Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 21
BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla laug- ardag kl. 11. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjón- usta í tilefni 20 ára vígsluaf- mælis Garðakirkju ki. 14. Bisk- up íslands, herra Pétur Sigur- geirsson prédikar. Safnaðarfólk aðstoðar. Æskulýðsfundur (KÆK) mánudagskvöld kl. 19.30. Sr. Bragi Friðriksson. Hátíðarsamkoma í safnaðar- heimilinu Kirkjuhvoli fimmtu- daginn 20. þ.m. kl. 20. Kaffiveit- ingar. Sóknarnefndin. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. KÁLFATJ ARN ARSÓKN: Barnasamkoma í Stóru-Voga- skóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriks- son. YTRI—NJARÐVlK: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríð- ar Jóh. og Ragnars Karlssonar. Munið skólabílinn. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Messa með altarisgöngu kl. 14. Vakninga- söngvar og létt tónlist. Stjórn- andi Þorv. Helgason söngvari og guðfræðinemi. Friðrik Schram guðfræðingur prédik- ar. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 14. Aðalasafnaðarfundur að messu lokinni. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Sr. Björn Jónsson. BORG ARPREST AKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Guðsþjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 14. Sóknarprestur. 20 ár frá endurvígslu Garðakirkju FIMMTUDAGINN 20. mars n.k. eru liðin 20 ár frá endurvígslu Garðakirkju. Af því tilefni verð- ur haldinn hátíðarfundur kl. 20.00 þann dag í safnaðarheimili Garðasóknar, Kirkjuhvoli, sem um leið verður aðalsafnaðar- fundur í ár. Þar verða kaffiveit- ingar í boði sóknarnefndarinnar og ýmis skemmtileg og fróðleg atriði á dagskrá. Hátíðarguðsþjónusta í tilefni vígsluafmælisins verður í Garða- kirkju, sunnudaginn 16. mars. Þar mun biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson predika. Sóknar- presturinn, sr. Bragi Friðriksson og aðstoðarpresturinn, sr. Harald- ur M. Kristjánsson þjóna fyrir alt- ari. Fulltrúar yngri og eldri kyn- slóðar safnaðarins munu sjá um ritningarlestur og bænagjörð. Garðakórinn undir stjóm organist- ans Þorvaldar Bjömssonar og nemendur Tónlistarskóla Garða- bæjar munu sjá um tónlistarflutn- ing. Garðbæingar og aðrir velunnar- ar Garðakirkju eru hvattir til að fjölmenna í Garðakirkju við þessi hátíðlegu tímamót og stuðla þann- ig að samkennd og einingu safnað- arins. Sr. Bragi Friðriksson MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 - ...............................-....-m: mm Stórar fræsendingar .Rósastilkar í garðgroðurhus Nýjar sendingar af vorlaukum Blómum interflora VÍÖaVCrold Grófturhúsinu við Sigtún: Símar 36770-686340 GOLFINN ez iœz í ilestcm sjó # Kjörínn íjölskyldiibni # Duglegui atvinnubíll # Vinsœll bílaleigubíU # SkemmtUegur sportbíU Verð frá kr. 385.000 VOLKSWAGEN GOLF ÁRGERÐ 1986 PÝskur kostagripur, sem hceíir öllum MEÐNÝRRI OG KRAFTMEIRI VÉL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.