Morgunblaðið - 15.03.1986, Page 23

Morgunblaðið - 15.03.1986, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 23 lceland 86 í nýjum íslandsbæklingi er mikil áhersla lögð á að kynna hina sér- stöku náttúrufegurð á Islandi. stendur sem hæst í vor, enda margt þar að skoða, svo sem á Suðumesj- um, Vestfjörðum og víðar. ísland í sviðsljosinu Að lokum Jóhann, hefur ísland ekki verið mikið í sviðsljósinu upp á síðkastið, eftir að Hólm- fríður Karlsdóttir var kjörin Ungfrú Heimurí London í nóv- ember, sællar minningar? — Jú vissulega, Island hefur verið mikið í fjölmiðlunum á undan- fömum mánuðum. Jón Páll var hér talsvert í fréttum eftir að hann vann titilinn sterkasti maður heims og Hólmfríður sló í gegn í fegurðar- keppninni í nóvember. Hún heillaði alla með framkomu sinni í keppn- inni og í sjónvarpsþáttum að keppni lokinni. Hún hefur verið mikil og góð auglýsing fyrir ísland. Ymislegt annað hefur verið gert til að vekja athygli á Islandi og því sem landið býður uppá. Áður hef ég nefnt fyrirlestra fyrir ferða- skrifstofufólk, sjóstangaveiðimenn pg fuglaskoðara. Við höfum haldið íslandskynningar og sýningar og í mars fór Einar Benediktsson sendi- herra í opinbera heimsókn til Birm- ingham. Þar var haldin sýning og boðið í móttöku í samráði við íslenzk fyrirtæki, þar á meðal Flugleiðir. 21.—23. mars verður íslenzk helgi í Brighton. Einar Benediktsson sendihera fer þngað í opinbea heim- sókn, íslenzk fyrirtæki verða með móttöku og kynningu, boðið verður upp á íslenzkan mat, sem Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari mun annast af alkunnrí snilld og Magnús Magnússon heldur fyrirlestur. ís- lenzka helgin mun að mestu leyti fara fram á þekktu hóteli í Brigh- ton, Old Ship. Loks er þess að geta að vinabæjatengsl verða staðfest þessa helgi milli Brighton og Kefla- víkur og mun Tómas Tómasson forseti bæjarstjórnar Keflavíkur og kona hans verða viðstödd athöfnina. Loks vil ég geta þess að sjón- varpsstöðin TVS, sem er á suður- strönd Englands, mun sýna hálfrar klukkustundar sjónvarpsþátt á besta tíma 7. apríl eða klukkan 6.30. Þessi mynd var tekin á sjó- stangaveiði mótinu í Keflavík í fyrrahaust og inn í þáttinn er bætt viðtölum við Hólmfríði Karlsdóttur og Jón Pál Sigmarsson. Talið er að 3—4 milljónir manna muni sjá þátt- inn, en á þessu svæði búa flestir sjóstangaveiðimenn í Bretlandi. — Mitt aðaláhugamál, segir Jó- hann, er að benda fólki á íslenzka náttúru. Hún er það merkilegasta og dýrmætasta sem við getum boðið uppá. Ef fólkið nýtur ferðarinnar til fullnustu höfum við eignast gangandi sendiherra fyrir ísland. - SS. Hver var ad tala um ad tölvuvæðing væri dýr? Ef þér hefur fundist of dýrt að tölvuvæða fyrirtækið, komdu þá og skoðaðu STAR-pakkann. Á SÖLUSÝNINGU AÐ LÁGMÚLA 5,3. HÆÐ UM HELGINA 15.-16. MARS. Tilboð nr. 1. STAR PC-tölva, Microline 182 prentari, Quantum-hugbúnað- ur frá Víkurhugbúnaði með fjárhags- og viðskiptamanna- bókhaldi, lagerkerfi, sölukerfi með útprentun á nótur, víxla, verðlista, gíróseðla o.fl, o.fl. Staðgr. 107.650 Tilboð nr. 2 STAR XT-tölva með 20 MB harðdiski, Microline 182 prent- ari, Quantum-hugbúnaður frá Víkurhugbúnaði með fjárhags- og viðskiptamannabókhaldi, lagerkerfí, sölukerfí með út- prentun á nótur, víxla, verð- lista, gíróseðla o.fl. Staðgr. 154.500 STAR PC/XT og Quantum-hugbúnaður HUÓMAR VEL EKKI SATT? EN SJÓN ER SÖGU RÍKARI MÆTTU Á SÝNINGUNA! 7ZÍ pr fjölkaup hf. Víkurhuabúnadur sf. Lágmúla 5, 3. h. sími 688T 93 Falleg fermingargjöf Sveppalampar Póstsendum KOSTAlBODA ■--------- -— . Bankastræti 10, sfrni 13122. Garðakaupum Garðabæ, sfrni 651812.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.