Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 7
MORGUOTlJ^)IÐ,IAHGARpAGUR,l^.J|ÍAg^l986 Gísli Sifjurðsson: Portret af Helga Sœmundssyni. Rjarvalsstaðir: Síðasta sýning- arhelgi hjá Gísla SÝNING Gisla Sigurðssonar á Kjarvalsstöðum hefur nú staðið yfir í 2 vikur og fengið ágæta aðsókn og viðtökur. Nú fer í hönd síðasta sýningarhelgin, en gýningunni hefur þó verið fram- lengt um einn dag og endar hún á mánudagskvöld. Sýningin er í öllum vestursal Kjarvalsstaða og samtals sýnir Gfsli þar 70 olíumálverk frá síðustu tveimur árum. Það eru mestan part myndir úr þjóðlífi og mannlífi al- mennt, til dæmis frá skemmtunum eins og þær tíðkuðust fyrir þremur áratugum, en einnig eru manna- myndir, þar á meðal myndin af Heiga Sæmundssyni sem hér sést. Jónas Haralz bankastjóri prédik- ar í Dómkirkjunni í MESSUNNI í Dómkirkjunni kl. 2 á morgun, sunnudaginn 16. mars, prédikar Jónas Haralz bankastjóri. Faðir hans, sr. Har- aldur Níelsson, var um skeið prestur við Dómkirkjuna, áður en hann gerðist prófessor i guð- fræði við Háskólann. I þessari messu syngur Guðmundur Jóns- son einsöng, „Friðarins Guð" eftir þá Guðmund Guðmundsson og Árna Thorsteinsson, og for- eldrar fermingarbarna lesa bænir og ritningartexta, en sr. Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Eftir messu efnir kvenfélag safn- aðarins, Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar, til kaffisölu á Hótel Loftleiðum í Víkingasal. Þar verður einnig margskonar páskaföndur á boðstólum. Allur ágóði af kaffi- og föndursölu rennur til greiðslu á skuldum þeim, sem Dómkirkjan er nú í, vegna orgelkaupa og viðgerðar á kirkjunni á liðnu ári. Þess er vænst, að Dómkirkjufólk fjölmenni til kirkju og komi svo á eftir í kaffið á Loftleiðum til þess að styðja við bakið á þeim, sem að fjáöflun standa, fyrir þær farsælu framkvæmdir, sem Dómkirkjan naut sl. ár. Allir tónlistarmenn lofa hið nýja orgel, hljómburður hefur batnað að mun og hinn aldni þjóðar- helgidómur er nú stflhreinni og fegurri en nokkru sinni fyrr. Hjálp- umst öil að því að greiða þann kostnað, sem þetta hefur skapað. Strætisvagn fer frá kirkjunni suður að Hótel Loftleiðum strax eftir messu og til baka aftur um eðafyrirkl.4.30. Þórir Stephensen. Fjársvikamálið: Gæsluvarðhald framlengt GÆSLUVARÐHALD yfir öðrum mannanna, seni grunaðir eru um itiilljónasvik, m.a. vegna fast- eiguaviðskipUi, hefur verið framlengt til 19. mars næstkom- andi að kröfu Rannsóknarlög- reglu ríkisins. Mennirnir tveir voru úrskurðaðir . í þriggja vikna gæsluvarðhald hinn 20. febrúar síðastliðinn vegna gruns um að hafa haft verulegt fé af fólki með blekkingum. Þriggja vikna gæsluvarðhaldið rann út á fimmtu- daginn síðastliðinn og var þá annar mannanna látinn laus, en talin var ástæða til að framlengja gæslu- varðhald hins til 19. mars næstkom- andi vegna.rannsóknarjTiálgins. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Allirþeir sem gjöddu mig meÖ heimsókn sinni, gjöfum, blómum ogskeytum á áttrœðisafmœlis- degi minum þann 10. mars sendi ég minar bestu þakkir og kveÖju. LifiÖ heil. Karl Eiriksson, rafvélavirki, Bogahlíöl7. VIÐ FOCNUM SYmWMMwCU Iðnverkhf, byggingaþjónustan Nóatúni 17, hefur flutt starfsemi sína í nýtt og glæsilegt húsnæði að Hátúni 6a (Fönixhúsið). Af þessu tilefni höfum við opið um helgina 15. og 16. mars og sýnum fram- leiðsluvörur 12 íslenskra fyrirtækja í byggingariðn- aði. Húsbyggjendum og húseigendum gefst hér tækifæri til að kynna sér allt er þarf til húsbygginga og innréttinga á einum og sama staðnum. JÚIar vörur á verksmiðiuverði Komið við um helgina og fáið uppiýsingar og ráðgjöf um verð og gæði íslenskrar framleiðslu. Hafið teikningarnar með og við leitum tilboða í alla byggingarþætti. Gerum einnig bein tilboð í ýmsa verkþætti. Verið velkomin fyrirtækfa: ¦ Rammihf ¦ Gtertwrghf OSSS"""™ * í-oftorkahf * Harpa hf IÐNVERK HF BYGGINGAÞJONUSTA Hátúni 6a-Sími: 25945-25930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.