Morgunblaðið - 12.02.1986, Page 35

Morgunblaðið - 12.02.1986, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö við Lækjargötu 9. S. 16223. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. □ Helgafell 59862127 IV/V - 2Erindi □ Glittnir 59862127 = 4. I.O.O.F. 7 = 1672128 ’/z=F.1. I.O.O.F. 9= 1672127 'A=Þ.6. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl.8. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiriksgötu. Ösku- dagsfagnaöur i umsjá sjúkra- sjóðsstjórnar. Félagar fjölmennið. Æ.T. Frá sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Febrúarfundi er frestað vegna forfalla til fimmtudagsins 27. febniar nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. KFUMog KFUK Hverfisgötu 15. Hafnarfirði. Kristniboðsvika. Á samkomunni í kvöld kl. 20.30 talar séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfull- trúi Þjóðkirkjunnar og Skúli Svavarsson kristniboði og segja frá starfi i máli og myndum. Kaffisala og söfnum til starfsins. Allirvelkomnir. Eyfirðingar Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, Átthagasal, föstudaginn 14. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Að- göngumiðar seldir í anddyri Átt- hagasalarins miðvikudaginn 12. febrúarfrá 17.00-19.00. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélagið efnir til myndakvölds miðvikudaginn 12. febrúar, kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: Hellaskoðun. Árni Stefáns- son segir frá forvitnilegum hellum í máli og myndum. Hellaskoðun meðÁrna er ævintýri likust. Skíðagönguferð á Hornströnd- um. Jón Gunnar Hilmarsson sýn- ir myndir og segir frá skíða- gönguferð á Hornströndum, einnig úr öðrum ferðum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 14.-16. febrúar Brekkuskógur/göngu- og skiða- ferð. Gist i orlofshúsum. Brekku- skógur er milli Efstadals og Geysis. Fjölbreytt gönguland og gott skíðaland. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Ferðafélag íslands. MeLiölubladá hverfom degi! HSeltjarnarnesbær _ íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 3ja—5 herb. íbúð, helst á Seltjarnarnesi eða í Vesturbænum. Nánari uppl. veitir félagsmálastjórinn á Sel- tjarnarnesi í síma 29088. Sólbekkir Til sölu Sonana Nova 2000. Fást á mjög góðu verði og kjörum ef samið er strax. Upplýsing- arísíma 77615. Norræna félagið óskar að taka á leigu íbúðir og herbergi á stór-Reykjavíkursvæðinu í sumar. Húsnæðið er ætlað ungmennum sem koma til starfa á vegum Nordjabb. Vinsamlegast hafið samband við Eyjólf Pétur Hafstein hjá Norræna félaginu í síma 19670. STAHL pappírsbrotvél Vegna sérstakra ástæðna hef ég fengið í umboðssölu notaða Stahl pappírsbrotvél í fullum gangi og í mjög góðu lagi. Pappírs- stærð 102 X 72 og brýtur niður 32 síður. Markús Jóhannsson, Dalshraun 13, P.O.Boxö, 220 Hafnarfirði, s: 651182. Neðangreind tæki og vél-ar eru til sölu ★ Límvals breidd 130 sm. ★ Spónhefilvél. ★ Kantlímingarvél loftknúin 300X150 m. ★ Heit límpressa tvöföld 25X135 m. ★ Tveggja blaða bútsög virk lengd 250 m. ★ Plötu-pússband 260 m. ★ Lyftari 2,5 tonn (mjög góður). ★ Logskurðarvél (ásamt borði) tveir brennarar. ★ Hlaupaköttur 10 tonn, (12 m braut/sleði). ★ Spil (tog- og lyftigeta 80 tonn). Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Val — 56“. Týr — Kópavogi Viðverutími stjórnar Viðverutími stjórnar er á sunnudagskvöldum kl. 21.00-22.00. Áhugasamir félagsmenn eru boðnir í heimsókn i Sjálfstæðishúsið að Hamraborg 1, 3. hæð til að ræða starfiö. Nýjar tijlögur að öflugra félagsstarfi eru vel þegnar. Sími á skrifstofunni er 40708. Stjórnin. Skólanefnd Fyrirmyndarfundur Ágætu Kópavogsbúar, skólanefnd Týs býð- yr yður á laufléttan og bráðskemmtilegan rabbfund föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Húsið opið frá kl. 19.00-23.00. Gestur fundarins verður Jón Gauti Jónsson bæjar- stjóri í Garðabæ og mun að segja nokkur vel valin orð um bæjar- og sveitastjórnar- mál. í boði verða vægar veitingar á viðráð- anlega verði. Doktorinn snýr snældum. Vinir og velunnarar skólanefndar vinsam- legast beðnir að streyma á staðinn. Mei5 kveðju, skólanefndin. FUS Njarðvík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsi Njarövíkur. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnakosningar. Stjórnin. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæðisfólk í Borgarnesi er boðað til fundar í Sjálfstæðishúsinu við Brákarbrautfimmtudaginn 13. febr. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjórnarkosningar i vor. Sjálfstæðisfélögin iMýrasýslu. Akranes •t Sjálfstæðiskvennafélagiö Bára heldur fund laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 í sjálfstæöishúsinu viö Heiðargerði. Gestur fundarins verður Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi og ræðir hún sveitarstjórnarmál. Konur eru hvattar til að fjölmenna og hafa með sér gesti. Stjórnin. Kópavogur — Prófkjör Vegna vaentanlegra bæjarstjórnarkosninga í vor verða sjálfstæðis- félögin með opinn fund og kynningu á 12 frambjóðendum til próf- kjörs fimmtudaginn 13. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 1, Kóp. 1. Framsögurframbjóðenda. 2. Fyrirspurnirfundarmanna. 3. Umræðurogsvörframbjóðenda. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Afmælishóf Varðar í tilefni af 60 ára afmæli Landsmálafélagsins Varðar verður opið hús í sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl. 17.00-19.00. Stuðningsmenn og velunnarar félagsins eru velkomnir. Stjóm Varðar. Þorrablót Selfoss Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda árlegt þorrablót föstudaginn 14. febrúar nk. i Inghóli, Selfossi. Skemmtiatriði og dans. Heiðursgestur kvöldsins er Halldór Blöndal alþingismaður. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Haukdal mæta. Miðapantanir hjá formönnum félaganna fyrir miðvikudaginn 12. febrúar: Haukur, simi 1766, Sigurður Þór, sími 2277 eða 1678, Alda, sími 4212 og Þóra, sími 1608. Sjálfstæðisfélögin. „Sjálfstæðisstelpur“ Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 verður fjórði hluti námskeiðsins hald- inn i neðri deild Valhallar að Háaleit- isbraut 1. Davið Oddsson, borgarstjóri og Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins eru gestir á þessu kvöldi. Munu þeir fjalla um Sjálfstæðisf lokkinn og borgarmálin. •* Nýjar stelpur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.