Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.03.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 23 lceland 86 í nýjum íslandsbæklingi er mikil áhersla lögð á að kynna hina sér- stöku náttúrufegurð á Islandi. stendur sem hæst í vor, enda margt þar að skoða, svo sem á Suðumesj- um, Vestfjörðum og víðar. ísland í sviðsljosinu Að lokum Jóhann, hefur ísland ekki verið mikið í sviðsljósinu upp á síðkastið, eftir að Hólm- fríður Karlsdóttir var kjörin Ungfrú Heimurí London í nóv- ember, sællar minningar? — Jú vissulega, Island hefur verið mikið í fjölmiðlunum á undan- fömum mánuðum. Jón Páll var hér talsvert í fréttum eftir að hann vann titilinn sterkasti maður heims og Hólmfríður sló í gegn í fegurðar- keppninni í nóvember. Hún heillaði alla með framkomu sinni í keppn- inni og í sjónvarpsþáttum að keppni lokinni. Hún hefur verið mikil og góð auglýsing fyrir ísland. Ymislegt annað hefur verið gert til að vekja athygli á Islandi og því sem landið býður uppá. Áður hef ég nefnt fyrirlestra fyrir ferða- skrifstofufólk, sjóstangaveiðimenn pg fuglaskoðara. Við höfum haldið íslandskynningar og sýningar og í mars fór Einar Benediktsson sendi- herra í opinbera heimsókn til Birm- ingham. Þar var haldin sýning og boðið í móttöku í samráði við íslenzk fyrirtæki, þar á meðal Flugleiðir. 21.—23. mars verður íslenzk helgi í Brighton. Einar Benediktsson sendihera fer þngað í opinbea heim- sókn, íslenzk fyrirtæki verða með móttöku og kynningu, boðið verður upp á íslenzkan mat, sem Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari mun annast af alkunnrí snilld og Magnús Magnússon heldur fyrirlestur. ís- lenzka helgin mun að mestu leyti fara fram á þekktu hóteli í Brigh- ton, Old Ship. Loks er þess að geta að vinabæjatengsl verða staðfest þessa helgi milli Brighton og Kefla- víkur og mun Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar Keflavíkur og kona hans verða viðstödd athöfnina. Loks vil ég geta þess að sjón- varpsstöðin TVS, sem er á suður- strönd Englands, mun sýna hálfrar klukkustundar sjónvarpsþátt á besta tíma 7. apríl eða klukkan 6.30. Þessi mynd var tekin á sjó- stangaveiði mótinu í Keflavík í fyrrahaust og inn í þáttinn er bætt viðtölum við Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Talið er að 3—4 milljónir manna muni sjá þátt- inn, en á þessu svæði búa flestir sjóstangaveiðimenn í Bretlandi. — Mitt aðaláhugamál, segir Jó- hann, er að benda fólki á íslenzka náttúru. Hún er það merkilegasta og dýrmætasta sem við getum boðið uppá. Ef fólkið nýtur ferðarinnar til fullnustu höfum við eignast gangandi sendiherra fyrir ísland. - SS. Hver var ad tala um ad tölvuvæðing væri dýr? Ef þér hefur fundist of dýrt að tölvuvæða fyrirtækið, komdu þá og skoðaðu STAR-pakkann. Á SÖLUSÝNINGU AÐ LÁGMÚLA 5,3. HÆÐ UM HELGINA 15.-16. MARS. Tilboð nr. 1. STAR PC-tölva, Microline 182 prentari, Quantum-hugbúnað- ur frá Víkurhugbúnaði með fjárhags- og viðskiptamanna- bókhaldi, lagerkerfi, sölukerfi með útprentun á nótur, víxla, verðlista, gíróseðla o.fl, o.fl. Staðgr. 107.650 Tilboð nr. 2 STAR XT-tölva með 20 MB harðdiski, Microline 182 prent- ari, Quantum-hugbúnaður frá Víkurhugbúnaði með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi, lagerkerfí, sölukerfí með út- prentun á nótur, víxla, verð- lista, gíróseðla o.fl. Staðgr. 154.500 STAR PC/XT og Quantum-hugbúnaður HUÓMAR VEL EKKI SATT? EN SJÓN ER SÖGU RÍKARI MÆTTU Á SÝNINGUNA! 7ZÍ pr fjölkaup hf. Víkurhuabúnadur sf. Lágmúla 5, 3. h. sími 688T 93 Falleg fermingargjöf Sveppalampar Póstsendum KOSTAlBODA ■--------- -— . Bankastræti 10, sfrni 13122. Garðakaupum Garðabæ, sfrni 651812.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.