Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1986
———<' 1 f . :—*■■■;<«■ ■■■ ■■ ' ■ —r—rr~^ —rn—
ÞHNKRSTf?IK
Björgvin til Björgvinjar
Nú líður senn að því að við íslend-
ingar tökum þátt í fyrsta sinn í
söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva. Undirbúningur er þegar
hafinn og hátt í 300 lög hafa verið
send í undankeppnina. Þessi fjöldi
laga þarf raunar engum að koma
á óvart, þar sem við íslendingar
eigum á að skipa fjölda hæfra laga-
og textahöfunda, sem í gegnum tíð-
ina hafa samið mjög góð lög, sem
mörg hver mundu sóma sér vel í
áðumefndri keppni. Nægir þar að
nefna lagahöfunda eins og Gunnar
Þórðarson, Jóhann G. Jóhannsson,
Jóhann Helgason og Magnús Ei-
ríksson. Það er því álit mitt að
möguleikar okkar íslendinga í
keppni þessari séu töluverðir. Þá
má einnig reikna með að athygli
beinist nokkuð að íslandi að þessu
sinni, þar sem þetta er í fyrsta
skipti sem við tökum þátt í keppn-
inni.
Þessa dagana er verið að flytja
í sjónvarpi og útvarpi þau 10 Iög
sem helst koma til greina sem þátt-
tökulag okkar ísiendinga. Mörg
þeirra em mjög áheyrileg í flutningi
okkar fremstu söngvara og hljóð-
færaleikara. Þegar lagið hefur verið
valið þarf að taka ákvörðun um
hver verður flytjandi þess í Björg-
vin. Líkt og með lagahöfunda eigum
við íslendingar marga mjög hæfa
söngvara. Því getur valið orðið
erfitt. Það sem ég tel að mestu máli
skipti við val flytjenda er reynsla
og sviðsframkoma auk góðra söng-
hæfileika. Það er Ijóst að í Björgvin
verður hart barist um efsta sætið
og skiptir því máli að þátttakandi
íslands búi yflr reynslu og öryggi
sem þarf til að taka þátt í slfkri
baráttu, þar sem ekkert má út af
bregða og allt verður að ganga eins
og vel smurð vél.
Að öðmm ólöstuðum er að mínu
áliti aðeins einn söngvari sem
kemur til greina sem fulltrúi íslands
í Eurovision. Það er Björgvin Hall-
dórsson. Björgvin hefur um árabil
verið á meðal okkar fremstu söngv-
ara. Hann hefur nokkra reynslu af
þátttöku í söngvakeppnum. Tvisvar
hefur hann tekið þátt í söngva-
keppni á írlandi og í annað skiptið
hreppti hann annað sætið. Þá hefur
hann einnig tekið þátt í söngva-
keppni í Tékkóslóvakíu. Björgvin
hefur því þá reynslu sem til þarf.
Allir sem fylgst hafa með Euro-
vision undanfarin ár vita að sviðs-
framkoma skiptir miklu máli í
keppninni. Hvort sem mönnum líkar
betur eða verr þá býr keppnin yfír
ákveðinni ímynd og umgjörð sem
falla verður inn í. Eg tel að einnig
þar uppfylli Björgvin Halldórsson
þær kröfur sem gerðar em.
Að framansögðu tel ég mögu-
leika okkar íslendinga best tryggða
með því að velja hæfasta manninn.
Hann er Björgvin Halldórsson.
Einn sem vill
íslenskan sigur.
CITIZEN 120D
Nýi CITIZEN 120D prent-
arinn sameinar snilldar-
lega styrkleika, fjölhæfni,
gæði og afbragðs verð. Um
CITIZEN 120D segjum við:
"Hann getur næstum allt og
kostar lítið".
CITIZEN 120D getur tengst
öllum algengustu heimilis-
og fyrirtækjatölvum, einnig
þinni!
* 120 stafir á, sekúndu
* Innb. hermir fyrir IBM
og Epson FX.
* Gæðaletursprentun
* Grafík
* Verð kr. 14.900,-
MICROTÖLVAW
SiSumúla 8 - Símar 83040 og 83319
Fiskikerin:
• 5 stærðir: 310 I, 5801,
6601,760 log 10001.
• 2 verðflokkar
Notkunarsvið:
Smábátar, landróðrar-
bátar, humarbátar,
gámaflutningar,
saltfiskvinnsla og ýmiss
konar önnur vinnsla.
Vörupaliarnir:
• 3 stærðir:
80 sm x 120 sm,
100 sm x 120 sm,
og „togarapallur“,
89smx 108,5 sm,
sérhannaður fyrir 70 I
og 90 I fiskikassa.
Aðrar framleiðsluvörur
okkar:
Flotbryggjur, tunnur,
tankar, brúsar fyrir
matvælaiðnað og
einangrunarplast.
Vosturvðr 27, Kópavogl
Síml: «1-46966
Niðurstaðajafnréttisráðs:
Menntamálaráðherra
brautjafnréttislögin
raeO þvf að gtuigtt fram hjá Helgn Kreas við veitingu lektorsstöðu i faleuakum bðkmenntuin
JAFNRÉTT18RAD tehir, mð---------------------------
ráðhrrra. haTi með (etniiigu MattUaaar VMan SamuBdMoaar i
lektonmtMu við hrinmpekideUd HAaUla laUnd. brotið ikwði
U«m frá 1965 um jaTna MMi o* jafnan r«tt kvenna og karta.
TildröK þeMa ánkurðar, ien kveðinn var upp I fyrrada*. eru.
md llelga Kmá dMent. fór þeee á Mt við rádið 7. janúar >1. ad
hefði verið fi
Dáfl aaonaui ■■■“■• K■ ■■«nenn vraav >■ ■■■ ■■■— U--
kynferði* við riðoingu I umrcdda rtððu. en hún var einn a1 aex
Staðan, «cm um neðir. var térataka hæfileika þeaa aem r
aucriýat laua til umaóknar I júll inn var I umnrtt itarf. Bréfið var mcnntamálar&ouneyuaina m», ur ao mn n,-v
1985 og veitt hinn 29. deaember Hrakað 29. janilar og I avaibréfi að Matthtaa Viðar hafi térataha MatthlaaarViðaraSæmun^aonai^
það I aamþykkt ainni, að enda þótt réttlæti að framhJi .
náma- og atarfaferiU Matthlaaar konu var geogtO við aetningu {
Viðara aé rakinn I avarhréfinu aé lektnratððu við halmapekideild
ekki vikið að þvl emu orði hvort HiakóU lalanda,-
og þi hvaða aératökum haefileik- Slðan aegir. .Þegar þetta «r
um hann aé búinn. aem nentan- virt og h&fð I huga að aukna
lega hafi ráðið úralitum um aldpun akyida, aem á herðar atvinnuveit-
hana I lektoraatððuna. enda var Iðgð með gtldutóku laga
Orðrétt aegtr I aamþykktinni: nr. 86. 1985 um jalha rtððu og
.Þar aem ekki verður af bréfi jafnan rétt kvenna og karia. verð-
menntamálariðuneytiaina tiðið, ur að «a avo 4, að með aetiungu
Óskum honum friðar
Ennþá hefur Sverrir sýnt
sínarýmsu hliðar.
Það er orðið æði brýnt
að óska honum friðar.
Hákur
Óþekkti tangóinn
Dóra Sigfúsdóttir hringdi:
Mig langar að fræða þá félaga Trausta Jónsson og Megas. í þætti þeirra um tangóa nýlega, vissu
þeir ekki um höfund texta sem fluttur var við erlent lag. Alfreð Clausen söng. Ljóðið heitir „Haustnótt
á hafinu" og er eftir föður minn, Sigfús Erlingsson. Það birtist fyrst í ljóðabókinni „Urðir", sem út
kom á Akureyri 1934.
Er vaggar skip á úthafsbreiðu öldunum
og undraljóma á sæinn máninn slær.
En bjart er yfír báru hvítu földunum,
er brosir máni á himni unaðskær.
Þá farmann dreymir um fortíð horfna.
Hann fær vart blundað þó taki að morgna
— og dreymir —
En andvörp hans með öldugjálfri hijóðna þá,
er Eygló morgunljóma á hafið slær.
Svo þegar morgunsól, í austri, úr sævi rís
og sveipar gullnri blæju um haf og lönd.
Á haffletinum minninganna dansar dís.
En degi fagnar sjómanns fósturströnd.
Þá fæsta grunar hvað farmann dreymir,
sem fólgna minning í huga geymir
— og dreymir —
í minninganna djúpi hyljast draumar þá,
er dagsljós þerrar klökkva af farmanns brá.
53