Morgunblaðið - 01.02.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR1986 7 Athuga- semd — frá Ingva Hrafni Jónssyni fréttastjóra MORGUNBLAÐINU barst í gær eftírfarandi athugasemd frá Ing-va Hrafni Jónssyni, frétta- stjóra sjónvarpsins: An þess að vilja elta ólar við ágæta starfsmenn mína á síðum Morgunblaðsins, vil ég aðeins að staðreyndir málsins séu ítrekaðar, að ég vissi ekki um að Einar Öm Stefánsson, fréttamaður, hefði sótt um auglýst starf á fréttastofunni fyrr en starfsmannastjóri tjáði mér það í símtaii daginn eftir að um- sóknarfrestur rann út. Kjarvalsstaðir: Tónlistar- viðburðir á málverka- sýningu SIGFÚS Halldórsson mynd- listarmaður og tónskáld sem heldur málverkasýningu á Kjarvalsstöðum um þessar mundir hefur þegar selt 40 mynda sinna. Sýningargest- ir eru það sem af er komnir vel á sjöunda hundraðið. Uff; uéigina, laugardaginn 1. febrúar kl. 16:00, verður endurtek- inn lagaflokkur um Austurstræti, sem frumfluttur var við opnun sýningarinnar. Sigfús Halldórsson leikur á píanó og söngflokkur syngur undir stjóm Guðna Þ. Guðmundssonar, einsöngvari er Friðbjöm G. Jónsson. A hveiju kvöldi em tónlistarviðburðir kl. 21:00 á sýningunni. Meðal þeirra sem munu koma fram í næstu viku er Kristinn Sigmundsson söngvari. Sýningin er opin dagiega frá kl. 14:00 til 22:00 fram til sunnudags- ins 9. febrúar, þá lýkur sýningunni. Afmælisnefnd Reykjavíkurborgar: Fulltrúi Kvenna- framboðs segir sig úr nefndinni MARÍA Jóhanna Lárusdóttir, fulltrúi Kvennaframboðsins í afmælisnefnd Reykjavíkur- borgar, hefur sagt sig úr nefnd- inni. í greinargerð sem María lagði fram í nefndinni á fimmtudag segir m.a. að ekki hafí í neinu verið reynt að koma til móts við tillögur Kvennaframboðsins varðandi 200 ára afmæli borgarinnar, en það var skoðun þess að afmælisárið ætti að skilja eftir sig verðmæti, sem nýst gæti borgarbúum til frambúð- ar. Teppi frá .249 pr. m 2 í Teppalandi stórlækkum við líka allar mottur og dregla. Þið fáið stóra og litla búta og teppaafganga með 20-50°/o af- slætti. Dúkar frá .279 pr. m Laugardaga til kl. 16.00 Krosslímt eikarparket aðeins kr. 1.295.- m 2 Eitt fallegasta eikarparketið á markaðinum. Allskonar góifræstiefni — þvottalögur og bón á góðu verði. „ÞIÐ GETIÐ SPARAÐ ÞÚSUIMDIR - JAFNVEL TUGÞÚSUNDIR KRÓNA Á RÝMINGARSÖLUNNI." Staðgreiðsluafsláttur — greiðsluskilmálar. I Dúkalandi bjóðum við m.a. slitsterka heimilis- gólfdúka sem ekki þarf að bóna með allt að 25% af- slætti. Einnig færðu keramikflís- ar, marmara og grástein á algeru botnverði. Opið til kl. 18.30 daglega. Vörukynning Emmessís og Hi-C. TEPPI dúká9r Hin iandsfræga útsala okkar stendur sem hæst — aðeins nokkrir dagar eftir. Stórafsláttur á fyrsta flokks gólfteppum og gólfdúkum. Teppaland - Dúkaland GRENSÁSVEGI 13 SÍMAR: 91-83577 — 83420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.