Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR19. APRÍL1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Fóstru vantar á Barnaheimilið Brekkukot (2-6 ára börn) og á leikstofu barnadeildar. Upplýsingar gefnar í síma 19600-250 (Brekkukot) og 19600-300 (v/barnadeildar). Hjúkrunarfræðinga vantar á lyflækninga- deildir l-A og ll-A. Handlækningadeildir l-B og ll-B ásamt Hafnarbúðum. Fastar dag-, kvöld- eða næturvaktir koma til greina. Einnig vantar sumarafleysingar. Svæfingarhjúkrunarfræðing vantar frá 1. júlí nk. Hjúkrunarfræðing vantar á röntgendeild (dagvinna). Sjúkraliða vantar á allar deildir spítalans í fasta vinnu og í sumarafleysingar. Fastar dag-, kvöld-eða nætuvaktir. Deildarritara vantar á barnadeild. Heils- dagsstarf. Deildarstjóra vantar á skurðstofu. Aðstoðardeildarstjóra vantar á barnadeild og á gjörgæslu. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220-300. Sjúkraþjálfari óskast í sumarafleysingar. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari í síma 19600-266. Reykjavík 16. apri'11986. Auglýsing Staða flugvallarvarðar á Siglufirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgönguráðuneytinu fyrir 9. maí 1986. Múrarar — verkamenn Óskum eftir múrurum og handlöngurum til vinnu í Reykjavík og Keflavík. Upplýsingar daglega í síma 76010 og í símum 36467 og 45393 á kvöldin. Meinatæknir óskast til sumarafleysinga í þrjá mánuði frá 1. júní. Upplýsingar á rannsóknastofu í síma 93-8128. St. Fransiskuspítali, Stykkishólmi. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Akureyrarbær auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar: Starf forstöðumanns unglingavinnu Starfið er fólgið í stjórnun og skipulagningu unglingavinnu á vegum Akureyrarbæjar í 4-6 mánuði á ári. Umsækjendur þurfa að hafa menntun og/eða reynslu á sviði uppeldismála og reynslu í stjórnun. Til greina getur komið að um heilsársstarf verði að ræða og yrði þá starf fyrir vetrar- mánuðina fólgið í starfsfræðslu í grunnskól- um bæjarins og yrði í nánu samstarfi við Fræðsluskrifstofu Norðurlandsumdæmis eystra. Starf aðstoðarforstöðumanns unglingavinnu Starfið er fólgið í daglegri verkstjórn ungl- ingavinnunnar og er tilskilin menntun og reynsla á sviði garðyrkju og verkstjórnar. Um er að ræða 3ja-5 mánaða starf. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur um störfin er til 1. maí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. apríl 1986. Helgi Bergs. II. stýrimaður óskast á gott loðnuveiðiskip sem er að fara á rækjuveiðar og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 93-2456 og 1675 eftir kl. 19.00. fa i i i r 4\ 7:1' I iTí 3 c >í ó Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Aðstoðarmann- eskja óskast til hreinlegrar iðnframleiðslu. Skilyrði: Góð sjón, hreinlæti, samviskusemi. Mötuneyti fyrir þá sem þess óska. Umsóknir hneð upplýsingum um viðkomandi sendist fyrir 23. apríl til augl.deild Mbl. merkt: „Miðbær — 3448“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. pl^r0uml>W»íl> Akureyrarbær Akureyrarbær auglýsir starf náttúrufræðings við Náttúrugripasafnið á Akureyri laust til umsóknar frá 1. júní nk. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í einhverri aðalgrein náttúrufræðinnar (líf- fræði, jarðfræði, landafræði o.s.frv.) og hafa reynslu í sjálfstæðum vinnubrögðum (rann- sóknum) í einhverri þessara greina. Nánari upplýsingar hjá forstööumanni safns- ins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist bæjarstjóranum á Akureyri fyrir 10. maí 1986. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. apríl 1986. Helgi Bergs. Dvalarheimili aldraðra Suðurnesjum Garðvangur Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í sumaraf- leysingar og til frambúðar. Sjúkraliðar Ennfremur sjúkraliða í hlutastarf og í fulla vinnu. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-7151. málning Iðnverkamaður Óskum eftir að ráða iðnverkamann til fram- tíðarstarfa í framleiðsludeild. Fjölbreytt starf og mikil vinna. Hafið samband við verkstjóra á. staðnum á Marbakkabraut 21, Kópavogi, milli kl. 13.00 og 15.00. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Rakarastofa óskar eftir hárgreiðslumeistara og hárskera- sveini. Goð laun í boði fyrir hæfa starfsmenn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 25. apríl merktar: „S — 5809“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæði i boði Til leigu Sólrík 5 herb. íbúð á 1. hæð er til leigu við Háaleitisbraut frá 1. maí. Um framtíðarleigu er að ræða. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- möguleika sendist augldeild Mbl. fyrir 23. apríl merkt: „Háaleiti — 5609“. kennsla Sumarnámskeið í ensku Bournemouth International School Úrvalsskóli — Áratugareynsla. Vildarkjör miðað við innifalda þjónustu. Upplýsingar hjá Sölva Eysteinssyni, Kvisthaga 3,107 Reykjavík, sími 14029. Sjálfstæðisfólk í Selási, Árbæ og Ártúnsholti. Kosningaskrifstofa okkar Hraunbæ 102b verður opin frá kl. 17.00-22.00 daglega. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna og takið þátt i kosningaundirbúningnum. Gerum sigur D - listans glæsilegan. Kjörstjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.