Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 8

Morgunblaðið - 15.03.1986, Side 8
r 8 m HK í DAG er laugardagur 15. mars, sem er 74. dagur árs- ins 1986. Tuttugusta og fyrsta vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.05 og síðdegisflóð kl. 21.21. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.47 og sólarlag kl. 19.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið í suðri kl. 17.14. (Almanak Háskóla íslands.) Komið til mín, allir þér sem erfiðið hafið og þungar byrgðar og ég mun veita yður hvíld. (Matt. 11,28.). ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. Næst- O v komandi mánudag, 17. mars, verður áttræður ísleif- ur Pálsson frá Ekru á Rangárvöllum. Hann er hætt- ur búskap og er fluttur á Hellu, Heiðvang 2. Á morgun, sunnudag, ætlar hann og kona hans, Guðrún Val- mundsdóttir, að taka á móti gestum í veraklýðshúsinu á Hellu, milli kl. 14—19. ÁRNAÐ HEILLA Jón Eiríksson, skattstjóri Vesturlandsumdæmi, Vestur- götu 165, Akranesi. Hann er Borgfírðingur, foreldrar Sig- ríður Bjömsdóttir og dr. the- ol. Eiríkur Albertsson á Hesti. Kona Jóns er Bergþóra Guð- jónsdóttir. ára afmæli. Á morg- un, sunnudaginn 16. mars, verður fímmtugur Gunnar Guðmundsson, síma- vörður hjá Samb. ísl. sam- vinnufélaga, Ingólfsstræti 21c hér í bæ. Hann og kona hans, Guðríður Jensdóttir, ætla að taka á móti gestum í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17 á afmælisdaginn kl. 16-19. FRÉTTIR HELDUR kólnar í veðri, sagði Veðurstofan í spáinn- gangi í gærmorgun. Það má telja tíl tíðinda af veðri að í fyrrinótt var kaldara austur á Hæli í Hreppum, þriggja stiga frost, en uppi á HveravöIIum, þar sem var eins stígs frost. Hér í bæn- MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR15. MARZ1986 Önnur eins taflmennska hefur ekki sést síðan í einvígi Spasskys og Fischers hér um árið! um fór hitinn niður í eitt stíg. Rigningin um nóttina mældist 8 millim. en var nú aðra nótt í röð mest austur á Reyðarfirði og mældist 45 millim. Hér í Rvík sá tíl sólar í 10 min. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 4ra stíga frost hér í bænum, en norð- ur á Staðarhóli 14 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var hitastígið á norður- stöðvunum sem hér segir: í Frobisher Bay 32 stiga frost, í Nuuk 16 stiga frost. Hití var tvö stig í Þránd- heimi, en eins stigs frost í Sundsvall og 3jú stig í Vaasa. ÞENNAN dag árið 1953 var stofnaður stjómmálaflokkur hér sem hlaut nafnið Þjóð- vamarflokkur íslands. BORGARDÓMARAEMB- ÆTTIÐ. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu í Lög- birtingi segir að forseti Is- lands hafi skipað Þorgeir Orlygsson til að vera borgar- dómari við embættið. Mun hann taka til starfa þar næsta sumar, í júní. SKAFTFELLINGAFÉL. hefur á morgun, sunnudag, hið árlega opna hús fyrir aldraða Skaftfellinga og vel- unnara félagsins í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Hefst það með kaffisamsæti kl. 14.30. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi, foreldraráðið sem ætlaði að halda fund í dag, laugardag, að Reykjalundi, hefur aflýst honum vegna veikinda fyrirlesara. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Snorri Sturluson úr Reykja- víkurhöfn til veiða. Þá fór Esja í strandferð. í gær fór Ljósafoss á ströndina. Dettí- foss lagði af stað til útlanda, með komu á ströndinni. Tog- arinn Ásgeir kom inn til löndunar. Þá lagði Skógafoss af stað til útlanda í gær með viðkomu á strönd og í gær- kvöldi fór Skeiðsfoss á ströndina. Danska eftirlits- skipið Vædderen kom í gær. HEIMILISDÝR HUNDUR, svartur og hvítur á bringu og fótum, hefur verið týndur frá því á laugardaginn var. Heimili hans er á Staðar- bakka 32 í Breiðholti. Hálsól hans hefur fundist. Fúndar- launum er heitið. Hann er sagður gegna heitinu Kolur. Siminn á heimilinu er 74874. Kvöld-, notur- og h*lgkfagaþjónusta apótekanna f Reykjavík dagana 7. mare til 13. mare, aö báðum dögum meðtöldum, er í HéaMtis Apótakl. Auk þess er Vastur- baajar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lasknastofur aru lokaöar á laugardögum og haigidög- um, en haagt ar aö ná aambandi viö laaknl á Qöngu- deild Landapftaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Siysa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt f sfma 21230. Nánarí upplýs- ingar um fyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sím- svara 18888. Ónæmiaaögeröir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilauvemdarstöö Reykjavfkur á þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlaeknafél. falanda f Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónaemistaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upptýsinga- og ráögjafasfmi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrí: Uppl. um iækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi f heimahúsum eöa oröið fyrír nauögun. Skrifstofan Hallveigaretööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félaglö, Skógarhlfö 8. Opiö þríöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Lækni8róögjöf fyreta þríöjudag hvere mánaöar. Kvennaráögjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. Id. 20-22, sfmi 21600. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Sfðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir I Slðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtöldn. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sfmi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfraðtotððin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbyigjuaandingar Útvarpalnadagtoga til útlanda. Tll Norðurtonda, Brsttands og Maglnlandalns: 13768 KHz, 21,8 m., U. 12.15-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., U. 13.00-13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., U. 18.66-19.38/45. A 6060 KHz, 69,3 m., U. 18.66-19.36. Tll Kanada og Bandarlkjanna: 11866 KHz, 26,3 m., U. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m., U. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfmi, sem er sama og QMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamespfteli Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hsfnsrbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilauvemdarstööln: Kl. 14tll kJ. 19. - Fæö- ingarheimlli Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælló: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 1B-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflsvfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á hejgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókssafn fatonds: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókssafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjasefnlö: Opiö þríöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Háraösskjelesefn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þríöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln helm - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldr- aða. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaóasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndesefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. LJstaeefn Elners Jónssonsr er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonsr f Ksupmsnnshöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókssafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigluflöröur96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reyfcjavflc: Sundhöllin: Virfca daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virfca daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virfca daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug (Mosf ellesveft: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundtoug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar oru þríðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn or 41299. Sundtoug Hafnarfjarðar ar opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundtoug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundtoug Satljamamaaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.