Morgunblaðið - 19.04.1986, Blaðsíða 30
.30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR.19. APRÍL1986
Höfðaströnd:
*
Agætur vetur sem
senn er liðinn
Forsendur
Vitsmunaþroskastig
Piaget hefur hannað „próf“ sem
eiga að sýna, hvaða vitsmunastigi
4 menn hafa náð. Útkoman úr þess-
um prófunum er fyrirfram ákveðin.
Menn svara annaðhvort „rétt“ eða
„rangt“. Þeir sem svara „rangt"
hafa enn ekki það vit sem þarf til
að svara „rétt“. Prófin eiga að sýna
fram á réttmæti kenningarinnar,
og kenningin fram á réttmæti próf-
anna. Þetta bítur í skottið á sér.
Prófín eru gagnslaus og óþörf.
En hvemig öðlast menn þann
þroska sem þarf til að færast af
einu vitsmunastigi á annað?
Hvítvoðungurinn hefur enga
hugmynd um samhengi raunveru-
ieikans. Hann veit ekkert um sjálfan
sig eða hlutina. En hann iðkar
athafnir, og þær kenna honum
smám saman að átta sig á sjálfum
sér og veruleikanum. Við það færist
smám saman meira röksamhengi í
hugsun og athafnir. Það er um-
hverfíð sem hefur þessi áhrif á
bamið. Það skapar ekkert nýtt, er
ekki virkt, það einungis nær tökum
á þeim rökformúlum, sem Piaget
setur fram. Hann getur ekki gert
grein fyrir skapandi hugsun né
snilligáfu.
Einhveijar orsakir hljóta að
knýja menn til að færast af einu
námskrár
vitsmunastigi á annað. En það er
leitun að þeim. Ætla mætti að
viðskipti bamsins við umhverfið
veiti því þá þekkingu sem þarf til
að læra að dæma „réttilega". En
þá leiðir Piaget í ljós að skynreynsla
bamsins færir því afbakaða mynd
af veruleikanum. Það er því erfitt
að sjá, hvemig sá reynsla færir
baminu þann rökþroska sem þarf
til að dæma „rétt“ um hluti og
atburði.
Piaget hugsar sér að vísu, að
skilningsskortur valdi einhverju
innra ójafnvægi sem leiði til viðleitni
að ná jafnvægi, og með því móti
feti menn sig upp þrep af þrepi.
Með þessu er ekkert sagt annað en
það að menn læra smám saman að
hugsa í samræmi við þá staðla, sem
Piaget setur.
Hvemig færast menn af lægra
þrepi á hærra þrep?
Höfuðþrepin eru þrjú, en hvert
skiptist í undirstig. Þau eru tengd
óumbreytanlegum nauðsynja-
tengslum. Allir menn færast upp
eftir þeim í sömu röð. En ef menn
færast af einu undirstigi í einu upp
á annað yfirstig (fyrst af undirstigi
a upp á yfirstig a’ síðan af undir-
stigi b upp á yfirstig b’) þá eru
stigin ekki tengd gagnkvæmum
innri nauðsynjatengslum. Þá má
gera ráð fyrir að menn flytjist af
einu höfuðþrepi upp á annað í einu
vetfangi (við 7 ára aldur að forað-
gerðaþrepi upp á aðgerðaþrep). En
þá hlýtur efra þrepið að vera svo
líkt því neðra, að þau verði ekki
aðskilin.
Þessi „þroskasálfræði" getur
ekki gert grein fyrir þroska. Hvaða
maður sem er getur verið á hvaða
„þroskaþrepi" sem er á hvaða aldri
sem er.
Líkön Piagets af rökhugsun full-
orðinna eru svo þröng og yfirgrips-
lítil, að þau varpa engu ljósi á
raunverulega rökgetu manna.
Leiðarljós?
Kenning Piagets hefur verið höfð
að leiðarljósi a.m.k. síðastliðin tíu
ár við gerð alls námsefnis á vegum
íslenzka ríkisins og við mótun
kennsluaðgerða í grunnskólum.
Engin greinargerð hefur verið birt
um það, hversvegna þessi kenning
var valin. Hagnýting þessarar
kenningar hefur valdið ómældum
skaða. Sá skaði á eftir að verða enn
hrapallegri eftir því sem lengra líð-
ur. Augu manna verða að opnast
fyrir því, að það er ekki hægt að
reka grunnskólastarf ríkisins á
fræðilegum forsendum, sem stand-
ast ekki.
Höfundur er dósent við Háskóla
íslands.
Bæ, Höfðaströnd.
HÉR ER aðeins grátt af snjó og
vegir allir vel færir. Fullyrða
má að veturinn sem senn er liðinn
hefur verið ágætur og má þá
jafna við árferðið 1985. Vel
hefur veiðst af silungi undir ís i
Höfðavatni í vetur, en nú er ísa
að leysa og búið að draga upp
netin.
Fuglsferð er nokkur í sjó með
landinu og þar er líklega loðna á
Guðmundur Magnússon píanó-
leikari heldur tónleika í Tónlist-
arskólanum í Keflavík á morgun,
sunnudag, kl. 16.00.
Guðmundur brautskráðist frá
Tónlistarskólanum í Reylq'avík vor-
ið 1979 og voru kennarar hans þar
Margrét Eiríksdóttir og Árni Krist-
ferð, enda er fiskafli góður upp við
land innan við Hofsós. Er því næg
atvinna við saltfiskverkun og í
frystihúsi við vinnslu á togarafiski
frá Sauðárkróki.
Þó oftast sé hiti yfir frostmarki
þá er ekki sumarhiti ennþá, en
undirbúningur á vorverkum er þó
hafínn. Miklir gæsahópar eru
komnir sem boða komandi sumar.
Björn í Bæ.
jánsson. Undanfarin ár hefur Guð-
mundur stundað nám við Tónlistar-
háskólann í Köln hjá prófessor
Helmut Weinrebe. Á efnisskrá tón-
leikanna eru verk eftir Beethoven,
Chopin, Messiaen, Debussy og
Liszt.
Guðmundur Magnússon
heldur píanótónleika
IVniníramarkaðurinn
GENGIS-
SKRANING
Nr. 73. - 18. apríl 1986
Kr. Kr. ToB-
Ein.KLOS.15 Kaup Sala gengi
Dollari 41,150 41,150 41,270
SLpund 62,239 62,421 61,063
Kao.dollari 29,610 29,696 29,931
Dönskkr. 4,9901 5,0047 4,7918
Norskkr. 5,8241 5,8411 5,7335
Sænskkr. 5,7686 5,7854 5,6735
FLmark 8,1687 8,1926 7,9931
Fr.franki 5,7694 5,7862 5,5420
Belg. franki Sr.franki 0,9081 0,9107 0,8654
21,9291 21,9931 2U730
Holl. gyllini 16,2938 16,3413 15,6838
Bff* 18,3603 18,4138 17^497
0,02680 0,02688 0,02579
Austurr.sch. 2,6169 2,6245 23449
PorLescudo 0,2771 0,2779 03660
Sp. peseti 0,2898 0,2906 03788
J*P-yen Irsktpund 0,23394 0,23462 033346
55,902 56,065 54,032
SDR(SérsL 47,6488 47,7876 473795
‘ INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbækur
Landsbankinn................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 8,50%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Verzlunarbankinn............. 8,50%
Samvinnubankinn...............8,00%
Alþýðubankinn................ 8,50%
Sparisjóðir.................. 8,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 10,00%
Búnaðarbankinn............... 9,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Samvinnubankinn.............. 8,50%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn.............10,00%
; með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 12,50%
Búnaðarbankinn............... 9,50%
Iðnaðarbankinn............... 10,50%
Samvinnubankinn.............. 10,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Verzlunarbankinn............. 12,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 14,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Útvegsbankinn................ 12,60%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravisitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 1,00%
Búnaðarbankinn................ 1,00%
j Iðnaðarbankinn................... 1,00%
Landsbankinn........ ...... 1,00%
Samvinnubankinn....... ....... 1,00%
Sparisjóðir................... 1,00%
Útvegsbankinn................. 1,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................. 3,00%
Búnaðarbankinn...... ......... 2,50%
Iðnaðarbankinn...... ......... 3,00%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........... 6,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Iðnaöarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn........ ...... 4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn1 )........... 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn')............ 8-9,00%
Alþýöubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurínn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. (
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar f eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn............... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............... 10-13%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50%
Landsbankinn................ 10,00%
Sparisjóðir................. 9,00%
Samvinnubankinn...... ....... 8,00%
Útvegsbankinn.................9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn............... 13,00%
Iðnaðarbankinn...... ........ 9,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Sparisjóðir................ 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Inniendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadoilar
Alþýðubankinn................ 7,50%
Búnaðarbankinn............... 6,50%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 6,50%
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
Sparisjóðir.................. 6,75%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 7,00%
Steríingspund
Alþýðubankinn............... 11,50%
Búnaðarbankinn.............. 10,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 10,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............ 11,50%
Vestur-þýskmörk
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn.............. 3, 50%
Iðnaðarbankinn............... 4,00%
Landsbankinn................ 3, 50%
Samvinnubankinn...... ....... 4,00%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn..... ....... 3,50%
Danskarkrónur
Alþýðubankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn....... ......... 7,00%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn............ 7, 00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennirvixlar(forvextir).. 15,25%
Skuldabréf, almenn................ 15,50%
Afurða- og rekstrarián
i íslenskum krónum.......... 15,00%
í bandaríkjadollurum......... 9,00%
í steriingspundum........... 13,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 5,75%
ÍSDR......................... 9,25%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 21/a ár............... 4%
Ienguren2'/2ár.................. 5%
Vanskilavextir................. 27%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 ... 20,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liöins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfö, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aðareikninga ervalin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekiö er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun
6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met-
bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en
ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn-
stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir
að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja
vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem
hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð
reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða
á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta
lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur
óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara
með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi
sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í
innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórð-
ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á
eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um
Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð-
ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út,
fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti.
Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í
lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið
Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt
vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfö reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir
þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf
frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð-
stól er einusinniáári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér-
staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig geröur samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæöari valin.
Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið
óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars
almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður
vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er
bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%.
Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex
mánaða verðtryggðum reikningum og sú
hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður
Reykjavikur og nágrennis, og Sparisjóðir
Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar-
sýslu og Sparisjóðurinn i Keflavík svokallaða
toppbók. Þetta er bundinn reikningur i 18
mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst
innistæðan á ný og er laus til útborgunar í
einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru
14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á
ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við
ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga
og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar-
lega eru borin saman verðtryggð og óverö-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar
innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að
taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili.
Líf eyrissj óðslán:
L/feyríssjóður starfsmanna ríldsins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir
frá þvi umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs-
fjórðung umfram3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
haeðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
liður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í
5 ár, kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísrtala fyrir april 1986 er 1425
stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun
milli mánaðanna er 0,2%. Miðaö er við visi-
töluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1986 er
265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Sérboð Nafnvextlr m.v. óver&tr. verAtr. Vurðtrygg. Höfudstóls fœrsl.
Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2
Sparisj. vélsti: 15,5 3,0 6mán. 1
1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% hjá Bunaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.