Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 40
; -. •.: r ! ■ ! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986 Bílverðið rúllar niður tollstígann Bílar Þórhallur J ósepsson Nú ganga menn í bílabransanum og hjá verðlagsyfirvöldum um „blóðugir upp fyrir axlir" og skera niður tolla af bflum. Ekki er þó öll sagan sögð þó tollurinn lækki niður í 10%, því önnur gjöld hækka í hlutfalli við vélarstærð. Mér skilst að markmiðið hafi verið að a.m.k. minni bflar lækkuðu um nálgæt 30% °g þegar verðið er skoðað nú eftir síðustu hamfarir verðlækkunar kemur í ljós að það lætur nærri lagi. Bflamir lækka flestir um 26—32% og hefur margt áhrif á hve mikið, t.d. gengisbreytingar sem geta numið nokkrum prósent- um frá febrúarverði. Þá hafa sumir bflar lækkað minna en aðrir af þeirri einföldu ástæðu að þeir voru í lægri tollaflokki (40%) og því minna svigrúm til lækkana. Það eru tit dæmis allir litlir pallbflar og lokaðir, gluggalausir sendibflar. Hvað gerist svo? Nú seljast nýir bflar eins og heitar lummur og hjá einu umboð- inu var mér sagt að á einni viku væri búið að seljanær alla þá bfla sem duga áttu fram í júlfl En — bflasalar eru ekki alls kostar ánægðir með þá þróun, því þeir óttast lognið á eftir storminum, að nú sé langur dauður tími í vændum. Aðeins eitt virðist víst: stóraukið framboð af notuðum bflum á mark- aðnum, en þó gæti orðið nokkur bið á að það framboð skili sér í enn lægra verði fyrir þá gömlu. Aðalkostir þessarar lækkunar virðast mér vera þeir að nú mun meðalaldur bfla væntanlega lækka sem þýðir aukið öryggi og minni rekstrarkostnað, fólk getur keypt betri bfl fyrir það fé sem það ætlaði til þess eða notað mismuninn til annarra verkefna. E.t.v. mun lækk- unin einnig létta á mjög aðþrengd- um lánamarkaðnum og er það vel. Höfuðókostir lækkunarinnar eru aftur á móti sú gífurlega röskun sem hún veldur á bflamarkaði, bæði notaðra og nýrra bfla. Þar er fyrst að nefna ijárhagslegt tjón þeirra sem þurfa að selja bfl, bæði ein- staklinga og umboða, því umboðin fá nú minna fyrir hvem seldan bfl þegar álagningin er sú sama og áður í prósentum talið og þar af leiðandi minni í krónum. Nú verðum við bara að vona að þjónusta um- boðanna minnki ekki eða versni við það. Hvar á að skera næst? Hvemig væri að taka nú tollana og opinberu gjöldin af dekkjum? Þau em alltof dýr miðað við það öryggishlutverk sem þau gegna, íslendingar aka alltof margir á handónýtum og stórhættulegum dekkjum af því að ný eru of dýr. Hvað með varahluti, t.d. þá sem bifreiðaeftirlitið gerir kröfu um að séu í lagi öryggis vegna? Nú, þetta er nú að verða að þingmannapólitík og var ekki ætlunin, hér koma niðurstöður athugana minna á verð- breytingunum sem gengu yfir nú um daginn, athugið að tölumar eru ekki 100% nákvæmar, til þess var of stuttur tími liðinn frá breyting- unni. Ekki ætti þó að skakka meiru en 1—2% til eða frá. Seinna verður e.t.v. tækifæri til að athuga betur þessa lækkun og afleiðingar henn- ar. Volvo (340 koma frá Hollandi, hinir frá Svíþjóð, í nýja verðinu er reiknuð 3% hækkun verksmiðjuverðs á sænsku bílunum). Gerð Dyra fjöldi Hö/cm* Girkassi Eldri verðútr. Nýtt verð Mism. kr. % 340 DL Paloma 4 72/- 4 gíra 602.000 410.000 192.000 31,9 340 GLdiesel 4 54.5/- 5 gíra 695.000 466.000 229.000 32,9 360 GL Paloma 4 102/- 5 gira 690.000 477.000 213.000 30,9 360 GLE Paloma 4 118.5/- 5 gíra 771.000 536.000 235.000 30,5 340 DLRio 5 72/- 4 gíra 585.000 399.000 186.000 31,8 340GLRio 5 82/- 5 gíra 635.000 440.000 195.000 30,7 360 GLT Rio 5 118.5/- 5 gíra 762.000 530.000 232.000 30,5 240 DL 4 110/- 4 gfra 762.000 561.000 201.000 26,4 240 GL 4 110/- 5 gíra 800.000 591.000 209.000 26,1 240 GL 4 110/- sj.sk.+yf.g. 849.000 628.000 221.000 26,0 240 GL 5 110/- 5gíra 874.000 670.000 204.000 23,3 240 GL 5 110/- sj.sk.+yf.g. 923.000 709.000 214.000 23,2 240 GLT 5 129/- 4 g.+yf-g- 960.000 739.000 221.000 23,0 740 GL 4 112/- 5gíra 944.000 699.000 245.000 25,9 740 GL 4 112/- si.sk.+yf.g. 997.000 738.000 259.000 26,0 740GLdiesel 4 82/- 5 gíra 1139.000 882.000 257.000 22,6 740 GLE 4 131/- 4 g.sj.sk.m/ 1118.000 837.379 280.621 25,1 1. vökvat. 740 Turbo 4 177/- 4 g.+yfg- 1388.000 1081.000 307.000 22,1 740 Turbo 4 177/- 4 er.sj.sk.m/ 1447.000 1125.000 322.000 22,3 1. vökvat. 740 GL 5 112/- 5gíra 1050.000 812.000 244.000 23,1 740 GL 5 112/- si.sk.+vf.g. 1110.000 854.000 256.000 23,1 740GLdiesel 5 82/- 5gíra 1244.000 965.000 279.000 22,4 740 GLE 5 131/- 4 g.si.sk.m/ 1242.000 967.000 275.000 22,1 1. vökvat. 740 Turbo 5 177/- 4 g.+yfirg. 1513.000 1181.700 331.300 21,9 740 Turbo 5 177/- 4 g.sj.sk.m/ 1581.000 1229.800 351.200 22,2 1. vökvat. 760 GLE 4 155/- si.sk.+vf.g. 1356.000 1055.000 301.000 22,2 760 GLE 5 155/- sj.sk.+yf.g. 1482.000 1156.000 326.000 22,0 Hafrafell Peugeot Dyra- Eldri Nýtt Mism. Gerð fjöldi Hö/cm* Girkassi verðútr. verð kr. % 205 GL 5 50/1124 4 gíra 461.000 314.200 146.800 31,8 205 GR 5 60/1370 5gíra 514.000 353.600 160.400 31,2 305 BASE 4 -/1200 4 gíra 578.000 391.900 186.100 32,2 305 GL 4 72/1472 4 gíra 606.000 409.200 196.800 32,5 505 4 108/1971 5 gfra 819.000 575.200 243.800 29,8 505 GR 4 108/1971 sjálfsk. 898.000 634.500 263.500 29,3 505 GR 8 manna 108/1971 5gíra 955.000 660.400 294.600 30,8 Taibot Samba LS 3 50/1124 4 gíra 359.000 245.000 114.000 31.8 Horizon GLS 5 -/1440 5gíra 603.000 404.300 198.700 32,9 Ingvar Helgason Dyra- Eldri Nýtt Mism. Gerð fj- Hö/cm* Gfrkassi verðútr. verð kr. % Subaru GL station 4x4 5 1800 5gíra 695.000 506.000 189.000 27,2 Justy GL 4x4 5 — beinsk. 419.000 285.000 134.000 32,0 Nissan Sunny GL station 5 1500 5gíra 515.000 369.000 146.000 28,4 Cherry GL Laurel turb.diesel 3 1500 beinsk. 449.000 327.000 122.000 27,2 sami til atv.bílstj. Patrol Turbo diesel 4 2800 — 1061.000 812.000 249.000 23,5 (dýrasta gerð) - - - 1475.500 1189.000 286.500 19,4 Dyra- Eldri Nýtt Mism. Gerð fjöldi Hö/cm* Girkassi verðútr. verð kr. % Civic 3 71/1350 5 gíra 490.000 348.000 142.000 29,0 Civic 4 85/1500 5gíra 560.000 403.000 157.000 28,0 Civic shuttle 5 85/1500 5 gíra 597.000 430.000 160.000 28,0 Accord EX 4 106/2000 5 gíra 770.700 562.000 208.700 27,1 Accord EX 4 106/2000 sjálfsk. 839.000 612.000 227.000 27,1 Prelude 2 106/1850 5gíra 835.300 598.000 237.000 28,4 Ræsir hf. Benz Dyra- Eldri Nýtt Mism. Gerð fjöldi Hö/cm* Gírkassi verðútr. verð kr. % Benz190 4 105/1998 4 gíra 1.185.000 818.000 367.000 31,0 Benz190 E 4 122/1998 4 gíra 1.291.000 890.000 401.000 31,1 Benz 230 E 4 136/2296 4 gíra 1.483.000 1.054.000 429.000 28,9 Benz 300 SE 4 190/2962 sjálfsk. 2.212.000 1.626.000 586.000 26,5 Benz 500 SE 4 245/4973 sjálfsk. 2.933.000 2.096.000 837.000 28,5 Benz 230 GE 4x4 3 125/2296 4 gíra 1.750.000 1.309.000 441.000 25,2 Benz 300 GD 4x4 5 88/2997 4 gíra 1.990.000 1.559.000 431.000 21,7 Bílvang’ur h/f Chevrolet Dyra- Eldri Nýtt Mism. Gerð fjöldi Hö/cm* Gfrkassi verðútr. verð kr. % Monza 1800 SLE 3 5gíra 536.000 364.000 172.000 32,1 Monza 1800 SLE 4 5 gíra 548.000 373.000 175.000 31,9 Monza 1800 SLE 4 sjálfsk. 619.000 421.000 198.000 32,0 Opel Kadett 1300 5 4 gíra 535.000 362.000 173.000 32,3 Isuzu Trooper langur 2 — 1.015.000 792.000 223.000 22,0 Trooper stuttur turbo diesel 2 — 1.117.000 860.000 257.000 23,0 Buick le Sabre limited 4 150/3800 sjálfsk. 1.710.000 1.328.000 382.000 22,3 Buick Century 4 150/3800 sjálfsk. 1.761.000 1.368.000 393.000 22,3 Cadillac deVille 4 -/1300 sjálfsk. 2.200.000 1.709.000 491.000 22,3 Kristínn Guðnason hf. BMW og Renault Dyra Eldri Nýtt Mism. Gerð 1986 fjöldi Hö/cm* Gírkassi verðútr. verð kr. % Renault 5 TL 3 48/1100 5 gíra 462.972 304.520 158.452 34,2 Renault 5 GTL 3 60/1400 5gíra 507.259 339.339 167.920 33,1 Renault 9 GLT 4 60/1400 5 gfra 542.366 373.991 163.375 31,0 Renault 11GLT 3 60/1400 5gíra 532.409 367.256 165.153 31,0 Renault 11 GLT 5 60/1400 5gíra 566.135 390.066 176.069 31,1 Renault 18 GTL station _ 74/1650 5 gfra 706.135 489.386 216.749 30,7 Renault 25 GTS _ 103/2000 5gíra 944.224 652.151 292.073 30,9 Renault 25 GTX — 123/2200 sj.sk. 1107.059 787.623 319.436 28,9 Renault 25 v6 — 144/2700 5 gíra 1322.061 939.263 382.798 28,9 BMW525Í _ 150/2500 5gíra 1237.685 890.031 347.654 28,1 BMW528LA — 184/2800 sj.sk. 1447.313 1078.313 369.000 25,5 BMWM535Í — 218/2463 5gfra , 1599.937 1314.487 285.450 17,8 BMW 728 i — 184/2800 5gfra I 1620.081 1196.375 423.706 26,2 BMW 745 i turbo — 252/3500 sj.sk. 1 2383.339 1769.663 613.676 25.8 BMW635 CSi - 218/3500 5 gíra 2494.251 1839.436 654.815 26,3 Honda-umboðið Veltír hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.