Morgunblaðið - 19.04.1986, Side 11

Morgunblaðið - 19.04.1986, Side 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL1986 ------------------—------------------------------------------------------------------ Guðspjall dagsins: Jóh. 16.: Éjf mun sjá yður aftur. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Föstudag 25. apríl: Síðdegis- kaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímsson Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Gestir: Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór og Kristján Guð- mundsson bæjarstjóri í Kópa- vogi. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Sunnudag: Barna- samkoma kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. GuðmundurÓskar Ólafsson. Fimmtudag: Biblíu- lestur kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla kl. 10.30. Fermingarguðsþjón- usta í Bústaðakirkju kl. 10.30. Fyrirbænasamvera í Tindaseli 3, þriðjudag 22. apríl kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélaginu þriðjudag kl. 20.00 í Tindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Ól- afur Jóhannsson umsækjandi um Seltjarnarnesprestakall. Guðsþjónustunni verður út- varpað á FM bylgju 98,7 m.Hz. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Messa, skírn og altarisganga kl. 14. Ræðuefni: Ef Kristur er ekki upprisinn. Fríkirkjukórinn syngur. Söngstjóri og organisti Pavel Smid. Kolbrún á Heygum, Sólrún Hlöðversdóttir og Svan- hildur Sveinbjörnsdóttir, nem- endur á söngnámskeiði Hanne-Lore Kuhse frá Berlín syngja einsöng. Sr. Gunnar Björnsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Hallgrímur Guð- mannsson. Fórn til kristniboðs- ins. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugar- dögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- daa—föstudags kl. 18. HJALPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hermanna- samkoma kl. 17.30. Hjálpræð- issamkoma kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson syngur og prédik- ar. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lagafellskirkju kl. 14. Ferming frá Skálatúni. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskólinn byrjar aftur eftir fermingarnar kl. 10.30. Munið skólabíiinn. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Inga- son. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 14. Rúmhelga d3ga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14. Garðakórinn og prestar Garðasóknar koma í heimsókn. Sr. Haraldur M. Kristjánsson prédikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari. Organistar Svavar Arnason og Þorvaldur Björns- son. Sr. Örn Bárður Jónsson. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guð- mundsson. KAPELLA NLFÍ: Messa kl. 11. KFUM & KFUK, Amtmanns- stíg: Samkoma kl. 20.30. upp- hafsorð og bæn. Friðbjörn Agnarsson. Ræöumaður Mál- fríður Finnbogadóttir. Kór KFUM og Ksyngur. AKRANESKIRKJA: Fermingar- guðsþjónustur kl. 10.30 og kl. 14. Sr. Björn Jónsson. frá því í lok febrúar en aukalega koma meiri láglaunabætur og auknar launaflokkahækkanir vegna námskeiða. Miðlunartillagan er í 17 tölulið- um, sem flestir eru smærri fyrir- komulagsatriði. Starfsfólkið fær þriggja launaflokka hækkun eftir námskeið sem það á rétt á að sækja eftir eitt ár og aftur eftir þtjú ár. Áður fékk það tveggja launaflokka hækkun eftir tvö og fimm ár. Starfsfólk veitingahúsanna fær 60% hærri láglaunabætur en gert er ráð fyrir í ASÍ/VSÍ samningun- um, eða 5.000, 3.000, og 2.500 krónur í stað 3.000, 2.000 og 1.500 kr. samkvæmt ASÍ/VSÍ samningn- um. Gildistími samningsins er 1. mars að því er varðar launahækk- anir. Ríkissáttasemjari lagði miðlun- artillögu sína fram að morgni fimmtudags og vísaði henni til almennrar atkvæðagreiðslu í félög- unum. Atkvæði voru greidd á milli klukkan 13 og 19 og atkvæði talin um kvöldið. Báðir aðilar samþykktu tillöguna með yfirgnæfandi meiri- hluta atkvæða. Hjá Félagi starfs- fólks í veitingahúsum voru 657 á kjörskrá og greiddu 223 atkvæði, eða 34% þeirra sem atkvæðisrétt höfðu. 153 sögðu já, 66 nei og 4 seðlar voru auðir og ógildir. Samn- ingurinn var því samþykktur hjá launþegum með 70% atkvæða gegn 30%. Hjá Sambandi veitinga- og gistihúsa voru 68 á kjörskrá og greiddu 36 atkvæði, eða 53%. 31 sagði já en 5 nei. Vinnuveitendur samþykktu miðlunprtillöguna því með 86% atkvæða gegn 14%. Kristjðn V. Kristjánsson viOsk.fr. Slgurður örn Slgurðarson vlðsk.fr. Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688*123 Símatími 1-4 Höfum trausta kaupendur að eftirfarandi eignum: 9 4ra-5 herb. I Vogum eða Fossvogi. 9 Sérhæð í Hlíður.um. 9 3ja-4ra herb. í Vesturbæ, helst með bflskúr. 9 Sérhæð eða raðhús f vest- urbæ, Seltjarnarnesi. 9 Sérhæð eða raðhús I Garðabæ, Hafnarfirði. 9 Raðhús tilbúið undir tré- verk í Reykjavík. 9 400-600 fm atvinnuhúsn. 9 Söluturn eða matvöruversl. Fjöldi eigna á skrá ; ^/Vuglýsinga- síminn er 2 24 80 Hótel Loftleiðir 20 ára HÓTEL Loftleiðir heldur upp á 20 ára afmæli sitt á þessu ári, en það var opnað 1. mai 1966. Af tilefninu verður ýmislegt gert til hátíðabrigða. 11. maí nk. verður eldri borgur- um boðið til kaffisamsætis í salar- kynnum hótelsins milli kl. 15.00 og 18.00. Síðla sumars verður síðan yngstu borgurunum boðið til grill- veislu á lóð hótelsins. Á sjálfan afmælisdaginn, 1. maí, verða þeir starfsmenn sem starfað hafa hjá hótelinu frá byijun heiðraðir. í tilefni afmælisins verður birt í Morgunblaðinu getraun þar sem lesendum er gefinn kostur á að svara spumingum um hótelið. Dregið verður úr réttum lausnum 6. maí nk. Fyrstu verðlaun er ferð fyrir tvo til London. Önnur verðlaun er helgarpakki fyrir tvo í innan- landsflugi og þriðju verðlaun er afmæliskvöldverður fyrir tvo í Blómasal Hótels Loftleiða. Á Hótel Loftleiðum standa nú yfir breytingar og endurbætur í gistiherbergjum, salarkynnum, þvottahúsi og bakaríi. Þá verða gerðar breytingar á tækjabúnaði í Unglingaregla IOGT heldur skemmtun í Tónabæ í dag, laug- ardag, í tilefni 100 ára afmælis unglingareglunnar og hefst hún kl. 15.30. Meðal skemmtiatriða verður Hjalli töframaður með sjónhverf- ingar, Svörtu ekkjumar og íslands- meistarinn í fijálsum dansi, hljóm- sveitin Rikshaw leikur og syngur ráðstefnusölum. Á Hótel Loftleiðum starfa nú að meðaltali 160 til 200 manns í u.þ.b. 120 heilsdagsstörf- um. (Fréttatilkynning) frumsamda rokktónlist, sumar- sportfatnaður verður kynntur á tískusýningu og leikþættir verða fluttir. Kynnir verður Eðvarð Ing- ólfsson. Öllum stúkufélögum á aldrinum 9 til 13 ára er boðið á skemmtunina. Aðgangur er ókeypis og stúkufélag- ar utan af landi fá flugfarmiða á kostnað unglingareglunnar. Unglingaregla IOGT 100 ára: Skemmtun í Tónabæ PYSKUR KOSTAGRIPUR xneö íramhjóladní VOLKSWAGEN JETTA Búnaöur eítii vali: # Dieselvél • 2 geröir, # Bensínvél - 4 geröir. # Sjálískipting meö íríhjólun. #Handskipting-4gíra/5gíra < m.sparnaðargír. * Aílstýri. #0.11. c+oll02$^° verð= w * 407.000 !!! JliLli IsiH1 f j ii V.W. JETTA er allt í senn: # Heíðbundinn heimilisbíll. # Forlátagóöur íeröabíll. # Snaggarlegur sportbíll. # Og íyrsta ílokks íjáríesting. rry a é% •• n n ii VWSItíd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.