Morgunblaðið - 04.02.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 04.02.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi (21. jan,- 19. feb.) og Hrútur (20. mars-19. apríl). Yfirvegaður hugsuður og kraftmikill framkvæmdamað- ur. Þessi merki eiga að mörgu leyti ágætlega saman. Á milli þeirra er grundvallandi velvilji, þó margt sé eigi að síður ólíkt. Hér er einungis fjallað um það dæmigerða fyrir merkin. Sólar- merkið er ekki eini áhrifaþátt- urinn, hver maður hefur ein- kenni frá u.þ.b. fimm merkjum. SjálfstceÖi Hér eru á ferðinni tveir sjálf- stæðir einstaklingar sem fara eigin leiðir. Þeir hafa það einn- ig sameiginlegt að laðast að því nýja og vilja horfa fram á veginn. Morgundagurinn er spennandi, fortíðin er ekki til. Ef þessi merki tengjast á annað borð er sambandið yfírleitt spennandi og óvenjulegt, áhersla lögð á ferðalög og skemmtanir, hreyfíngu, pæl- ingar og andlegar vangaveltur. Þetta eru tveir hugsjónamenn, þó á ólíkan hátt sé. Þar sem um tvo sjálfstæða einstaklinga er að ræða verður að vera jafnræði með þeim, annars springur sambandið í loft upp. Mismunur Hrúturinn er drífandi og ör persónuleiki. Hann vill hafa llf I kringum sig og hellir sér af ákafa út í þau mál sem grípa hug hans. Vatnsberinn er ró- legri og yfírvegaðri, hann veltir vöngum yfir málum áður en hann tekur ákvörðun. Þessir ólíku eiginieikar geta leitt til togstreitu. Hrúturinn á það til að vera grófúr og óheflaður og ijúka áfram án þess að líta til hægri eða vinstri. Hætt er við að sumum Vatnsberum blöskri. Hins vegar er Vatns- berinn þannig skapi farinn að hann hefur lúmskt gaman af látunum í Hrútnum, þ.e. svo lengi sem hann verður ekki fyrir barðinu á þeim. Hann virðir alla sem eru lifandi og sjálfstæðir. Rólyndi Þegar fjallað er um Hrútinn eru gjaman notuð orð eins og orkumikill, sjálfstæður, kapps- fullur, baráttuglaður, ör, fljót- fær, óþolinmóður o.s. frv. Þetta er að mestu leyti rétt, en hins vegar sést þetta ekki alltaf á honum. Hann virðist iðulega rólegur og hæglátur á yfir- borðinu. Þó svo sé, skulum við hafa í huga að „rólegu" Hrút- amir em eigi að síður sjálf- stæðir og fastir á skoðunum slnum og berjast fyrir rétti sín- um þegar á reynir. Hugsun—innscei Helsti munurinn á þessum merkjum er að Vatnsberinn er hugarorkumerki en Hrúturinn tilfínninga- og innsæismerki. Hrúturinn tekur ákvörðun út- frá tilfinningu, hann „hugsar" ekki, þ.e. hann veltir málum ekki fyrir sér, hann hefur eld- ingarhratt innsæi og tekur snöggar ákvarðanir. Hann er athafnamaður sem þarf tölu- verða likamlega útrás og hreyfíngu. Vatnsberinn er hugsuður, hann lifir töluvert I hugarheimi sinum, ræðir við fólk og reynir gagnstætt því sem Hrúturinn gerir, að hafa yfírsýn yfir umhverfið og þjóð- félagið og taka tillit ólíkra sjón- armiða. 7%/f /VÁW' //ON(/Af //_ Ertu Mtii Thi/ f ©KFS/Disir. BULLS © )*M King Fealure* Syndic«lc7 Inc World nght» reterved CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS er e6 hæ hmc/m i/eea þ£SS/ SLAÓUf? /F//VS 06 /) Af/LA/ fÁ/ZA/-. k. LAC/SRÁ ......!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!t!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!;!!!!!!!!!! ........: : :. .: :"......................: : :.................:.........:. . . : • . • • '• ::::: : ::::::::::::::::: ::::::::::::: :: * .* . * .*.:*.* . ■ . LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THE5E ARE 50ME N0TE5 l'M PREPARIN6 SO l'LL BE REAP/ tl 50? WHO CARES? WH? NOT? F0R6ET ITÍ! 0H,YEAH?PR0P PEAPÍ" Ég er að fara í kappræð- ur... Ég hefi tekið saman nokkra punkta til að vera við öllu búin. „Jæja? Sama er mér! Af hverju ekki? Gleymdu þessu!! Er það, já? Farðu i rass og rófu!“ Ég held að þú sért við öllu búin ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er auðvelt að telja upp I 12 slagi I spilinu hér að neðan, en er jafn auðvelt að taka þá? Suður gefur; N/SI hættu. Norður ♦ KDGIO ¥G64 ♦ 652 ♦ Á108 Suður ♦ Á ♦ ÁKD109 ♦ ÁD73 ♦ D94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 3 spaðar Dobl Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Laufopnun suðurs var sterk og dobl norðurs á þremur spöð- um bauð upp á sekt. Þegar suður ákvað að taka út I fjögur hjörtu varð norður það svekktur að hann óð I slemmu án frekari könnunar. Og hafði heppnina með sér, því slemman er mjög góð. Vestur spilaði út laufgosa. Hvemig myndir þú spila? Eins og við sögðum em 12 slagir auðtaldir: fímm á tromp, fjórir á spaða, tígulásinn og tveir á lauf. Laufgosinn er mjög líklega einspil, svo það blasir við að drepa strax á laufásinn. En það er ekki alveg jafn augljóst að það verði að láta drottninguna undir ásinn til að spilið vinnist: Norður ♦ KDGIO *G64 ♦ 652 ♦ Á108 Vestur ♦ 9875432 ▼ 7 ♦ KG104 ♦ G Austur ♦ 6 V 8532 ♦ 98 ♦ K76532 Suður ♦ Á ♦ ÁKD109 ♦ ÁD73 ♦ D94 Ef það ferst fyrir tapar sagn- hafí innkomu á lauf I blindan, sem nauðsynleg er til að taka spaðaslagina. Hjartagosinn er að vísu innkoma, en þar sem austur á fjögur tromp kemur hún að litlu haldi. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu opnu móti I Zúrich fyrir áramótin kom þessi staða upp I skák þeirra Hofstetter, sem hafði hvltt og átti leik, og Dint- heer. 24. Hxf6 og svartur gafst upp, því eftir 24. - Bxf6, 25. Dh5 - h6, 26. Bxh6 er hann óveijandi mát. 18 ára gamall Austurríkis- maður, Josef Klinger, sigraði á mótinu I Zúrich. Hann er nú stiga- hæstur austurrfskra skákmanna * og þykir mjög efnilegur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.