Morgunblaðið - 01.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR1. FEBRÚAR1986 9 DUNULPUR..........2.990 STREDSSKÍDABUXUR 990 GðNGUSKÍDASKÓR 1.490 VATTHUFUR l‘M ATHLETTIC GALLAR..990 VATTBUXUR 750 SKÍDAGALLAR BARNA..1.990 SKiDAGALLAR ROCKY-JAKKAR Hvað er verið aðræðaum? Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, hefur sagt i blaðavið- tölum undanfama daga, að gera þurfí breytingar á námalánakerfinu og rekstri Lánasjóðs náms- manna. Hann hefur hina vegar tekið það akýrt fram, að hann hafi ekki gert upp hug ainn í þess- ínti málum og hafi enn engar tillögur fram að færa. Þetta áréttaði hann síðan { utandagskrárum- ræðunum á Alþingi. Með þetta í huga vakn- ar að vonum sú apuming hvort utandagskrárum- ræðumar hafi verið heldur snemma á ferð- innL Ásakanir þær, sem ráðherra var þar borinn, hitu að vísu ma. að brott- vikningu framkvæmda- stjóra sjóðsins og tíma- bundinni „frystíngu“ námslána, en ekki síður að þáttum, sem ráðherr- ann hefur enga skoðun á opinberlega. Og satt að segja er furðulegt að heyra þingmenn vega að ráðherra með stóryrðum og brigsli út af viðhorf- um eða fyriræthmum, sem hann hefur ekki lýst stuðningi við. Auðvitað er eðlilegast að ræða málefni LÍN þegar tillögur mennta- málaráðherra, sem boð- aðar hafa verið, era komnar fram. Þá hafa þingmenn eitthvað i höndunum til að taka afstöðu tíl. Þær umræður verða öruggiega mun forvitnilegri en þing- fundurinn á fimmtudag- inn, sem á köflum hafði þvi miður á sér yfirbragð málfundar óþroskaðra ungiinga. Ef litíð er til málflutn- ings einstakra þing- manna þarf ekki að koma á óvart að frá Steingrimi J. Sigfússyni (Abl.-Ne.) skyldu ekki heyrast neinar efasemdir um námslánakerfið og lánasjóðinn. Ábyrgðar- leysi einkennir allan mál- flutning Alþýðubanda- lagsins um fjármál ríkis- ins. Það er eitt höfuðein- kenni flokksins, að hann Lánasjóðurinn á Alþingi Umræðumar á Aiþingi á fimmtudag um málefni Lánasjóðs ís- lenskra námsmanna (LÍN) stóðu í rúmar fimm klukkustundir, en ekki er hægt að segja að þær hafi leitt neitt markvert í Ijós, sem ekki hefur þegar komið fram í fjölmiðlum. Þó er athyglis- vert, að í öllum þingflokkunum, nema Alþýðubandalaginu og kannski Kvennalistanum, virðist vera skilningur á því, að brota- lamir eru í núverandi námslánakerfi. í Staksteinum í dag er fjallað um þetta atriði, en einnig er vikið að orðbragði í þingsöl- um og skipulagi utandagskrárumræðna. reynir ætíð að hafa póli- tískan ávinning af krðfu- gerð þrýsti- og sérhags- munahópa á hendur rík- inu, en lætur sér afleið- ingarnar í léttu ními liggja. Sama er yfírleitt að segja um Kvennalist- ann, en það var ánægju- leg nýbreytni að heyra Kristínu Halldórsdóttur (KL-Rn.) lýsa þvi yfir, að þingflokkurinn væri reiðubúinn að leita að kostnaðariiðum á fjár- lögum, sem spara mættí, svo lánasjóðurinn gæti fengið sitt. Þeir Guð- mundur Einarsson (Bj.-Rn.) og Jón Baldvin Hannihalsson (A.-Rvk.) vora ekki sáttir við vinnubrögð menntamála- ráðherra, en báðir viður- kenndu nauðsyn þess að endurskoða námslána- kerfið. Kvað Jón Baldvin fastar að orði en Guð- mundur um það atriði, og lýstí ni.a. efasemdum sínuin um að Lánasjóður námsmanna gegndi í raun þvi jöfnunarhlut- verid, sem honum er ætlað. Ingvar Gislason (F.-Ne.) og Haraldur Ól- afsson (F.-Rvk.) voru báðir andvígir því, að breyta núverandi lögum um LÍN. Ingvar tók það skýrt fram, að hann teldi þau réttlát í núverandi formi. Báðir bentu þeir hins vegar á, að lögin væra svo „rúm“ að fjár- veitingarvaldið gætí ráð- ið þvi hvaða upphæðum er varið til námslána á ári hveiju. Er ekki unnt að skilja orð þeirra öðra visi en sem yfiriýsingu um að of mikhim fjár- munum sé nú varið til sjóðsins, þegar tekið er mið af endurgreiðslum í hann og öðrurn útgjalda- þáttum rikissjóðs. Stóryrði þing- manna Ýmsir, sem fylgdust með umræðunum á Al- þingi eða fengu fregnir af þeim i fjölmiðlum, hafa nefnt að leitt sé fyrir virðingu þingsins hversu stór orð — og á stundum Ijót — vora þar látín falla. Virðist full ástæða tíl þess, að forset- ar Alþingis og formenn þingflokkanna geri gangskör að þvi að binda enda á þennan leiða ósið. Óheflað orðbragð og stráksskapur á ekkert erindi í þingsalL Það er hægur leikur að kveða fast að orðL ef þess er þörf, án þess að gripa til munnsöfnuðar. Það er Kka umhugsun- arvert hvort þingflokk- arnir þurfl ekki að ræða — innbyrðis og sin á milli — skynsamlegri vinnu- brögð við umræður utan dagskrár. Það er alveg augjjóst, að þingmenn hneigjast almennt tíl að tala of lengi og sumir heldur óskipulega. Þá kveðja ýmsir sér hljóðs án þess að hafa nokkuð tíl málanna að leggja. Atriði af þessu tagi er ekki unnt að binda í þingsköp, en spyija má hvort þau ættu ekki að vera óskráðar regiur, að því leyti sem mögulegt er, eins og ýmislegt ann- að í starfi þingsins. Þeg- ar formælandi eins þing- flokks i tilteknu máli hefur talað virðist ekki ástæða til þess að flokks- bræður hans komi i ræðustól til þess að viðra skoðanir sínar, ef þeir hafa ekki fram að færa ný efnisatriði eða brýnar athugasemdir. Slíkt er venja á mörgum þjóð- þingum erlendis og hefur gefist vel. 2.000 gær- ur til Iðunn- ar í hafið er brotsjór gekk yfir Norðvíking Akureyri,, 30. janúar. FÆREYSKA flutningaskipid Norðvíkingur fékk á sig brotsjó á þriðjudaginn um 2 mílur austan við Gjögurtá. Skipið kom til Akureyrar á þriðjudgaskvöld — en þangað var ferðinni upphaf- lega heitið. Borðstokkur skipsins lagðist inn á 20 metra kafla er brotið gekk yfir það — og þá fór einn 20 feta gámur sem losnaði í hafið. Norðvíkingur kom til Akureyrar með 75 tonn af salti og í gámnum sem týndist voru 2.000 gærur frá Færeyjum til Skinnaverksmiðjunn- ar Iðunnar hér í bæ. Er gámumn datt ( hafið lenti hann á hlið skips- ins og setti á það gat. Það kom þó ekki að sök þar sem gatið var ofan- sjávar. Slippstöðin hf. vinnur nú að við- gerð skipsins. ns _ .juglýsinga- siminn er 2 24 80 T3iíamatia3utian jP**. * ■cfi-tzttisg'ótu 12-18 Toyota Crown diesel 1982 Hvítur, sjálfskiptur, mjög fallegur bill. Verö 380 þús. Subaru station 1985 Fjórhjóladrífsbíll. Ekinn 23 þús. km. 2 dekkjagangar. Verö 610 þús. Nissan Patrol 1983 Ekinn 67 þus. km. Upphækkaður. Gullfalleg- ur diesel jeppl. Verð 830 þús. Cherokee Chief 1978 Blár 8 cl. m/öllu. Sportfelgur o.fl. Góður ieppi. Verð kr. 445 þús. Subaru station 1984 4x4, ekinn 27 þús. km. Fallegur bill. Verð 540 þús. Skipti á ódýrari. Honda Civic 1981 Blár, ekinn 56 þús. km. V. 250 þús. Colt 1981 4ra dyra sjálfskiptur. V. 240 þús. AMC Eagle 4x4 1982 Einn með öllu. V. 640 þús. Toyota Tercel 4x4 1983 Nýyfirfarinn hjá umboði. V. 450 þús. Suzuki Fox 1982 Klæddur, tekiö úr gólfi o.fl. Verö 290 þús. Mitsubishi Colt 1981 Ekinn 62 þús. km. V. 240 þús. VW Golf CL 1986 Ekinn 5 þús. km. Verð tilPoð. Nissan Sunny station 1985 Ekinn 21 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 450 þús. Renault 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. Verð 350 þús. Toyota Tercel 1983 ÚrvalsPÍII. Verð 310 þús. Suzuki Alto 1984 Sjálfskiptur, ekinn 18 þús. km. 2 dekkja- gangar. Ath.: Skipti. Verð 270 þús. Vantar nýlega bíla á stað- inn. Höfum kaupendur að árgerðum '82—’86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.