Morgunblaðið - 04.02.1986, Side 30

Morgunblaðið - 04.02.1986, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 30 Frá fyrsta samlestri & Blóðbræðrum hjá Leikfélagi Akureyrar. MonrunbUðið/Skapti HaUgrinuson Samlestur hafinn á Blóðbræðrum hjá LA Akureyri, 80. janúar. f- EFTIR tveggja daga ófærð og bið eftir leikstjóra hófst fyrsti samlestur á leikritinu Blóð- bræðrum (Blood Brothers) eftir Willy Russell I þýðingu Megas- ar. Leikstjóri er Páll Baldvin Baldvinsson, hljómsveitarstjóri Roar Kvam, ljósahönnuður Ingvar Björnsson, leikmynda- hönnuður Gylfi Gíslason og búningahönnuður Freygerður Magnúsdóttir. „Blood Brothers“ var frumsýnt í London 1983 og kusu breskir gagnrýnendur hann besta söng- leik ársins. Frú Johnston er einstæð móðir, Gylfi Gfslason, leikmyndahönnuður, sýnir Ieikurunum Pétri Eggerz og Erlu B. Skúladóttur líkan af leikmyndinni. sem hefur marga munna að metta og kemst þá að því að hún á von á tvíburum, sem hún hefur engin tök á að annast. Hún er vinnukona hjá frú Lyons, bamlausri yfírstétt- arkonu, sem fær talið hana á að gefa sér annan tvíburann, þegar hann fæðist. Drengimir alast upp í nágrenni við hvor annan. Þeir vita ekki sannleikann um uppmna sinn en verða það góðir vinir að þeir sverjast í fóstbræðralag (og verða ástfangnir af sömu stúlk- unni), þrátt fyrir ólíkan bakgrunn og tilraunir ríku móðurinnar til að stía þeim í sundur. Sá fátæki missir vinnuna, giftist stúlkunni, lendir í afbrotum og verður háður lyflum. En sá ríki blómstrar, fer í háskóla og nær góðu embætti. En sögumaðurinn, sem er síná- lægur, aðvarar áhorfendur um að koma muni að skuldaskilum. Skuldin er líf fóstbræðranna, en samkvæmt hjátrúnni munu tví- burar, sem aðskildir em við fæð- ingu, láta lífíð þann dag sem þeir komast að uppmna sínum. Sögumaður Blóðbræðra er Þrá- inn Karlsson. Fátæku móðurina leikur Erla B. Skúladóttir og þá efnuðu Sunna Borg. Fóstbræð- uma leika Ellert A. Ingimundar- Son og Barði Guðmundsson. Pétur Eggerz leikur tvö veigamikil hlut- verk og Vilborg Halldórsdóttir leikur unnustuna, Lindu. Auk þess er þriggja manna kór sem syngur og fer með smáhlutverk: Sigríður Pétursdóttir, Kristján E. Hjartar- son og Haraldur Hoe Haraldsson. Tónlist er veigamikill hluti sýn- ingarinnar en það er níu manna hljómsveit undir stjóm Roars Kvam sem hana flytur. Nú em bæði Silfurtúnglið eftir Laxness og Jólaævintýri Dickens á §ölum Samkomuhússins á Akureyri, en sýningum á Jólaæv- intýri fer að fækka. - Ráðgert er að frumsýna Blóð- bræður fyrir páska. Vestmannaeyjar: Stofnun boðveitu undirbúin Vestmannaeyjum, 30. janúar. f SÍÐUSTU viku boðaði bæj- arráð Vestmannaeyja til al- menns fundar um boðveitur og móttöku sjónvarpsefnis um gervihnetti. Til fundarins var boðið Júlíusi Sólnes próf- essor, en hann er formaður Útvarpsfélags Seltjarnar- ness. Flutti Júlíus yfírgripsmikið og fróðlegt erindi um þessi mál. Rúmlega 20 áhugamenn mættu til fundarins og spunnust þar líflegar umræður. Vitað er að hér sem víðar er mikill áhugi hjá fólki á þessum málum og skilyrði til móttöku á sjónvarps- efni frá gervihnöttum eru talin álqósanleg hér í Eyjum. Mál þessi virðast nú vera að komast á góðan rekspöl því á bæjarstjómarfundi í gærkvöldi urðu frekari umræður um málið og ákveðið var þar að kjósa nefnd til þess að undirbúa stofn- un boðveitu með loftnetskapal- kerfí hér í bæ. í nefnd þessa vom kjömir Guðlaugur Sigur- geirson, rafmagnsverkfræðing- ur, Magnús H. Magnússon, sím- stöðvarstjóri, Jón Sighvatsson, símvirki, Guðmundur Þ.B. Ól- afsson, æskulýðs- og íþrótta- fulltrúi, og Amar Sigurmunds- son, formaður bæjarráðs. Nefndinni er ætlað að skila til- lögum til bæjarstjómar fyrir 31.mars næstkomandi. -hkj. Penin^amarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr.22. — 1. febrúar 1986 Kr. Kr. ToU- EúlKL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,270 42390 42,420 SLpund 58,671 58337 59,494 Kan.dolUri 29,621 29,705 29345 Dönskkr. 4^185 43321 43191 Norskkr. 5,6780 5,6941 5,6837 Scnskkr. 5,6180 5,6340 5,6368 FLmark 73972 7,9197 7,9149 Fr.franki 5,7948 53112 5,7718 Beljf.franki 03679 03704 03662 Sv.rranki 20,9673 21,0268 20,9244 Holl. gyllini 15,7196 15,7642 15,7053 V-þ.mark 17,7545 173049 17,7415 IUíra 0,02605 0,02613 0,02604 Austurr.sch. 23236 23307 23233 Portescndo 0,2736 03744 03728 Sp.peseti 03815 03823 03818 Jap-yen 032180 032243 031704 írektpund 53,721 53373 52,697 SDR(Sérst 463905 47,0238 46,9476 INNLÁN S VEXTIR: Sparísjóðsbœkur.................. 22,009b Spfirísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn..... ...... 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn .............. 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparísjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% mað 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 26,50% Samvinnubankinn ........... 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn......... 31,00% mað 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 32,00% Landsbankinn.........'..;... 31,00% Útvegsbankinn.............. 33,00% Inntánsskírtaini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................ 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravisitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparísjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,50% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn............. 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávfsana- og hlaupareikningan Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safntán - heimiinlán - IB-tán - pkíslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................ 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar. Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 7,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir............._... 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn............. 7,50% Steríingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 4,25% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 4,50% Samvinnubankinn...... ....... 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn................ 4,50% Verzlunarbankinn............. 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn............... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir. Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn.............. 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Alþýðubankinn............... 30,00% Sparisjóðir................. 30,00% Viðskiptavixlar Landsbankinn................ 32,50% Búnaðarbankinn.............. 34,00% Sparisjóðir................. 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn................ 31,50% Útvegsbankinn............... 31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Aiþýðubankinn...............31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleglán fyrir innlendan markað............ 28,50% lán í SDR vegna útfi.framl........ 10,00% Bandaríkjadollar............. 9,75% Steriingspund .....:.... 14,25% Vestuf-þýsk mörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptaskuldabráf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðimir............... 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravishölu í alft að 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabróf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextirm.v. Höfuðstóls- óverðtr, verðtr. Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáárí Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .................. ?-36,0 1,0 3mán. 2 Útvegsbanki, Abót: ...................... 22-36,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib: 1) .................... ?_36,o 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................ 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: ............... 22-37,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub.,Sérvaxtabók: .................. 27-33,0 ... ... 4 Sparisjóðir.Trompreikn: ................ 32,0 3,0 1 mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) ..................... 26 5 3 5 1 mán 2 Bundiðfá: Búnaðarb., 18mán. reikn: ................... 39^0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 1,7% hjáLandsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvaer úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.