Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL1986 9 BÆNDUR Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Framleiðsluráð land- búnaðarins hafa ákveðið að greiða bændum verðlaun fyrir slátrun ungkálfa sem lagðir eru inn hjá sláturleyfishöfum á tímabilinu frá 15. apríl til 15. júlí 1986. Greiddar verða krón- ur 2000 fyrir hvern kálf léttarl en 30 kíló. Framleiðnisjóður landbúnaðarins. Framleiðslin-áð landbúnaðarins. Demparaútsala Eigum fyrirliggjandi á frábæru verði tvívirka HD og super HD dempara í flestar gerðir amerískra jeppa og fólksbíla. Dæmi: Chevrolet Nova og Ford Fairmont kr. 595 stk. Dodge Aspen og Plymouth Volare kr. 595 stk. Fram og afturdemparar super HD á Ford Bronco "67-79" kr. 795 stk. Fram og afturdemparar Super HD á kr. 895 stk. Gerið góð kaup meðan birgðir endast. Sendum í póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta. Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20, sími 686633. tattisaötu 12-18 BMW32011983 Drapptitur, ekinn 35 þ.km. Sóllúga, litaö gler o.fl. Verð 560 þús. Lancer GLX1,51986 Grásans., aflstýri, 5 gira, gullfallegur þíll, ekinn 12 þ.km. Verð 375 þús. Ford fcscort 1,3 LX 1984 Grænsans., ekinn 32 þ.km. Ath: Skipti á ódýrari bil. Verð 265 þús. Pajero lengri 1984 Hvitur, vökvastýri, rafmagn i rúðum o.fl. o.fl., ekinn 26 þ.km. Verð 700 þús. M.Benz 190 E1984 Sjálfsk., ekinn 30 þ.km. Verð 850 þús. V.W. GolfCL Ekinn 29 þ.km. Verð 315 þús. Fíat Uno 45 S1984 Ekinn 27 þ.km. Verð 200 þús. M. Benz2501980 Fallegur bill. Verö 550 þús. Peugeot 305 GR station 1982 Ekinn 67 þ.km. Verð 245 þús. Ford Econoline (stærri) 1979 Góður bill. Verö 225 þús. LancerGL1983 Blásans, ekinn 75 þ.km. Verð 210 þús. Daihatsu Taft 4x41983 Ekinn 50 þús. km. Verð 300 þús. SaabGL 1982 Ekinn 50 þ.km. 5 dyra. Verð 350 þús. Volvo 244 GL1982 Ekinn 45 þ.km. m/öllu, sem nýr. Verð tilboð. Fiat Panda 1982 Ekinn 13 þ.km. Verö 150 þús. Mercury Lynx station 1983 Ekinn 38 þ.km., framdrif. Verð 290 þús. Daihatsu Runabout 1983 Ekinn 50 þ.km. Verð 210 þús. Honda Prelude sport 1981 Rauður, ekinn 52 þ.km. Verð 290 þús. BMW 316 1982 Ekinn 42 þ.km. Verð tilboð. Honda Accord 1981 4ra dyra. Verð 250 þús. Þorsteinn Jón Baldvin „Skrftinn fugl, kanfnan" Staksteinar skoða í dag ummæli tveggja flokksformanna um Alþýðubandalagið. Annarsegar ummæli Þorsteins Pálssonar, sem fjalla um ríkisstjórnarár þess, 1978-1983. Hinsvegar ummæli Jóns Baldvins Hannibalssonar um Alþýðubandalagið sovétmegin við Kommúnistaflokk Ítalíu í afstöðu þessara bróður- flokka tii Atlantshafsbandalagsins. „Skrítinn fugl, kanínan," var eitt sinn sagt. Sú setning er við hæfi þegar Alþýðubandalagiðá íhlut. Ávextirá meiði ráð- herrasósíal- ismans Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, tíndi nokkra ávexti af meiði ráðherrasósíalismans (1978-1983) f almennri stjómmálaumræðu (eld- húsdegi) síðast liðið fimmtudagskvöld. Hann sagði efnislegæ Þegar Aiþýðubandlag lék aðalhlutverk f ríkis- sjórn 1978-1983 skerti það almennan kaupmátt fjórtán sinnum, oft á hæla gerðra kjarasamn- inga, svo sem í ágúst 1982, í desember sama ár og í janúar og marz 1983. Samtals lækkaði þá- verandi ríkisstjóm kaup- mátt kauptaxta um 20% á siðustu tiu starfsmán- uðum símun. Á sama tima æddi verðbólgan upp í 130% og stefndi, að óbreyttu, ennhærra. Á fimm ára ríkis- stjómarferli Alþýðu- bandalagsins tókst ekki að ná nauðsynlegri sam- stöðu ríkisvalds, verka- lýðshreyfingar og vinnu- veitenda um að ná niður óðaverðbólgu og skapa forsendur nýsköpunar i atvinnulifinu. Á stjómarárum Al- þýðubandalagsins óx við- skiptahallinn við útlönd og erlend skuldasöfnun óðfiuga. Erlend skulda- byrði frá þessum tíma er einn helzti skerðingar- þáttur lífskjara i landinu ídag. Á þessum stjómarár- um hrundi húsnæðis- lánakerfið. Þá var upp tekin lánskjaravísitala sem óx, á stjómartíma Alþýðubandalagsins, um 17% umfram það sem launavisitala hækkaði. Á þessum árum varð til margumtalað misgengi launa og lánskjara. Er iíklegt að forystu- menn Alþýðubandalags myndu ná meiri stjómar- árangrí nú en þeir gerðu fyrir þremur árum? Húsnæðis- málin Fjármálaráðherra sagði orðrétt: „I tíð Svavars Gests- sonar sem félagsmála- ráðherra námu fjárveit- ingar til Byggingarsjóðs- ins aðeins 17% af heild- arlánveitingum, en em nú komin yfir 60%. Útlán Byggingarsjóðsins sem hlutfall af þjóðarfram- leiðsiu hafa meira en tvöfaldast. Þegar Svavar Gests- son var félagsmálaráð- herra vóm engar tilraun- ir gerðar til þess að koma til móts við það fólk er varð svo hart útí sem raun ber vitni vegna misgengis launa og láns- kjara. f tíð núverandi ríkis- stjómar hafa hins vegar verið gerðar marghátt- aðar ráðstafanir, bæði með skuldbreytingum og samþykkt sérstakra laga um greiðsiujöfnun. Þá hefur tekizt við- tækt samkomulag við aðila vinnumarkaðarins um enn frekari upp- byggingu húsnæðislána- kerfisns. Það hefur alla tíð veríð ljóst, að enda- legum markmiðum i þeim efnum yrði ekki náð nema með samvinnu opinbera húsnæðislána- kerfisins og lifeyrissjóð- anna í landinu. Um þetta atríði náðu aðilar vinnumarkaðarins samkomuiagi í síðustu kjarasamningum og rík- isstjómin hefur þegar lagt fram frumvarp, til þess að koma fram þeim breytingum, sem sam- staða varð um milli henn- ar og aðila vinnumarkað- arins." Sovétmegin við Kommún- istaflokk ítal- íu Jón Baldvin Hanni- balsson sagði efnislega i umræðu um utanríkismál á Alþingi að Alþýðu- bandalagið hefði afstöðu geðþekkari Sovétríkjun- um til Atlantshafsbanda- lagsins en Kommúnista- fiokkur Ítalíu. Sú var tíðin, sagði Jón Baldvin, að Alþýðu- bandalagið leitaði til Ital- íu um fyrirmyndir, það er svokallaðan Evrópu- kommúnisma. Ef Al- þýðubandalagið meinar eitthvað með „gagnrýni" sinni á sovétkerfið, væri eftirdæmið, sem Komm- únistaflokkur ftaliu hef- ur gefið, kærkomið þvi. Jón Baldvin benti jafn- framt á að virtur forystu- maður vinstrí sósialista i Danmörku, Klaus Birk- holm, hafi sett fram í samnorrænu tímaríti, Nordisk Kontakt, svipuð sjónarmið og Kommún- istaflokkur Italiu, varð- andi nauðsyn aðildar viðkomandi rikja að Atl- antshafsbandalaginu. Hann segir að Danmörk hafi meiri áhrif til góðs og í friðarátt innan en utan þessa vamarsam- starfs. Óvopnað hlutleysi sérugi. „Ef slíkar breytingar yrðu hér á málflutningi og stef numótum Alþýðu- bandalagsins,“ sagði Jón Baldvin, „að því er varð- ar utanríkis- og og ör- yggismál teldi ég að þeir Alþýðubandalagsmenn hefðu gert sitt til að ryðja úr vegi ágreiningsefnum, sem að visu hvíla á úrelt- um forsendum en hafa staðið í vegi fyrir æski- legu samstarfi afla eins jafnaðarmanna og Al- þýðubandalagsmanna í þýðingarmeiri málum." Alþýðubandalagið er sum sé sovétmegin við Kommúnistafiokk ftalíu i utanríkismálum. Römm er sú taug og svo fram- vegis. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík | Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- h tals í Valhöll Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá ^ kl. 10—12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrir- ^ spurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum ^ boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. t Laugardaginn 19. apríl verða til viðtals Vilhjálmur 1 Þ- Vilhjálmsson formaður skipulagsnefndar og b Margrét S. Einarsdóttir varaformaður heilbrigðis- og Z félagsmálaráðs. Um helgina verðum við með i sýningarsal okkar sýningu á glæsllegum islenskum bað- og eldhúsinn- réttingum. Einnig verðum við með hreinlætistæki, blóndunartæki og ilísar. Sértu að byggja eða breyta þá ertu á rétta staðnum. við komum tökum mál, teiknum og gerum tilboð i heildarpakkann eða hvern llð fyrlr slg þér að kostnaðarlausu. _ Opið laugardag og sunnudag frá kl. 1—17. Smiðjuvegi 38 202 Kópavogi P.O. Box476
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.