Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 5 Gæti spillt grunnvatninu Vogaim, 12. mars. FISKELDI Grindavíkur var á síð- asta árið gefið leyfi fyrir til- raunaeldi (klak) á svæði Hita- veitu Suðurnesja í Svartsengi, og hefur fyrirtækið hafið starfsemi þar. Það var Hollustuvernd ríkis- ins sem veitti leyfið, en um sl. áramót færðist ákvarðanatakan til heilbrigðisnefndar Suður- nesja, sem leggst gegn starfs- leyfi. Hollustuvemd ríkisins réð á sama tíma líffræðing til starfa, sem telur ekki ráðlegt að hafa fískeldi í Svartsengi. Orkustofnun telur mengun grunnvatnsins líklega til strandar, en fiskeldisfyrirtækið ítrekaði erindi sitt og rökstuddi að ekki væri mengunarhætta m.a. með því að áhrifa frá starfsemi Hitaveitu Suðumesja gætti ekki enn við ströndina, þrátt fyrir langa starf- semi. Heilbrigðisnefnd Suðumesja hefur veitt frest til ársloka, svo ljúka megi nýhafinni seiðaeldistil- raun. Úrgangsefni ffá einnar milljón seiða eidisstöð em 5—6 tonn, en það em þau sem gætu spillt gmnn- vatninu. Jóhann Sveinsson heil- brigðisfulltrúi Suðumesja sagði í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins að það væri stefna heii- brigðisnefndar að fiskeldi verði út við ströndina, en önnur starfsemi inni á landinu. „Fiskeldi er ung atvinnugrein og við emm eiginlega að byggja upp reglur jafnóðum," sagði Jóhann heilbrigðisfulltrúi, „við höfum eitthvert albesta neyslu- vatn í landinu og viljum ekki taka þátt í að spilla því með einhveijum mistökum.“ EG Listi Sjálf- stæðismanna í Kef lavík FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðis- félaganna í Keflavík hefur sam- þykkt framboðslista Sjálfstæðis- manna i Keflavík vegna bæjar- stjórnarkosninganna í vor. Framboðslistinn er þannig skip- aður að í 1. sæti er Ingólfur Falsson framkvæmdastjóri, 2. er Garðar Oddgeirsson deildarstjóri, 3. Jónína Guðmundsdóttir kennari, 4. Krist- inn Guðmundsson málarameistari, 5. Stella Björk Baldvinsdóttir hús- móðir, 6. Einar Guðberg iðnrekandi, 7. Svanlaug Jónsdóttir bankastarfs- maður, 8. Jóhanna Bjömsdóttir verkakona, 9. Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri, 10. JónasRagn- arsson kaupmaður, 11. Vigdís Páls- dóttir verslunarmaður, 12. Magni Sigurhansson framkvæmdastjóri, 13. Þómnn Benediktsdóttir hjúkr- unarfræðingur, 14. Hrannar Hólm háskólanemi, 15. Björk Guðjóns- dóttir skrifstofumaður, 16. Her- mann Ámason rafvirki, 17. Guðrún Gísladóttir húsmóðir og 18. Tómas Tómasson sparisjóðsstjóri. HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, SÍMAR 38772 — 39460. Verð aðeins frá kr. 403.000 Honda kynnir stóra smábílinn Hingaö til hefur aöeins veriö ein leiö til aö gera smábíl rúmbetri — stækka hann Meö nýrri tækni hefur Honda tekist aö breyta hugtakinu „smábíll“ á undraveröan hátt. í raun er lausnin einföld: aö minnka þaö rými sem er fyrir vél og annan búnaö og auka sem því nemur viö farþega- og farangursrými. Ný og aflmikil vél, ný Sportec-fjöörun ásamt tannstangarstýri gerir Honda Civic Sedan frábæran í akstri. Aldrei fyrr hefur fjölskyldubifreiö í þessum stæröarflokki veriö eins rúmgóö, þægileg og vönduö. Því má meö réttu kalla Honda Civic Sedan „nútíma bil“. Tæknilegar upplýsingar: Vél: 4 cyl., 12-ventla þverstæð Sprengirými 1500 cc Hestöfl: 85 Din Gírar: 5 eöa sjálfskipt LxBxH: 4,145x1,630x1,385m Viöbragö: 10,3 sek./100 km Hæö undir lægsta punkt: 16,5 sm Farangursrými: 420 lítra door Sedan Þýsk kvikmyndavika 1986 14,—21. mars í Regnboganum Laugard. 15. Sunnud. 16. Mánud. 17. Þriðjud. 18. Miðvikud. 19. Fimmtud. 20. Föstud. 21. DIE WEISSE ROSE kl. 9 og 11 kl. 7 og 11 kl. 7 MESSER IM RUCKEN kl. 7 DIE EHE DER MARIA BRAUN kl. 7 LOLA kl. 7 PARIS TEXAS kl. 9 kl. 9 VERONICA VOSS kl. 7 DAS BOOT kl. 9 kl. 9 HELLER WAHN kl. 7 DIE FLAMBIERTE FRAU kl. 9 DAS BOOT IST VOLL kl. 7 Miðaverð kr. 150,—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.