Morgunblaðið - 19.04.1986, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. APRÍL1986- - - - --- 45
til þess að hann tók til við að skrifa
á nýjan leik. Revían „Welcome to
Hard Times: The Cultural Cabaret",
sá dagsins ljós, um tónlistina sá
sami aðili og í „Section 23“, Gérard
Jean. Sviðið er einræðisríki árið
1999, þar sem listalögreglan krefst
þess að listin sé giæsileg og auð-
skiljanleg öllum almenningi. David
segist vera mjög ósáttur við stefnu
hægrimanna, sem nú eru við völd
í Kanada, einkum í menningarmál-
um og „Hard Times“ hafi í raun
orðið til sem mótmæli gegn þeirri
stjómarstefnu. Hann hafí hug á
því að skrifa skáidsögu en leikhúsið
seiði, þar sem höfundurinn fái við-
brögð áhorfandans þegar í stað, en
ekki sé hægt að fylgja lesandanum
heim til þess að sjá hvemig hann
bregst við.
David Arnason, ádeðuskáldið vestur-íslenska.
Á myndinni eru f.v.: Einar Ingi Halldórsson, Ingibjörg Rafnar, Þorsteinn Pálsson, Gerður Pálsdóttir
og Júlíus Hafstein.
Skálað á góðri stund. á þessari mynd þekktum við Ástu Jónsdóttur,
Ragnheiði Narfadóttur, Guðmund Hannesson og Gunnar Helga
Guðmundsson.
Á myndinni eru f.v.: Kristin Halldórsdóttir, Margrét Teitsdóttir, Jón
Ásgeir Eyjólfsson og Kristín Danielsdóttir.
Samkoma
20ára
útskriftar-
nema frá
Verzlunar-
skóla Islands
Það var glatt á hjalla í Klúbbn-
um á laugardaginn þegar 20
ára útskriftamemar í Verzlunar-
skóla Islands komu þar saman.
„Þetta er mjög aktífur árgangur,
og kannski um of, því við megum
eiginlega ekki vera að því að hitt-
ast,“ sagði Gerður Pálsdóttir, sem
rekur verslunina Flóna á Vesturgöt-
unni, í spjalli við blm. Mbl.
— Vom einhver skemmtiatriði
þama?
„Já, skemmtiatriðin vom bara
framleidd á staðnum. Það tróðu
allir upp hver um annan þveran og
skorti alis ekki skemmtikrafta,"
sagði Gerður.
Björn Borg
til Færeyja?
Flogið hefur fyrir, að Færeying-
ar hafí mikinn hug á því að
fá Björn Borg, tenniskappann
sænska, í heimsókn. Hann hafí
gefíð um það góð orð á ferðamála-
ráðstefnu sem haldin var í Berlín
og munu mánaðamótin ágúst/sept-
ember helst koma til greina. Nú
munu þeir frændur okkar þegar
famir að velta því fyrir sér, hvort
koma Borg, ef af verður, muni ekki
stórauka áhuga á tennis og hvort
kappinn muni ekki fáanlegur til
þess að taka þá í nokkra tíma í
íþróttinni. íslenskir tennisáhuga-
menn ættu e.t.v. að setja sig í stell-
ingar og athuga hvort Borg sé fáan-
legur til þess að lengja ferðina og
koma við á íslandi?
Laugardagur 19. apríl
Hrönn og Jónas Þórir sjá um að
láta matargestum líða vel.
Toni Moro söngvari, sem komið hefur fram í
frægustu næturklúbbum Evrópu, er gestur
okkar í kvöld.
Dansinn dunar við undirleik Jónasar Þóris og
söngvarans Helga Hermanns.
Opiðtil 03.00.
Sunnudagur 20. apríl:
Hrönn, Jónas Þórirs og Helgi Hermanns sjá
um stemmninguna.
Gestur kvöldsins: Toni Moro.
Sérstaklega velkomnir Melaskólanemendur
árgangar 1963, ’64, ’65, ’66, ’67, ’68.
Opiðtu 01.00.
RESTAURANT
S í M I 1 7 7 5 9
SANNKOLLUÐ
KRÁARSTEMMNING
Það er óhætt að fullyrða að fjör
verði í kvöld, því að hinir vinsælu
GOSAR spila og syngja.
OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30-15.
á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01.
og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03.
YPSILON
Kráin opin frá kl. 18—03.
Diskótekið opiö frá kl. 22—03.
Góður staður. Gott fólk.
YPSILON