Morgunblaðið - 29.01.1986, Side 38

Morgunblaðið - 29.01.1986, Side 38
38 fclk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986 Á skemmtikvöldi hjá Kvennó. Verðandi sljörnur? Rebecca De Momay og Michael O’Keefe leika í kvikmyndinni „The Sluggers Wife“. Myndin fjall- ar um hafnaboltastjömu sem giftur er rokksöngkonu...... Þessir leikarar hafa ekki komið mjög oft við sögu í kvikmyndaheim- inum en em sögð efnileg. Michael hefur þó aðeins meira verið viðrið- inn leiklistina, farið með hlutverk körfuboltaleikara í „The Great Sandini", golfleikara í „Chaddy- shack" og svo framvegis. Sniglabandið tróð upp. Valgeir Guðjónsson kom og flutti nokkur lög. A skemmtikvöldi í Kvennó Nemendur í Kvennaskólan- um héldu skemmtikvöld nú fyrir skömmu og lögðu þar ýmsir sitt af mörkum til að halda uppi fjöri. Meðal gesta um kvöldið var Valgeir Guðjónsson sem kom og flutti nokkur lög á milli þess sem brandaramir flugu hjá honum. Eftir að hafa gætt sér á veitingum tróð Sniglabandið upp, en sú hljómsveit kynnti sig sem málpípu vélhjólasamtaka Sniglanna. ■:' r aa-nulr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.