Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. APRÍL1986- - - - --- 45 til þess að hann tók til við að skrifa á nýjan leik. Revían „Welcome to Hard Times: The Cultural Cabaret", sá dagsins ljós, um tónlistina sá sami aðili og í „Section 23“, Gérard Jean. Sviðið er einræðisríki árið 1999, þar sem listalögreglan krefst þess að listin sé giæsileg og auð- skiljanleg öllum almenningi. David segist vera mjög ósáttur við stefnu hægrimanna, sem nú eru við völd í Kanada, einkum í menningarmál- um og „Hard Times“ hafi í raun orðið til sem mótmæli gegn þeirri stjómarstefnu. Hann hafí hug á því að skrifa skáidsögu en leikhúsið seiði, þar sem höfundurinn fái við- brögð áhorfandans þegar í stað, en ekki sé hægt að fylgja lesandanum heim til þess að sjá hvemig hann bregst við. David Arnason, ádeðuskáldið vestur-íslenska. Á myndinni eru f.v.: Einar Ingi Halldórsson, Ingibjörg Rafnar, Þorsteinn Pálsson, Gerður Pálsdóttir og Júlíus Hafstein. Skálað á góðri stund. á þessari mynd þekktum við Ástu Jónsdóttur, Ragnheiði Narfadóttur, Guðmund Hannesson og Gunnar Helga Guðmundsson. Á myndinni eru f.v.: Kristin Halldórsdóttir, Margrét Teitsdóttir, Jón Ásgeir Eyjólfsson og Kristín Danielsdóttir. Samkoma 20ára útskriftar- nema frá Verzlunar- skóla Islands Það var glatt á hjalla í Klúbbn- um á laugardaginn þegar 20 ára útskriftamemar í Verzlunar- skóla Islands komu þar saman. „Þetta er mjög aktífur árgangur, og kannski um of, því við megum eiginlega ekki vera að því að hitt- ast,“ sagði Gerður Pálsdóttir, sem rekur verslunina Flóna á Vesturgöt- unni, í spjalli við blm. Mbl. — Vom einhver skemmtiatriði þama? „Já, skemmtiatriðin vom bara framleidd á staðnum. Það tróðu allir upp hver um annan þveran og skorti alis ekki skemmtikrafta," sagði Gerður. Björn Borg til Færeyja? Flogið hefur fyrir, að Færeying- ar hafí mikinn hug á því að fá Björn Borg, tenniskappann sænska, í heimsókn. Hann hafí gefíð um það góð orð á ferðamála- ráðstefnu sem haldin var í Berlín og munu mánaðamótin ágúst/sept- ember helst koma til greina. Nú munu þeir frændur okkar þegar famir að velta því fyrir sér, hvort koma Borg, ef af verður, muni ekki stórauka áhuga á tennis og hvort kappinn muni ekki fáanlegur til þess að taka þá í nokkra tíma í íþróttinni. íslenskir tennisáhuga- menn ættu e.t.v. að setja sig í stell- ingar og athuga hvort Borg sé fáan- legur til þess að lengja ferðina og koma við á íslandi? Laugardagur 19. apríl Hrönn og Jónas Þórir sjá um að láta matargestum líða vel. Toni Moro söngvari, sem komið hefur fram í frægustu næturklúbbum Evrópu, er gestur okkar í kvöld. Dansinn dunar við undirleik Jónasar Þóris og söngvarans Helga Hermanns. Opiðtil 03.00. Sunnudagur 20. apríl: Hrönn, Jónas Þórirs og Helgi Hermanns sjá um stemmninguna. Gestur kvöldsins: Toni Moro. Sérstaklega velkomnir Melaskólanemendur árgangar 1963, ’64, ’65, ’66, ’67, ’68. Opiðtu 01.00. RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 SANNKOLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30-15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03. YPSILON Kráin opin frá kl. 18—03. Diskótekið opiö frá kl. 22—03. Góður staður. Gott fólk. YPSILON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.