkt: „0434“ fyrir 25. janúar.
Bfll
Til sölu Chervolet Blazer Cheyenne ’74.
Upplýsingar í síma 685553.
Jörðtilsölu
Til sölu er jörðin Laufskálar í Hjaltadal,
Skagafirði á vori komanda með áhöfn og
vélum.
Uppiýsingar veittar í síma 95-5402.
35300 35301
Til sölu sólbaðsstofan
Sól og sæla
Vorum að fá í sölu eina glæsilegustu sólbaðs-
stofu landsins sem nú er í fullum rekstri og
selst með öllum tækjum og húsbúnaði.
Um er að ræða 12 stk. „professional“ sól-
bekki (samlokur), 2 stk. andlitssólir með
áfestum stól, 1 stk. infrarauður sólbekkur
og 2 stk. nuddbekkir. Þá fylgja með í sölunni
öll fyrirliggjandi handverkfæri sem sé blásar-
ar, krullujárn o.m.fl. Afh. gæti átt sér stað
fljótlega.
Áframhaldandi tryggður leigusamningur.
Allar frekari uppl. veittar á skrifstofu okkar.
fasteigna
LllJ höllin
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR-HÁALEmSBRALfT 58-60
'SIMAR 35300835301
m
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson
— mannfagnaöir
FLUGVI RKJAFÉLAG ÍSLANDS
Flugvirkjafélag íslands
Félagsfundur í dag 21. janúar kl. 20.00.
Fundarefni starfsaldursmál og önnur mál.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
óskast á leigu
Óskum eftir að taka á leigu 40-50 fm verslun-
arhúsnæði á jarðhæð, helst við Laugaveginn,
eða annars staðar í Gamla miðbænum. Æski-
legt að það sé laust nú þegar eða innan 3ja
mánaða. Tilboð sendist auglýsingadeild
Mbl. merkt: „V - 3011“.