Morgunblaðið - 29.01.1986, Side 6

Morgunblaðið - 29.01.1986, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986 200 krónur Mánudagsmynd sjónvarpsins barst að þessu sinni alla leið frá Brasilíu. Nefndist mjmdin Oln- bogaböm, en Sonja Diego snaraði úr portúgölsku heiti myndarinnar og reyndar textanum öllum og sömuleiðis texta kanadísku heim- ildamyndarinnar: Sviðin jörð (La Terra Quema), er lýsti þurrkunum miklu í norðausturhluta Brasilfu, er gátu af sér fyrrgreind „oln- bogaböm", en kanadíska heimildar- myndin fylgdi fast í fótspor brasil- ísku sjónvarpsmyndarinnar á mánudagskveldið og þannig gafst sjónvarpsáhorfendum færi á að skoða sögusviðið frá fleiri en einni hlið; í senn með augum hins brasil- íska leikstjóra Paulo Alfonso Gris- olli og hinna kanadísku heimildar- kvikmyndargerðarmanna. Ég fékk ekki annað séð en að Brasilíumað- urinn hafi verið trúr hinum sagn- fræðilegu staðreyndum. Á hitt ber að líta að það er naumast hægt að ljúga til um þá mannlegu eymd er þama var lýst. En á þurrkasvæðun- um bíða konumar þess — jafnvel ámm saman — að eiginmennimir sendi peninga frá stórborginni, bömin bera vatnið óravegu og þurfa oft að bíða við vatnsbólin eftir því að búpeningurinn slafri í sig mó- rautt vatnið og hvað um opnar lík- kistur bamanna, þessara fómar- lamba fátæktarinnar, er horfa brostnum augum til þess guðs er birtist helst í glæsilegum kirkjum. Svo er moldinni mokað yfír brostin augun og stjómarherramir senda fólkinu 200 krónur á mánuði fyrir stritvinnu í þomuðum vatnsbólum og ávísanimar em undirritaðar við mahónískrifborð í Brasilíu, þeirri miklu höfuðborg er reis upp af auðninni líkt og táknmynd tak- markalausrar auðlegðrar. Og fólkið signir sig, ómegðin er mikil og 200 krónumar nægja vart til að brauð- fæða fyrirvinnuna en suður í Róm situr bamlaus piparsveinn og bann- ar getnaðarvamir. Og bömin deyja, Qölskyldumar em of stórar, valds- mennimir ómennskir. En gæti þessu fólki liðið vel?. Vissulega, í það minnsta búa fjöl- margir Brasilíumenn við fáheyrðan lúxus við strandlengju Rio de Jan- eiro og víðar. Landið er ríkt eða er Brasilía ekki mesti kaffiframleið- andi í veröldinni og hvað um vatns- aflið, 15.000.000 kflóvattstunda em til reiðu í ám landsins. Þar er að finna ‘/i alls jámgrýtis í veröldinni, og hvergi á vesturhveli jarðar er meira af magnesíum og hvað um hinar 60 milljón beljur er bíta gras í Brasilíu eða 100 milljónir rúm- metrana af tijáviði sem felldur er ár hvert. Hvað um þá staðreynd að aðeins Bandaríkin framleiða meira kom en Brasilía á vesturhveli jarðar, og aðeins Ghana framleiðir meira af kakói. Er Brasilía máski ríkasta land heims? Pyrrgreindar mánudagsmyndir sjónvarpsins færðu okkur heim sanninn um það að auðlegð jarðar hrekkur skammt þegar manneskjan lifir við helsi ómennsks skriffínnaveldis, trúlegra fordóma og fullkomins menntunar- skorts. Réttstefna Ég hef áður minnst á nauðsyn þess að sjónvarpið sé iíkt og opinn gluggi er sýnir okkur alla veröldina. Eg álít að það sé vel við hæfi að velja mánudagsmyndimar úr öllum heimshomum og hefði þess vegna getað hugsað mér að sjá fleiri myndir frá Brasilíu, til dæmis: Pra frente Brazil (Áfram Brasilía) en sú mynd varð geipivinsæl í Brasilíu í hitteðfyrra einkum vegna afskipta stjómvalda er töldu að efni myndar- innar gæti skaðað ríkisstjómina en myndin lýsir lögregluaðgerðum í kringum Heimsmeistarakeppnina í Brasilíu 1970. Já það er af mörgu að taka utan draumaverksmiðjunn- ar í Hollywood. ÓlafurM. Jóhannesson ÚTYARP / SJÓNVARP Speking-ar spjalla ■i Þáttur, sem ber 30 yfirskriftina — „Spekingar spjalla", hefst í sjónvarpi kl. 22.30 í kvöld. Sænski sjónvarpsmaðurinn Bengt Feldreich stýrir viðræðum fimm vísindamanna sem hlutu Nóbelsverðlaun árið 985 í eðlis- og efnafræði og læknavísindum. Þátttakendur í umræð- unum eru: Herbert A. Hauptman, Klaus von Klit- zing, Jerome Karle, Joseph L. Goldstein, Michael S. Brown og Eugene Sargent. Þýðandi er Jón O. Ed- wald. Stundin okkar Nóbelsverðlaunahafar 1985 í eðlis- og efnafræði og læknavísindum ásamt stjóm- anda umræðnanna. Sögnblik Arngrímur lærði og verk hans Sögublik er á ■■ Stundin okkar 00 frá fyrra sunnu- ’ degi verður end- ursýnd í kvöld kl. 19.00. Hildur Halldóra Karls- dóttir úr Vesturbænum í Reykjavík og tvær ungar dætur hennar flytja stuttan heimatilbúinn brúðuleik- þátt, sem þær kalla „Blátt lítið blóm eitt er“. Þá verð- ur teiknimyndasagan „Jak- ob“ eftir Guðrúnu Kristínu. Höfundur les og hefur sjálf teiknað myndimar. Fyrsti þátturinn af nýjum leik- þætti verður á dagskrá, en hann nefnist „Vilhjálmur og Karítas" og íjallar um tvo krakka sem búa í Hlíð- unum í Reykjavík. Krakk- ana leika þau Sigrún Edda Bjömsdóttir og Eggert Þorleifsson. Leikstjóri er Viðar Eggertsson en leik- urinn er eftir þá Sigurð G. Valgeirsson og Svein- bjöm I. Baldvinsson. Þrautahomið verður á sínum stað þar sem áhorf- endur fá að glíma við krossgátu og myndaþrautir og einnig verður lítil mynd, sem gerð var sl. sumar á dagskrá Stundarinnar okk- ar sem heitir „Vasadiskó fyrir fisk“ eftir handriti Þorsteins Marelssonar. í aðalhlutverki er Kjartan Þórarinsson. O "I 30 dagskrá rásar 1 & 1 — kl. 21.30 í kvöld í umsjá Friðriks G. Olgeirs- sonar og fjallar þátturinn um Arngrím lærða og verk hans. Lesari er Guðrún Þorsteinsdóttir. Seint á nýliðnu ári kom út hjá Sögufélaginu rit Amgríms lærða Jónssonar, Crymogæa, í þýðingu dr. Jakobs Benediktssonar. Af því tilefni verður Sögublik að þessu sinni helgað minn- ingu Amgríms. Fjallað verður um helstu æviatriði hans og þau margvíslegu störf sem hann hafði með höndum á langri ævi (1568-1648). Amgrímur Jónsson var frændi Guðbrands Þorláks- sonar biskups á Hólum. Biskup tók hann ungan í Hólaskóla og þegar Am- grímur snéri heim til ís- lands að loknu námi í Há- skólanum í Kaupmanna- höfn varð hann rektor nyrðra hjá Guðbrandi. M.a. fyrir áhrif frá biskupi hóf Ámgrímur snemma að skrifa bækur, ýmist um sögu íslands eða svarrit gegn ýmsum dellusögum sem erlendir rithöfundar létu á þrykk ganga á 16. öld, eins og t.d. Dithmar Blefken. Af ritum sínum varð Amgrímur mjög þekktur víða um lönd, lík- legast þekktasti íslending- urinná 17. ogl8. öld. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 29. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Pési refur" eftir Krist- ian Tellerup. Þórhallur Þór- hallsson les þýingu sina (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur og kynnir. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.10 Norðurlandanótur. ólaf- ur Þóröarson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Frá vettvangi skólans. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir 14.00 Miödegissagan „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (20). 14.30 Óperettutónlist. a. Margit Schramm, Rudolf Schock og Dorothea Chryst flytja ásamt Gunher Arndt kórnum og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar atriði úr óper- ettunni „Paganini" eftir Franz Lehar; Robert Stolz stjórnar. b. Herta Talmar, Renata Holm, Fritz Wunderlich o.fl. flytja ásamt kór og hljóm- sveit atriði úr óperettunni „Csardas-furstafrúnni" eftir Emmerlich Kalman; Franz Marszalek stjórnar. c. Hljómsveit Horst Wende leikur „Hringekjuna", vals eftirOscarStrauss. d. Vínar-danshljómsveitin leikur „Þorpssvölurnar frá Austurríki" eftir Josef Strauss; Franz Marszalek stjórnar. 16.15 Hvað finnst ykkur? Umsjón öm Ingi. (Frá Akur- eyri) 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 19.00 Stundin okkar. Endur- sýndur þáttur frá 26. janúar. 19.30 Aftanstund. Barnaþátt- ur með innlendu og erlendu efni. Söguhornið — Forar- pollur og himinn eftir Ingi- mar Erlend Sigurðsson, sögumaður Hrafnhildur Stefánsdóttir. Myndir: Nanna Magnúsdóttir. Sögur snáksins með fjaðraham- inn, spænskur teiknimynda- flokkur, og Ferðir Gúllívers, þýskur brúöumyndaflokkur. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 16.20 Síödegistónleikar. a. Konsert í ítölskum stíl eftir Johann Sebastian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikurá sembal. 2. Ballaöa nr. 2 i h-moll eftir Franz Liszt. Jónas Ingi- mundarson leikurá píanó. c. Tilbrigði nr. 2 i C-dúr eftir Albert Lorenz. Michala Petri leikurá blokkflautu. 17.00 Barnaútvarpiö. Meðal efnis: „Stína" eftir Friis Baa- stad í þýðingu Sigurðar Gunnarssonar. Helga Ein- arsdóttir les (8). Stjórnandi. Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu-Sjávar- útvegur og fiskvinnsla. Umsjón: Gísli Jón Kristjáns- son. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.40 Dallas. Hjónaskilnaður. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Lokaþáttur syrpunnar. Þýðandi Bjöm Baldursson. 21.35 Á líðandi stundu. Þáttur með blönduðu efni. Bein útsending úr sjónvarpssal eða þaðan sem atburðir líð- andi stundar eru að gerast ásamt ýmsum innskotsat- riðum. Umsjónarmenn Óm- ar Ragnarsson, Agnes Bragadóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson. Stjórn út- sendingar og upptöku: Tage Ammendrup og Óli örn Andreassen. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur. Helgi J. Halldórsson og Páll The- ódórsson flytja 19.60 Eftir fréttir. Jón Ásgeirs- son framkvæmdastjóri Rauöa kross (slands flytur þaftinn. 20.20 Hálftíminn. Elín Kristins- dóttir kynnir popptónlist. 20.30 Iþróttir. Umsjón: Ingólf- ur Hannesson. 20.60 Tónmál. Umsjón Soffía Guðmundsdóttir (Frá Akur- eyri) 21.30 Sögublik. Um- sjón: Friörik G. Olgeirson. Lesari með honum: Guðrún Þorsteinsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (3) 22.30 Bókaþáttur. Umsjón: Niöröur P. Njarðvík. 22.30 Spekingar spjalla (Snill- en spekulerar). Sænski sjónvarpsmaöurinn Bengt Feldreich stýrir við- ræðum fimm vísindamanna sem hlutu Nóbelsverölaun árið 1985 í eðlis- og efna- fræði og læknavísindum. Þátttakendur eru: auk stjórnandans: Herbert A. Hauptman, Klaus von Klit- zing, Jerome Karle, Joseph L. Goldstein, Michael S. Brown og Eugene Sargent. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö). 23.30 Fréttiridagskrárlok. 23.10 Á óperusvlðinu. Leifur Þórarinsson kynnir óperu- tónlist. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. janúar 10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi: Kristján Sigur- jónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Eftirtvö. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00 Núerlag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. 16.00 Dægurflugur. Leopold Sveinsson kynnir nýjustu dægurlögin. 17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. 18.00 Dagskrártok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00og 17.00. SYÆÐISÚTYÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæöisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKURETRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP MIÐVIKUDAGUR 29. janúar líÆratírt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.