Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 21
BESSASTAÐASÓKN: Barna-
samkoma í Álftanesskóla laug-
ardag kl. 11.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma
í Kirkjuhvoli kl. 11. Guðsþjón-
usta í tilefni 20 ára vígsluaf-
mælis Garðakirkju ki. 14. Bisk-
up íslands, herra Pétur Sigur-
geirsson prédikar. Safnaðarfólk
aðstoðar. Æskulýðsfundur
(KÆK) mánudagskvöld kl.
19.30. Sr. Bragi Friðriksson.
Hátíðarsamkoma í safnaðar-
heimilinu Kirkjuhvoli fimmtu-
daginn 20. þ.m. kl. 20. Kaffiveit-
ingar. Sóknarnefndin.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
KÁLFATJ ARN ARSÓKN:
Barnasamkoma í Stóru-Voga-
skóla kl. 11. Sr. Bragi Friðriks-
son.
YTRI—NJARÐVlK: Barnastarf
kl. 11. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríð-
ar Jóh. og Ragnars Karlssonar.
Munið skólabílinn.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Messa með
altarisgöngu kl. 14. Vakninga-
söngvar og létt tónlist. Stjórn-
andi Þorv. Helgason söngvari
og guðfræðinemi. Friðrik
Schram guðfræðingur prédik-
ar. Sr. Örn Bárður Jónsson.
HVALSNESKIRKJA: Messa kl.
14. Aðalasafnaðarfundur að
messu lokinni. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14.
Organisti Jón Ólafur Sigurðs-
son. Sr. Björn Jónsson.
BORG ARPREST AKALL:
Messa í Borgarneskirkju kl. 11.
Guðsþjónusta á dvalarheimili
aldraðra kl. 14. Sóknarprestur.
20 ár frá
endurvígslu
Garðakirkju
FIMMTUDAGINN 20. mars n.k.
eru liðin 20 ár frá endurvígslu
Garðakirkju. Af því tilefni verð-
ur haldinn hátíðarfundur kl.
20.00 þann dag í safnaðarheimili
Garðasóknar, Kirkjuhvoli, sem
um leið verður aðalsafnaðar-
fundur í ár. Þar verða kaffiveit-
ingar í boði sóknarnefndarinnar
og ýmis skemmtileg og fróðleg
atriði á dagskrá.
Hátíðarguðsþjónusta í tilefni
vígsluafmælisins verður í Garða-
kirkju, sunnudaginn 16. mars. Þar
mun biskup íslands, herra Pétur
Sigurgeirsson predika. Sóknar-
presturinn, sr. Bragi Friðriksson
og aðstoðarpresturinn, sr. Harald-
ur M. Kristjánsson þjóna fyrir alt-
ari. Fulltrúar yngri og eldri kyn-
slóðar safnaðarins munu sjá um
ritningarlestur og bænagjörð.
Garðakórinn undir stjóm organist-
ans Þorvaldar Bjömssonar og
nemendur Tónlistarskóla Garða-
bæjar munu sjá um tónlistarflutn-
ing.
Garðbæingar og aðrir velunnar-
ar Garðakirkju eru hvattir til að
fjölmenna í Garðakirkju við þessi
hátíðlegu tímamót og stuðla þann-
ig að samkennd og einingu safnað-
arins.
Sr. Bragi Friðriksson
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ 1986 - ...............................-....-m:
mm
Stórar fræsendingar
.Rósastilkar í garðgroðurhus
Nýjar sendingar af vorlaukum
Blómum
interflora VÍÖaVCrold
Grófturhúsinu við Sigtún: Símar 36770-686340
GOLFINN
ez iœz í ilestcm sjó
# Kjörínn íjölskyldiibni
# Duglegui atvinnubíll
# Vinsœll bílaleigubíU
# SkemmtUegur sportbíU
Verð frá kr. 385.000
VOLKSWAGEN
GOLF
ÁRGERÐ 1986
PÝskur kostagripur,
sem hceíir öllum
MEÐNÝRRI
OG KRAFTMEIRI VÉL