Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR19. APRÍL1986 Viðmiðimarverðlistar notaðir við verðlagningn á hjólbörðum - þrátt fyrir frjálsa verðlagningu AÐ SÖGN Stefáns Vagnsson- ar eiganda Hjólbarðastöðvarinn- ar er verð á hjólbörðum byggt á viðmiðunarverðlistum sem inn- flytjendur og framleiðendur sól- aðra dekkja gefa frá sér, og skýrir það niðurstöður könnunar Verðlagsstofnunar sem leiddi í SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH ÞOROARSOM HDl Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: Glæsileg eign neðst í Seljahverfi Rúmgott steinhús meö stóru vinnuplássi. Nánar tiitekið er eignin með 6 herb. úrvalsgóðri íb., tvöf. bilsk. ásamt vinnuaðstöðu um 100 fm. Út- sýnisstaður mót suð-vestri. Margskonar eignaskipti möguleg. Teikning á skrifstofunni. Ránargata — Hrísateigur — Njálsgata Nokkrar ódýrar 3ja herb. íbúðir vel með farnar. Útb. kr. 1,5-1,8 millj. í lyftuhúsi við Tryggvagötu Glæsileg ný endurbyggð einstaklíb. meö suðursvölum. Laus strax. Með suðursvölum og miklu útsýni 4ra herb. íb. við Álfheima 96 fm nettó á 4. hæð. Vel umgengin. Skipti æskileg á 3ja herb. íb. Ennfremur bjóöum við til sölu góðar 4ra herb. fbúðir við: Dvergabakka - Eyjabakka - Háaleitisbraut - Holtagerði - Hvassaleiti. í smíðum í Ártúnsholti Glæsilegt steinhús ein hæð 165 fm auk bilskúrs 31,5 fm. Fokhett á næstu vikum. Teikning og upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturbænum — Hlíðum — nágrenni Vegna fiutnings til borgarinnar þurfum viö aö útvega 2ja-3ja herb. ib. og 4ra-5 herb. ib. í þessum hverfum. Mikfl og góð útb. fyrir rétta eign. Opið í dag laugardag kl. 10-12 og kl. 1-5 síðdegis AIMENNA FASIEIGNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Samtals kr. 3390þús. Erum meö í sölu íbuÖir viÖ Arnarnesvog, örstuttfrá sjón- um. Arkitektarnir hafa hugsaö fyrir flest öllum þœgindum sem þig dreymir um aö eignast þ.e.: Glœsilega hannaöa íbúö meö sérinng. Þú getur valiö og ráöiö stœrö hennar. AÖ sjálfsögöu fylgir bílhýsi viÖ dyrnar. Rúsínan er svo hlutdeild í 1250 fm yfirbyggÖum garöi meÖ sundlaug, heitum potti oggróöri sem Stanislas Bohic hannar. Þetta getur þú eignasl á betra veröi og kjörum en þig grunar. Dxmi um greiöslukjör: 2ja-4ra manna fjölsk í 4ra herb. 104 fm íb. ViÖ samning kr. 350þús. MeÖ lánifrá Húsn.m.stj. nú kr. 1050þús. Byggjandi lánar kr. 700 þús. Eftirstöövar samkomulag kr. 1290þús. f FASTEIGNASALAN ' ULN3LR 65-16-33 Sýning opin í dag frá kl. 12.00-19.00 að Lækjarfit 7, Garðabæ, á líkönum og teikningum ásamt fjölda litmynda af þessum glæsilegu byggingum. Sýningin er opin á morgun sunnudag frákl. 13.00-19.00. ljós mjög svipað verð á hjól- börðum þrátt fyrir að álagning er fijáls. „Samkvæmt fijalsu verðlagn- ingunni er heimilt að gefa út viðmiðunarverðlista, enda selja flestir innflytjendur og framleið- endur vöru sína einnig sjálfir i smásölu“ sagði Stefán. Hann sagðist hafa haft samband við Verðlagsstofnun og beðið um að viðmiðunarverðið væri kannað. „Ég efast ekki um að niðurstaða þeirra leiði í ljós að verðið er í algjöru lágmarki." PASTCiGnnsfiifl VITAITIG 15, S. 96020,96065. Opið 1-3 LAUGARNESVEGUR. Einstakl- ingsíb. 35 fm. Nýjar innr. Góð íb. V. 850 þús. Laus. BOLLAGATA. 2ja herb. íb. 45 fm. Samþ. V. 1300 þús. KLEIFARSEL. 2ja herb. íb. 75 fm. Suðursvalir. V. 1,8 millj. ÞINGHÓLSSTRÆTI. 2ja herb. íb. 50 fm. Ósamþ. V. 950 þús. SÓLVALLAGAT A. Einstakl- ingsíb. 30 fm. V. 950 þús. EYJABAKKI. 2ja herb. ib. 65 fm. Sórþv.h. á hæðinni. V. 1750 þ. BRÆÐRABORGARST. 2ja-3ja herb. ib. 75 fm. V. 1850-1900 þ. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús. GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. 60 fm. Sérþvottah. á hæðinni. V. 1650 þús. HVERFISGATA. 3ja herb. íb. + bílsk. V. 1750 þús. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 60 fm. Verð: Tilboð. ORRAHÓLAR. 3ja herb. falleg íb. 90 fm. Suöursv. Fallegt úts. HRAUNBÆR. 3ja herb. falleg íb. 90 fm. Sérþvottah. V. 2,2 m. ÁLFTAHÓLAR. 3ja herb. falleg íb. Suðursvalir. Fráb. úts. 30 fm bílsk. V. 2,4 millj. HÁALEITISBR. 4ra herb. íb. 100 fm + bílsk. V. 2,8 millj. BERGSTAÐASTRÆTI. 4ra-5 herb. íb. 130 fm. Fráb. úts. Hentar einnig fyrir skrifst. V. 3,4 millj. SUÐURGATA HAFN. 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð, 160 fm auk bflsk. Hornlóö. Suöursv. FRAMNESVEGUR. 3ja herb. íb. Tilb. u. trév. í nýbyggingu. Uppl. á skrifst. HRÍSATEIGUR. 4ra herb. íb. 85 fm. V. 1850 þús. MARÍUBAKKI. 4ra herb. falleg íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ. BRÆÐRATUNGA KÓP. 150 fm raðh. 60 fm bflsk. V. 3850 þús. KJARRMÓAR GB. 150 fm raðh. 25 fm bilsk. Úts. V. 3850 þ. YRSUFELL. 160 fm raðh. + bflsk.V. 3750 þús. LANGHOLTSV. Raðh. á þrem- ur hæðum 250 fm í nýbyggingu. Verð 3850 þús. Til afh. strax. KALDASEL. Raðh. á þremur hæöum 310 fm. 30 fm bílsk. Uppl. á skrifst. BARRHOLT MOS. Einbýlish. 150 fm á einni hæð. Stór bílsk. Glæsil. innr. Verð4,5 millj. ARNARHRAUN HAFN. 230 fm einbýlish. Bílsk.r. Verð 4,8 m. GRETTISGATA. Einbýlish. 130 fm. Góðar innr. Parket. Eignar- lóð. Verð 2950. Laust. HÓFGERÐI. 140 fm einbýlish. 40 fm bilsk. Falleg lóð. V. 4,5 m. HLÍÐARHVAMMUR. Einbýlish. 255 fm. 30 fm bflsk. HLÍÐARHVAMMUR. Einbýlish. 125 fm. 30fmbilsk.V.4,1 m. KÖGURSEL. Glæsil. einbýlish. 240 fm. Glæsil. innr. Hús í sér- flokki. V. 4,8 millj. Skoðum og verðmetum samdægurs. Fjöldi annarra eigna ó skró I Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson. HEIMASfMI: 77410. jlíltósíur á morgun DÓMKIRKJAN: Laugardag. Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag 20. apríl: Messa kl. 11. Dómkórinn syng- ur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Engin messa kl. 14. LANDAiíOTSSPÍTALI: Messa kl. 11. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. ÞórirSteph- ensen. ÁRBÆIARPREST AKALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardaginn 19. apríl kl. 11 árdegis. Barna- samkoma í Sanaðarheimili Ár- bæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðs- þjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 14. Altarisganga fyrir ferming- arbörn og vandamenn þeirra þriðjudaginn 22. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónsta kl. 11. Sameiginleg guðsþjón- usta Ás- og Laugarnessókna í Laugarneskirkju kl. 14. Báöir kirkjukórarnir syngja. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari og sr. Árni Bergur Sigur- björnsson prédikar. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BREiÐHOLTSPRESTAKALL: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10.30. Altarisganga. Organ- isti Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Laugardag 19. apríl: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Sunnudag 20. aprfl: Fermingarmessa Selja- sóknar kl. 10.30. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ól- afur Skúlason. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudag- seftirmiðdag. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma kl. 11 í safnað- arheimilinu v/Bjarnhólastíg. Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 10.30 og 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Sighvatur Karlsson cand. theol prédikar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- og Hólakirkja: Laugar- dag: Kirkjuskóli í kirkjunni v/Hólaberg 88 kl. 10.30. Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Ferming og alt- arisganga kl. 14. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudag 21. apríl kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa með altar- isgöngu kl. 14. Fyrirbænir eftir messu. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 17. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 22. aprfl: Fyrirbænaguðsþjónusta. Beðið fyrirsjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Sigurður Sigurgeirs- son, Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Pétur Maack. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sameigin- leg guðsþjónusta Ás- og Laug- arnessókna í Laugarneskirkju kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson prédikar og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Báðir kórir safnaðanna syngja. Þriðjudag 22. aprfl: Samkomulag í veitingahúsum Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt í almennum atkvæðagreiðslum KJARADEILU starfsfólks í veit- ingahúsum og vinnuveitenda lauk á fimmtudag þegar báðir aðilar samþykktu miðlunartil- lögu sem ríkissáttasemjari lagði fram þá um morguninn. Miðlun- artillagan er í meginatriðum byggð á samningi ASÍ og VSÍ Opiðídag kl. 1-4 Dalsel — raðhús — fullgert Esjugrund — fokhelt raðhús Kelduhvammur — sérhæð Stór 5 herb. ibúð. Allt sór. Furugrund — 3ja herb. + herb. í kjallara Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð + aukaherb. í kjallara. Bjargarstígur — hæð — laus Mjög snyrtileg 3ja herb. íbúð. Álfaskeið — 2ja herb. og bflskúr 2ja herb. íbúð í góðu standi. Nýlegur bílskúr. Fasteignaeigendur athugið! Vegna eftirspurnar vantar flestar gerðir eigna á söluskrá. Enn- fremur stórt iðnaðar- og verslunarhúsnæði. Einar Sigurðsson hrl. 16767 Laugavegi 66, sími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.