Morgunblaðið - 21.01.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR1986
39
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
Venus
Við höfum talað um það fyrr
í þessum þáttum að Sólar-
merkið er ekki það eina sem
skiptir máli. Staða Tungls-
ins, Merkúrs, Venusar, Mars,
Rísandi og Miðhimins í
merkjum setur einnig svip
sinn á persónuleikann.
ÁstargyÖjan
Við höfum fjallað um sólina,
Tunglið og Merkúr. Næsta
plánetan í röðinni er Venus.
Nafnið sjálft segir töluvert
um hlutverk hennar í
stjömuspeki. Venus er ástar-
gyðja. I stjömukorti okkar
segir hún til um það hvemig
við elskum, hvað við þurfum
og viljum fá frá öðmm og
hvað við emm reiðubúin að
gefa. Hún segir frá aðlöðun
okkar, hvemig við löðum
annað fólk að okkur og hvað
það er í fari annarra sem við
löðumst helst að, hvað vekur
með okkur ást.
Gildismat
Að baki ástar liggur gildis-
mat, þ.e. hvað við metum í
fari annarra. Venus er einnig
táknræn fyrir gildis- og verð-
mætamat í víðari skilningi,
s.s. fyrir viðhorf okkar til
peninga og það hvers konar
hluti við metum og viljum
eiga.
Fegurð
Venus er ekki einungis ást-
argyðja, hún er einnig feg-
urðargyðja og er táknræn
fyrir listræna hæfíleika okk-
ar og fegurðarekjm. Hún
segir til um það hvere konar
fólk okkur þykir fallegt og
einnig hvere konar hlutir
okkur þykja fagrir. Sterkum
Venusi fylgja oft áberandi
listrænir hæfíleikar, s.s. gott
auga fyrir litajafnvægi, hlut-
föllum og formi og eyra fyrir
tónlist.
Samvinna
Venus stjómar Nautsmerk-
inu og Vogarmerkinu. Þeir
sem em fæddir undir þessum
merkjum, hafa Sól eða marg-
ar plánetur í merkjunum
leita þess sem sameinar
menn. Þetta er friðsamt og
rólynt fólk sem vill samvinnu
en ekki sundmng. Venus
stendur því fyrir samvinnu
almennt og segir til um það
hvemig hverjum og einum
gengur í samvinnu, eða
hvaða upplag hann hefur á
því sviði. Við megum í því
sambandi aldrei gleyma því
að stjömuspekin getur ein-
ungis vakið okkur til meðvit-
undar og umhugsunar um
persónuleika okkar. Hvað úr
verður er á okkar ábyrgð.
Þarfir
Við gætum í Kugsunarleysi
haldið að allir hefðu sömu
þarfir í mannlegum sam-
skiptum. Svo er ekki. Gróf-
lega má skipta þörfum
manna í fjóra fíokka. Sumir
sækja örvun og skemmtan
til annarra, sambandið er
fyret og frémst lffgjafí. f
öðru lagi þjóna samskipti
fyrst og fremst hagnýtum
og líkamlegum þörfum. Þau
geta byggt á flárhagslegum
hagsmunum og líkamlegum
þrám. f þriðja lagi er sam-
bandið hugmyndalegs eðlis,
þ.e. fremst situr sú þörf að
skiptast á skoðunum og ræða
máiin, það að sambandið sé
andlega gefandi er mikil-
vægast. í fjórða lagi byggja
sambönd á tilfinningalegri
aðlöðun. Að sjálfsögðu
blandast þessir þættir að
meira eða minna leyti, en
þegar til alvörunnar kemur
verður vægi eins til tveggja
framantaldra atriða yfírleitt
sterkast.
X-9
„.WO e/t pA 'l&Ko- v/D BetfTVM
Missrvw/I**//}, BnÞað )Fim£FKA-tí>6R&iWr/Hi
HLýTVXADVeKAFÍKNPj'A FAA/NOFM///// £//
Eff/A SMY/Í/ARI F6fKr>^M/e> F////PM AP&//S
ÞtíTMMÁdr &///.
SmiíF/LÍKr//tí i/inu/r- jýrftuT. T7/Þ<///i/°
að f/ar/c*ýjci /j/c/A/a//QS---
"Ý hM -JAv ál /.//Á!£1? A/AÞCO AV
© Itt4 King Fealuret Syndicate. Inc World righlj reserved.
A/f/
r/A
MAKCo!
DYRAGLENS
; ; ; :.:.:: .::.;:....................... .................... :; ;;"
LJÓSKA
EK EITTHVAO PJ.EIKA
SBfA B<3 GET SYMT pÉK ?
♦ O—Á
TOMMI OG JENNI
^ þó ER
ÓPEtZOSÖNéYAK.].
PO ERT
ÓPERUSÖNGVARJ
O Lr n i
pi(
COetMHACIM
<£) 1966 Unfted Ftilur* Syndk**.lnc T!n!l!!!?!!! — -
1=11 . | SMAFOLK
Í-
APRIL FOOL JOKE...
Þetta er mitt uppáhalds
l.aprfl-gabb
Ég bfð í tfu klukkutima f
viðbót, og þar með er
gamanið búið ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
„Þeir höfðu unnið gegn okkur
harða slemmu, þar sem þurfti
að finna drottningu, og mér
fannst að við yrðum að fá góða
skor út úr hinu spilinu. Svo ég
doblaði í hörkunni," lauk Jón
Ásbjömsson lýsingu sinni á
sögnum í eftirfarandi spili úr
tvímenningskeppni Bridshátíð-
ar. Jón og Símon Símonarson
unnu tvímenninginn með mikl-
um yfirburðum, eins og skýrt
er frá annars staðar í blaðinu í
dag.
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ D10984
VÁ65
♦ ÁD542
♦ -
Austur
iii r«a
♦ K109
♦ ÁG1093I
Suður
♦ G2
♦ G972
♦ G87
♦ D876
Símon sátu með spil
Sævini Bjamasyni og
Bjömssyni. Sagnir
Vestur
♦ K753
♦ KD104
♦ 63
♦ K54
Jón og
N/S gegn
Ragnari
gengu:
Vestur Norður Austur Suður
R.B. S.S. S.B. JJL
— — — Pass
Pass lBpaði 3 lauf Pasa
Pass 3 tígiar Pass Pass
4 lauf Pass Pass Dobl
Pass Pass Pass
Það er rétt hjá Jóni að doblið
er hart, þvi flögur lauf virðast
standa án teljandi erfíðleika. En
Sævin var ónákvæmur i upphafi
úrspilsins og gaf Jóni og Sfmoni
færi á fallegri vöm.
Jón spilaði út spaðagosa, sem
Sævin drap 'neima á ás og spilaði
síðan spaða á kóng. Slæm byij-
un, eins og sést á framhaldinu.
Sævin spilaði tígb, sem Simon
drap á ás pg spilaði spaða. Sævin
stakk með trompniunni og J6n
kastaði tígli. Sævin tók næst
tígulkóng og trompaði tigul,
spilaði svo laufkóng og laufi á
gosa. Jón drap á drottninguna,
spilaði Símoni inn á hjartaós og
fékk spaða til baka. Þar með
var búið að lyfta laufáttunni upp
f slag. Einn niður og nánast
toppur.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti f Zurich i Sviss
um jólin kom þessi staða upp f
skák júgóslavneska stórmeistar-
ans Kurajica, sem hafði hvitt og
átti leik, og Silva, Kólumbíu.
IJP--ifl w 1
A
m
IH*
mm. sfes ‘ ...
ÍHÍ HP
wt’ jgjj®
28. Dxg4+! og svartur gafst upp,
þvf eftir 28. — fxg4, 29. Hg6+ —
Kf7,30. Hg7 er hann mát