Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL1986 ------------------—------------------------------------------------------------------ Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Éjf mun sjá yður aftur. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Föstudag 25. apríl: Síðdegis- kaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímsson Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Gestir: Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór og Kristján Guð- mundsson bæjarstjóri í Kópa- vogi. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. GuðmundurÓskar Ólafsson. Fimmtudag: Biblíu- lestur kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjón- usta í Bústaðakirkju kl. 10.30. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, þriðjudag 22. apríl kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðjudag kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Ól- afur Jóhannsson umsækjandi um Seltjarnarnesprestakall. Guðsþjónustunni verður út- varpað á FM bylgju 98,7 m.Hz. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa, skírn og altarisganga kl. 14. Ræðuefni: Ef Kristur er ekki upprisinn. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Kolbrún á Heygum, Sólrún Hlöðversdóttir og Svan- hildur Sveinbjörnsdóttir, nem- endur á söngnámskeiði Hanne-Lore Kuhse frá Berlín syngja einsöng. Sr. Gunnar Björnsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Hallgrímur Guð- mannsson. Fórn til kristniboðs- ins. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugar- dögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- daa—föstudags kl. 18. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hermanna- samkoma kl. 17.30. Hjálpræð- issamkoma kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson syngur og prédik- ar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lagafellskirkju kl. 14. Ferming frá Skálatúni. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólinn byrjar aftur eftir fermingarnar kl. 10.30. Munið skólabíiinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 14. Rúmhelga d3ga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Garðakórinn og prestar Garðasóknar koma í heimsókn. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organistar Svavar Arnason og Þorvaldur Björns- son. Sr. Örn Bárður Jónsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guð- mundsson. KAPELLA NLFÍ: Messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmanns- stíg: Samkoma kl. 20.30. upp- hafsorð og bæn. Friðbjörn Agnarsson. Ræöumaður Mál- fríður Finnbogadóttir. Kór KFUM og Ksyngur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Björn Jónsson. frá því í lok febrúar en aukalega koma meiri láglaunabætur og auknar launaflokkahækkanir vegna námskeiða. Miðlunartillagan er í 17 tölulið- um, sem flestir eru smærri fyrir- komulagsatriði. Starfsfólkið fær þriggja launaflokka hækkun eftir námskeið sem það á rétt á að sækja eftir eitt ár og aftur eftir þtjú ár. Áður fékk það tveggja launaflokka hækkun eftir tvö og fimm ár. Starfsfólk veitingahúsanna fær 60% hærri láglaunabætur en gert er ráð fyrir í ASÍ/VSÍ samningun- um, eða 5.000, 3.000, og 2.500 krónur í stað 3.000, 2.000 og 1.500 kr. samkvæmt ASÍ/VSÍ samningn- um. Gildistími samningsins er 1. mars að því er varðar launahækk- anir. Ríkissáttasemjari lagði miðlun- artillögu sína fram að morgni fimmtudags og vísaði henni til almennrar atkvæðagreiðslu í félög- unum. Atkvæði voru greidd á milli klukkan 13 og 19 og atkvæði talin um kvöldið. Báðir aðilar samþykktu tillöguna með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Hjá Félagi starfs- fólks í veitingahúsum voru 657 á kjörskrá og greiddu 223 atkvæði, eða 34% þeirra sem atkvæðisrétt höfðu. 153 sögðu já, 66 nei og 4 seðlar voru auðir og ógildir. Samn- ingurinn var því samþykktur hjá launþegum með 70% atkvæða gegn 30%. Hjá Sambandi veitinga- og gistihúsa voru 68 á kjörskrá og greiddu 36 atkvæði, eða 53%. 31 sagði já en 5 nei. Vinnuveitendur samþykktu miðlunprtillöguna því með 86% atkvæða gegn 14%. Kristjðn V. Kristjánsson viOsk.fr. Slgurður örn Slgurðarson vlðsk.fr. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Símatími 1-4 Höfum trausta kaupendur að eftirfarandi eignum: 9 4ra-5 herb. I Vogum eða Fossvogi. 9 Sérhæð í Hlíður.um. 9 3ja-4ra herb. í Vesturbæ, helst með bflskúr. 9 Sérhæð eða raðhús f vest- urbæ, Seltjarnarnesi. 9 Sérhæð eða raðhús I Garðabæ, Hafnarfirði. 9 Raðhús tilbúið undir tré- verk í Reykjavík. 9 400-600 fm atvinnuhúsn. 9 Söluturn eða matvöruversl. Fjöldi eigna á skrá ; ^/Vuglýsinga- síminn er 2 24 80 Hótel Loftleiðir 20 ára HÓTEL Loftleiðir heldur upp á 20 ára afmæli sitt á þessu ári, en það var opnað 1. mai 1966. Af tilefninu verður ýmislegt gert til hátíðabrigða. 11. maí nk. verður eldri borgur- um boðið til kaffisamsætis í salar- kynnum hótelsins milli kl. 15.00 og 18.00. Síðla sumars verður síðan yngstu borgurunum boðið til grill- veislu á lóð hótelsins. Á sjálfan afmælisdaginn, 1. maí, verða þeir starfsmenn sem starfað hafa hjá hótelinu frá byijun heiðraðir. í tilefni afmælisins verður birt í Morgunblaðinu getraun þar sem lesendum er gefinn kostur á að svara spumingum um hótelið. Dregið verður úr réttum lausnum 6. maí nk. Fyrstu verðlaun er ferð fyrir tvo til London. Önnur verðlaun er helgarpakki fyrir tvo í innan- landsflugi og þriðju verðlaun er afmæliskvöldverður fyrir tvo í Blómasal Hótels Loftleiða. Á Hótel Loftleiðum standa nú yfir breytingar og endurbætur í gistiherbergjum, salarkynnum, þvottahúsi og bakaríi. Þá verða gerðar breytingar á tækjabúnaði í Unglingaregla IOGT heldur skemmtun í Tónabæ í dag, laug- ardag, í tilefni 100 ára afmælis unglingareglunnar og hefst hún kl. 15.30. Meðal skemmtiatriða verður Hjalli töframaður með sjónhverf- ingar, Svörtu ekkjumar og íslands- meistarinn í fijálsum dansi, hljóm- sveitin Rikshaw leikur og syngur ráðstefnusölum. Á Hótel Loftleiðum starfa nú að meðaltali 160 til 200 manns í u.þ.b. 120 heilsdagsstörf- um. (Fréttatilkynning) frumsamda rokktónlist, sumar- sportfatnaður verður kynntur á tískusýningu og leikþættir verða fluttir. Kynnir verður Eðvarð Ing- ólfsson. Öllum stúkufélögum á aldrinum 9 til 13 ára er boðið á skemmtunina. Aðgangur er ókeypis og stúkufélag- ar utan af landi fá flugfarmiða á kostnað unglingareglunnar. Unglingaregla IOGT 100 ára: Skemmtun í Tónabæ PYSKUR KOSTAGRIPUR xneö íramhjóladní VOLKSWAGEN JETTA Búnaöur eítii vali: # Dieselvél • 2 geröir, # Bensínvél - 4 geröir. # Sjálískipting meö íríhjólun. #Handskipting-4gíra/5gíra < m.sparnaðargír. * Aílstýri. #0.11. c+oll02$^° verð= w * 407.000 !!! JliLli IsiH1 f j ii V.W. JETTA er allt í senn: # Heíðbundinn heimilisbíll. # Forlátagóöur íeröabíll. # Snaggarlegur sportbíll. # Og íyrsta ílokks íjáríesting. rry a é% •• n n ii VWSItíd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.