Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. ARINHLEDSLA M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 □ Gimli 59863177 - 1 Kosn. St. M. Frl. Fél. kaþólskra leikmanna heldur aðalfund sinn i safnaðar- heimilinu að Hávallagötu 16, mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Mánaðarfundi samverkamanna Móður Theresu sem vera átti þetta kvöld er frestaö til mánu- dagsins 24. mars. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 16. mars 1. Kl. 13.00 Skúlatún — Óbrynn- ishólar. Létt ganga frá nýja Blá- fjallaveginum norðan Lönguhliö- ar. Verð 400 kr. Fritt f. börn. 2. Kl. 13.00 Bláfjöll - Grinda- skörð. Skiðaganga fyrir alla. Verð 400 kr. Brottför frá BSf, bensínsölu. Nánar upplýst í simsvara: 14606. Fáið ykkur ferðaáætlun Útivistar 1986 þeg- ar þiö skipuleggið friiö. Sjáumstl Ferðafólagið Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 16. mars 1) kl. 13 Skíðaganga frá Skála- felli í Kjós. Skemmtileg leið, nægur snjór. Verð kr. 400.00. 2) kl. 13 Fjöruganga á Hvaleyri i Hvalfirði. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 400.00. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Ath. að tryggja ykkur farmiöa í páskaferðirnar tímanlega. Ferðafélag islands. KROSSINN ÁLFHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bíblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. SAMBAND ISLENSKRA KRISTNIBOOSFÉLAGA Kristniboðssamkoma að Amt- mannsstíg 2b, kl. 20.30. Upphafsorö: Ragnhildur Gunn- arsdóttir. Kvikmynd frá kistni- boðsstarfi frá Hong Kong. Söng- hópurinn Boðberar. Hugleiðing: Sigurbjörn Einarsson biskup. Ath. barnasamkoma verður á sama tíma. Allir velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar annaö og siöasta á Ægisbyggö 10, eign Björns Steinars Guðmunds- sonar fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 24. mars nk. kl. 16.00. Bæjarfógetinn i Ólafsfirði, 14. mars 1986. Námskeið fyrir starfs- menn í öldrunarþjónustu Félagsmálaráð Reykjavíkurborgar, Heilbrigðis- 99 tryggingamálaráðuneytið og Háskóli íslands efna til námskeiðs fyrir starfsmenn í öidrunarþjónustu dagana 9.-13. júní 1986. Fyrirlesari og leiðbeinandi á námskeiðinu verð- ur Ragnhild G.M. Seljee, lektor í Gautaborg. Meginefni: Hvernig er unnt að meta umönn- unarþörf aldraðra? Hámarksfjöldi þátttakenda 25. Þátttaka tilkynnist fyrir 11. apríl nk. í Ellimála- deild F.R. sími 25 500. Námskeiðsgjald kr. 2.000.- Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86002: Lágspennuskápar 1 kV, í dreifistöðvar. Opnunardagur: Mánudagur 14. apríl 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum erþess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 17. mars 1986 og kostar kr. 200,00 hvert eintak. Reykjavík 13. mars 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir- talin verk: 1. Norðurlandsvegur, Brú — Hrútatunga, 1986. (Lengd 1,8 km.magn 16.500 m3). Verki skal lokið 1. júlí 1986. 2. Norðurlandsvegur, Múli — Vatnsnes- vegur, 1986. (Lengd 5 km, magn 58.000 m3). Verki skal lokið 30. september 1986. 3. Norðurlandsvegur, Arnarstapi — Skaga- fjarðarvegur, 1986. (Lengd 4,3 km, magn 60.000 m3). Verki skal lokið 30. september 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 18. mars nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 7. apríl 1986. Vegamálastjóri. ttl sölu Skipstjórar — útgerðarmenn Til sölu fiskitroll 80 feta (Færeyingur), bobbingalengja og toghlerar 600 kg. Upplýsingar í símum 92-7655 og 92-7578. Kiwanismenn — kiwanismenn Kynningarfundur um ferð á Evrópuþing í Bergen verður í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26, sunnudaginn 16. mars kl. 15.00. Undirbúningsnefnd. Iðnaðarhúsnæði — Hvolsvöllur Til leigu er ca. 170 fm húsnæði á Hvolsvelli. Heppilegt fyrir léttan iðnað. Upplýsingur gefur Ólafur Sigfússon í síma 99-8124. Iðnaðarhúsnæði Til leigu 330 fm iðnaðarhúsnæði á Vestur- landi. Mjög hagstæð leigukjör og ódýr hiti. Til greina kemur að leigja húsnæðið í fleiri hlutum. Upplýsingar í síma 93-5140 þriðju- daga milli kl. 14.00 og 17.00 og föstudaga millikl. 9.00 og 12.00. Tilkynning um lán vegna bætts aðbúnaðar, hollustuhátta og öryggis á vinnustað í lögum nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustöðum er gert ráð fyrir útvegun fjármagns til lánveitinga til fyrir- tækja, sem þurfa að bæta aðbúnað, hollustu- hætti og öryggi á vinnustað. Samkomulag hefir verið gert milli Byggða- stofnunar og félagsmálaráðuneytisins um að lán þessi verði veitt úr Byggðastofnun af sérstöku fé, sem aflað verður í þessu skyni. Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggðastofnun, Rauðarárstíg 25, 105 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum Byggða- stofnunar, þar sem sérstaklega sé tekið fram að um sé að ræða lán vegna bætts að- búnaðar, hollustuhátta og öryggis á vinnu- stað. Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. Endurnýja þarf umsóknir, er áður hafa verið sendar en ekki hlotið afgreiðslu. Seltirningar — félagsvist Spiluð verður félagsvist aö Austurströnd 3, mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Mætum sem flest stundvíslega. Stjórnir Sjálfstæðisfélaganna. Kópavogur — spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, þriöjudaginn 18. mars, kl. 21.00 stundvíslega. MœtumöH- Stjómin. Akranes Almennur fundur verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu við Heiðargerði mánudaginn 17. mars kl. 21.00. Dagskrá: Ingimundur Sigurpálsson bæjarstjóri skýrir fjárhagsáætlun Akranes- kaupstaðar fyrir árið 1986. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Garðabær! Sjálfstæðisfélag Garðabæjar heldur aðalfund sinn næstkomandi mánudag 17. mars. Fundurinn verður að Lyngási 12 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Fulltrúar flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar verða kynntir. 3. Önnurmál. Sjálfstæöisfólk í Garðabæ, fjölmennið. Stjómin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Keflavík heldur fund þriðjudaginn 18. mars í húsi Verslunarmannafélagsins að Hafnargötu 28 kl. 20.30. Gestur fundarins verður Þórunn Gests- dóttir ásamt stjórn landssambands sjálf- stæðiskvenna. Kaffiveitingar. Mætum vel og stundvislega. rlFIMDALLUFt Heimsókn í Rangárþing Farið verður í dagsferð í Rangárvallasýslu laugardaginn 15. mars nk. Lagt veröur af stað frá Valhöll kl. 9.00 árdegis og hádegisveröur snæddur á Hvolsvelli. Stórbýlið Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum veröur heimsótt og byggöasafniö i Skógum skoðað. Þátttaka tilkynnist i síma 82900. Félagsmenn hvattir til að fjölmenna. Stjóm Heimdallar. HEIMDALLUR Eiturhressir og allir aðrir Nú höldum við ræðunámskeið fyrir byrjendur, verður það i neðri deild Valhallar, þriðjudaginn 18. mars og fimmtudaginn 20. mars frá kl. 20.00-23.00 bæði kvöldin. Námskeiðið er öllum opið og hvetj- um við fólk við að vera ófeimið við að koma. Þátttökugjald er ekk- ert. Nánari upplýsingar í sima 82900. Heimdallur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.