Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 8
r 8 m HK í DAG er laugardagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1986. Tuttugusta og fyrsta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.05 og síðdegisflóð kl. 21.21. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.47 og sólarlag kl. 19.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 17.14. (Almanak Háskóla íslands.) Komið til mín, allir þér sem erfiðið hafið og þungar byrgðar og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11,28.). ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. Næst- O v komandi mánudag, 17. mars, verður áttræður ísleif- ur Pálsson frá Ekru á Rangárvöllum. Hann er hætt- ur búskap og er fluttur á Hellu, Heiðvang 2. Á morgun, sunnudag, ætlar hann og kona hans, Guðrún Val- mundsdóttir, að taka á móti gestum í veraklýðshúsinu á Hellu, milli kl. 14—19. ÁRNAÐ HEILLA Jón Eiríksson, skattstjóri Vesturlandsumdæmi, Vestur- götu 165, Akranesi. Hann er Borgfírðingur, foreldrar Sig- ríður Bjömsdóttir og dr. the- ol. Eiríkur Albertsson á Hesti. Kona Jóns er Bergþóra Guð- jónsdóttir. ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 16. mars, verður fímmtugur Gunnar Guðmundsson, síma- vörður hjá Samb. ísl. sam- vinnufélaga, Ingólfsstræti 21c hér í bæ. Hann og kona hans, Guðríður Jensdóttir, ætla að taka á móti gestum í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17 á afmælisdaginn kl. 16-19. FRÉTTIR HELDUR kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í spáinn- gangi í gærmorgun. Það má telja tíl tíðinda af veðri að í fyrrinótt var kaldara austur á Hæli í Hreppum, þriggja stiga frost, en uppi á HveravöIIum, þar sem var eins stígs frost. Hér í bæn- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986 Önnur eins taflmennska hefur ekki sést síðan í einvígi Spasskys og Fischers hér um árið! um fór hitinn niður í eitt stíg. Rigningin um nóttina mældist 8 millim. en var nú aðra nótt í röð mest austur á Reyðarfirði og mældist 45 millim. Hér í Rvík sá tíl sólar í 10 min. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 4ra stíga frost hér í bænum, en norð- ur á Staðarhóli 14 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var hitastígið á norður- stöðvunum sem hér segir: í Frobisher Bay 32 stiga frost, í Nuuk 16 stiga frost. Hití var tvö stig í Þránd- heimi, en eins stigs frost í Sundsvall og 3jú stig í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1953 var stofnaður stjómmálaflokkur hér sem hlaut nafnið Þjóð- vamarflokkur íslands. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lög- birtingi segir að forseti Is- lands hafi skipað Þorgeir Orlygsson til að vera borgar- dómari við embættið. Mun hann taka til starfa þar næsta sumar, í júní. SKAFTFELLINGAFÉL. hefur á morgun, sunnudag, hið árlega opna hús fyrir aldraða Skaftfellinga og vel- unnara félagsins í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Hefst það með kaffisamsæti kl. 14.30. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi, foreldraráðið sem ætlaði að halda fund í dag, laugardag, að Reykjalundi, hefur aflýst honum vegna veikinda fyrirlesara. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykja- víkurhöfn til veiða. Þá fór Esja í strandferð. í gær fór Ljósafoss á ströndina. Dettí- foss lagði af stað til útlanda, með komu á ströndinni. Tog- arinn Ásgeir kom inn til löndunar. Þá lagði Skógafoss af stað til útlanda í gær með viðkomu á strönd og í gær- kvöldi fór Skeiðsfoss á ströndina. Danska eftirlits- skipið Vædderen kom í gær. HEIMILISDÝR HUNDUR, svartur og hvítur á bringu og fótum, hefur verið týndur frá því á laugardaginn var. Heimili hans er á Staðar- bakka 32 í Breiðholti. Hálsól hans hefur fundist. Fúndar- launum er heitið. Hann er sagður gegna heitinu Kolur. Siminn á heimilinu er 74874. Kvöld-, notur- og h*lgkfagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mare til 13. mare, aö báðum dögum meðtöldum, er í HéaMtis Apótakl. Auk þess er Vastur- baajar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur aru lokaöar á laugardögum og haigidög- um, en haagt ar aö ná aambandi viö laaknl á Qöngu- deild Landapftaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Siysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f sfma 21230. Nánarí upplýs- ingar um fyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlaeknafél. falanda f Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaemistaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upptýsinga- og ráögjafasfmi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigaretööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglö, Skógarhlfö 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8róögjöf fyreta þríöjudag hvere mánaöar. Kvennaráögjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. Id. 20-22, sfmi 21600. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtöldn. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraðtotððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjuaandingar Útvarpalnadagtoga til útlanda. Tll Norðurtonda, Brsttands og Maglnlandalns: 13768 KHz, 21,8 m., U. 12.15-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., U. 13.00-13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., U. 18.66-19.38/45. A 6060 KHz, 69,3 m., U. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., U. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., U. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfmi, sem er sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamespfteli Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnsrbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauvemdarstööln: Kl. 14tll kJ. 19. - Fæö- ingarheimlli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælló: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 1B-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflsvfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á hejgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókssafn fatonds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókssafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjasefnlö: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjelesefn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndesefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. LJstaeefn Elners Jónssonsr er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonsr f Ksupmsnnshöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigluflöröur96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reyfcjavflc: Sundhöllin: Virfca daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virfca daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virfca daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (Mosf ellesveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundtoug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar oru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn or 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundtoug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtoug Satljamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.