Morgunblaðið - 21.01.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1986
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bandarískir karlmenn
óska eftir að skrifast á við ís-
lenskar konur með vináttu eða
nánari kynni í huga. Sendið uppl.
um starf, aldur og áhugamál
ásamt mynd til:
Femina, Box 1021M,
Honokaa, Hawaii 96727,
U.S.A.
Dyrasímar - Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
múnir
Ljósritun, ritvinnsla, bókhald,
vélritun og félagaskrár.
Austurstræti 8,
101 Reykjavík,
simi 25120.
Viðskiptavíxlar
Getum keypt örugga viðskipta-
víxla.Tilboð sendist Mbl. fyrir
23.1.86 merkt: „V-3120".
Ad. KFUK
Amtmannsstíg 2B
Fundur i kvöld kl. 20.30. „Ólikir
heimar" efni í umsjá hjónanna
Höllu Sigtryggsdóttur og Baldurs
Bjamasen. Hugleiðing: Þórdis
Ágústsdóttir. Veitingar eftir fund.
Athugið bænastund kl. 20.00.
Allar konur velkomnar.
Tilkynning frá félaginu Anglia
Næstkomandi fimmtudag 23.
janúar kl. 21.00 verður kaffi- og
spilakvöld i húsi Guðmundar
Jónassonar hf. Bolholti 34, 3.
hæð. Stjórn félagsins er að leit-
ast við að fá núverandi og fyrr-
verandi Anglia félaga til að hitt-
ast þetta kvöld.
Stjórn Anglia.
I.O.O.F.SJ 6701228V2s
I.O.O.F. Rb4=1351218 V2 E.I.-
I.O.O.F. = Ob. 1P. =:
1671218V2 =E.I.
Helgafell 59861217 IVAf - 2
Heimilisiðnaóarskólinn
l íiufasvtíQi 2 Simi 17800
Námskeið — Námskeið
Sokka-og vettlingaprjón 20.jan.
Vefnaðarfræði 20. jan.
Útsaumur — skattering og
blómstursaumur 22. jan.
Vefnaður, framh. og byrj. 22. jan.
Brugðin bönd og ofin 23.jan.
Tuskubrúöugerð 28. jan.
Tóvinna 28. jan.
Þjóðbúningasaumur 31.jan.
Innrítun og upplýsingar að
Laufásvegi 2. sími 17800.
Lífeflisnámskeið
Kynnstu sjálfum þér betur.
Lærðu aö hlusta á likamann, tjá
tilfinningar, losa um spennu og
þreytu.
Markmið: Aukið sjálfsöryggi og
þor/þol til að taka erfiöleikum og
njóta gleði. Kvöldnámskeið viku-
lega frá kl. 20.00-23.00.
Sálfræðiþjónusta
Gunnars Gunnars-
sonar,
Laugavegi 43,
sími 12077 -og
686519.
raöauglýsingar — raðauglýsingar —
raöauglýsingar
Tilboð óskast
í 34 manna Mercedes Benz 303 fólksflutn-
ingabifreið árgerð 1979.
Bifreiðin sem er skemmd eftir umferðar-
óhapp verður til sýnis á verkstæði Mosfells-
leiða hf. Hyrjarhöfða 6, Reykjavík, föstudag-
inn 24. janúar nk.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Ábyrgðar
hf., Lágmúla 5, fyrir kl. 17.00 mánudaginn
27. janúar nk.
Abyrgð hf.
HJ ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi fyrir bygginga-
deild.
1. Loftræsistokka úr blikki fyrir forsal Borg-
arleikhússins í Reykjavík. Tilboðin verða
opnuð fimmtudaginn 30. janúar nk. kl.
11.00.
2. Ýmiskonar málningarvinnu innanhúss á
leiguíbúðum í fjölbýlishúsum hjá Reykja-
víkurborg. Tilboðin verða opnuð fimmtu-
daginn 30. janúar nk. kl. 14.00.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn skilatrygg-
ingu kr. 5000 þús. fyrir hvert verk fyrir sig
og verða tilboðin opnuð á ofangreindum tíma
á sama stað.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
Styrkir til háskólanáms
í Bandaríkjunum
Styrkir vérða veittir úr Thor Thors sjóðnum
til háskólanáms í Bandaríkjunum skólaárið
1986-87. Styrkþegar þurfa að hafa lokið há-
skólaprófi eða Ijúka prófi í lok námsársins
1985-86.
Umsóknareyðublöð fást hjá Íslensk-Amer-
íska félaginu, pósthólf 7051, 107 Reykjavík,
og ameríska bókasafninu, Neshaga 16.
Umsóknum þarf að skila til félagsins fyrir
22. mars 1986.
ATH. beðist er velvirðingar á mistökum
sem urðu á nafni félagsins í augl. sem
birtist 19/1 ’86.
Ámeríska félagið
Rannsóknastyrkir EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European
Molecular Biology Organization EMBO)
styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og
ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlend-
ar rannsóknarstofnanir á sviði sameindalíf-
fræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár
um fyrirhuguð námskeið og málstofur á
ýmsum sviðum sameindalíffræði sem
EMBO efnir til á árinu 1986. — Umsóknar-
eyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive
Secretary, European Molecular Biology,
Organization, Postfach 1022.40, D-6900
Heidelberg 1, Sambandslýðveldinu Þýska-
landi. Umsóknarfrestur um styrki til ársdvalar
er til 10. febrúar og til 15. ágúst en um
styrki til skemmri dvalar en þriggja mánaða
má senda umsókn hvenær sem er.
Menn tamálaráðuneytið,
16. janúar 1986.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
Fyrri námskeið vorannar hefjast mánudag
3. febrúar.
— 10 vikna námskeið.
— Kennt verður á öllum stigum.
—■ Bókmenntaklúbbur.
— Leiklistarklúbbur (minnst 6 nem., mest
12 nem.) fyrir þá sem lengra eru komnir.
Innritun fer fram á bókasafni Alliance Fran-
caise alla virka daga frá kl. 3-7 og hefst
mánudag 20. janúar. Nánari upplýsingar í
síma 23870. Veittur er 10% staðgreiðsluaf-
sláttur og 15% staðgreiðsluafsláttur fyrir
námsmenn.
Söngskglinn í Reykjavík
Söngnámsekið
Næstu kvöldnámskeið:
— Öldungadeild —
hefjast 3. febrúar nk. Námskeiðin eru ætluð
fólki á öllum aldri. Kennt er utan venjulegs
vinnutíma. Innritun er til 28. janúar nk.
Upplýsingar á skrifstofu skólans, sími 27366
og 21942 kl. 15.00-17.30 dagiega.
Skólastjóri.
lÍFVerslunarskóli íslands.
Innritun í starfsnám
Á vormisseri verða haldin eftirtalin námskeið
fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aðra þá
sem bæta vilja þekkingu sína.
Námskeið Námskeið hefst
Almenningstengsl 17/3
Bókfærsla 1 27/1
Bókfærsla 2 27/1
Enska (verslunarenska) 27/1
Lögfræði/verslunarréttur 3/2
Multiplan 27/1
Rekstrarhagfræði 27/1
Sölumennska 3/3
Skiltaskrift (augl.teiknun) 27/1
Stjórnun og samstarf 10/2
Tölvuritvinnsla (Ward) 27/1
Tölvufræði 27/1
Vélritun 24tímar 27/1
Vélritun 60 tímar 27/1
Verslunarreikningur 3/2
Vörurýrnun 11/2
Innritun er hafin. Ekki komast fleiri en 25 á
hvert námskeið. Frekari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu skólans.
Verzlunarskóli íslands,
Ofanleiti 1, 108 Reykjavík,
sími 688597.
Nauðungaruppboö
annaö og síðasta á Valshamri, Skógarstrandahreppi þinglesin eign
Sæmundar Ólafssonar fer fram eftir kröfu Siguröar I. Halldórssonar
hdl., innheimtu ríkissjóös og Brunabótafélags íslands á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 29. janúar 1986 kl. 14.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Fagurhólstúni 7, Grundarfirði, talin eign Sveitar-
sjóðs Eyrarsveitar fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl.,
og Veödeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28.
janúar 1986 kl. 17.00.
Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu.
Aðalfundur
Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag-
anna i Reykjavík verður haldinn þriðjudag-
inn 28. janúar nk. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel
Sögu. A dagskrá eru venjuleg aðalfundar-
störf. Gestur fundarins verður Davið Odds-
son borgarstjóri.
Stjórn fuHtrúaráðs.
*
í
c
<
r