Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 47 Ármann J. Lárusson — Sigurður Siguijónsson 250 Kristján Ólafsson — Rögnvaldur Möller 169 Barometer-tvímenningnum lýkur næsta þriöjudag en að honum lokn- um verða á dagskrá eins kvölds keppnir fram yfír páska. Bridsfélag Reykjavíkur Aðaltvímenningskeppni BR lauk sl. miðvikudag. Sigur þeirra Jóns Baldurssonar og Karls Sigurhjart- arsonar reyndist aldrei í alvarlegri hættu og urðu þeir tæpum hundrað stigum fyrir ofan næsta par. Meiri keppni varð um hin verðlaunasætin en sigurvegaramir frá í fyrra, Stef- án Pálsson og Rúnar Magnússon urðu í öðru sæti og Guðmundur Hermannsson og Bjöm Eysteinsson skutust upp í þriðja sætið í síðustu setu. Efstu 10 pörin urðu: Jón Baldursson — Karl Sigurhjartarson 582 Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson 495 Guðmundur Sv. Hermannsson — Bjöm Eysteinsson 360 Valur Sigurðsson — Aðalsteinn Jörgensen 355 Ragnar Magnússon — ValgarðBlöndal 342 Hrólfur Hjaltason — Oddur Hjaltason 336 Hermann Lárusson — Ólafur Lárusson 320 Ásmundur Pálsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 290 Kristján Blöndal — Einar Jónsson 286 Jón Hjaltason — Hörður Amþórsson 276 Keppnisstjóri var að venju Agnar Jörgensson en tölvuútreikning ann- aðist Vigfús Pálsson með mikilli prýði. Næsta keppni á vegum félagsins er fjögurra kvölda Butler tvímenn- ingur, sem hefst næsta miðvikudag. Öllu bridsfólki er að sjálfsögðu heimil þátttaka. SANNKOLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30- 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03. VfólLÓN •• IKVOLD næst síðasta skipti SIMON HINN STÓRKOSTLEGI OPIÐ ÖLL KVÖLD Skála fell eropið öll kvöld Guðmundur Haukur og Þröstur leika »Hnraui HÓTEL FLUGLEIDA Þú svalar lestraiþörf dagsins ájSjðum Moggans! TRYGGVAGOTU 26 BORÐAPANTANIR SIMA 26906^ Bobby Harrisson og *r\ hljómsveit spila frá kl. 10—03 Ijjftí ? | '.-U f *'— wbi! il ! ll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.