Morgunblaðið - 30.05.1986, Side 1
80SÍÐUR B
STOFNAÐ1913
117. tbl. 72. árg. FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1986 ________________________Prentsmiðja Morgimblaðsinn
Slegið
í gegn
íKína
STUÐMENN hlutu gúðar mót-
tökur á hljómleikaferð sinni um
Kína. Lokatónleikarnir voru
haldnir i Peking í gær. Uppselt
var á alla tónleikana. I dag held-
ur hljómsveitin, sem tók sér
nafnið „Strax“ af ótta við að
Kínverjum vefðist tunga um tönn
við að taka sér Stuðmannanafnið
í munn, til Hong Kong þar sem
hún heldur eina tónleika fyrir
heimferðina.
Samkvæmt skeyti AP-fréttastof-
unnar voru öryggisverðir á nálum
á tónleikum Stuðmanna og rétt
áður en hljómsveitin kom fram á
sviðið var rækilega tilkynnt að
bannað væri að rísa úr sætum og
syngja og tralla. Kvöldið áður hafði
hópur áheyrenda ruðst upp á sviðið.
Það gerðist ekki í gær en samt
sinntu áheyrendur ekki fyrirmælum
og tóku kröftuglega undir með
hljómsveitinni. Fór þó allt friðsam-
lega fram. Kínveijar höfðu slæma
reynslu af komu brezku hljómsveit-
arinnar Wham! fyrir ári, en frammi-
staða Stuðmanna er lofuð. Enda
espuðu Wham!-strákamir áhorfend-
ur til skrílsláta á hljómleikum.
Matthías Á. Mathiesen á ráðherrafundi NATO í Halifax:
Aðstaða vesturveldanna til
m m ^ 0 0 MorgunDiaoio/vri.iv.m.
Lokafundur 1 ngningu
Það rigndi á sjálfstæðismenn í Reykjavík, þegar þeir efndu til lokafundar kosningabaráttu sinnar á Lækjatorgi síðdegis í gær. í
ræðu sinni hvatti Davíð Oddsson, borgarstjóri, Reykvikinga til að veita sjálftæðismönnum brautargengi í kosningunum á laugardag
og koma i veg fyrir, að framtíð borgarinnar verði stefnt í voða. „Við skulum ekki setja hana á uppboðsmarkað óánægjunnar og
sundrungarinnar. Slíkt hlutskipti á borgin ekki skilið. Slíkt eiga borgarbúar ekki skilið.“
í skeytunum segir að Stuðmenn
hafí klæðst víðum og kragamiklum
Maófötum með málmkenndri áferð
í gær. Fatnaður sá eigi upp á pall-
borðið hjá miðaidra embættismönn-
um og fullorðnu fólki en ekki hjá
unglingum.
Haft er eftir Jakobi Magnússyni
að draumur Stuðmanna sé að spila
frammi fyrir tveimur milljónum
Kínveija á aðaltorgi Peking, Tian-
anmen-torginu, en yfírvöld eni víst
ekki reiðubúin að leyfa slflct. í frétt-
inni segir að gerð hafí verið heimild-
armynd um hljómleikaferðina fyrir
brezka sjónvarpsstöð og að Stuð-
menn hyggist gefa út plötu í Kína.
Ennfremur að verð miða á tónleika
hafi verið frá 20-35 krónur en gengi
þeirra á svartamarkaði verið 120-
160 kr.
samninga betri en oft áður
FUNDUR utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins hófst í
gær í Halifax í Kanada. Á fundinum var hart lagt að Banda-
ríkjamönnum að bijóta ekki Salt II sáttmálann.
Við setningu fundarins sakaði
Joe Clark, utanríkisráðherra Kan-
ada, Sovétmenn um að hafa brotið
samþykktir um vígbúnað. Clark
sagði að hegðun Sovétmanna væri
slfkum vafa undirorpin að Banda-
ríkjamenn sæju sig ekki lengur
knúna til að lúta ákvæðum Salt II
sáttmálans.
Carrington lávarður, fram-
kvæmdastjóri NATO, tók í sama
streng. Hann harmaði að Sovét-
Stjórn Taiwan vítir Argentínumenn:
Skaðabóta kraf-
ist fyrir togarann
Talpeu
STJORN Taiwan ætlar að krefj-
ast skaðabóta af Argentínumönn-
um fyrir að ráðast á togara frá
Taiwan undan ströndum Falk-
landseyja. Einn sjómaður lést
þegar argentínskt varðskip skaut
á tvo togara og þrír hlutu meiðsl.
Eins manns er saknað.
Bretar hafa sakað Argentínu-
menn um „óréttlætanleg og öfga-
kennd viðbrögð" í máli þessu. Bretar
gera tilkall til 150 mflna landhelgi
umhverfís Falklandseyjar og var
togarinn skammt undan henni að
veiðum.
Hu Chih-Chih, forstjóri veiðmála-
stjómar Taiwan, sagði á blaða-
mannafundi í gær að Argentínu-
menn bæru ábyrgð á því að togarinn
eyðilagðist. Hann sagði að togarinn
hefði verið að veiðum á alþjóðlegu
hafsvæði. Á fundinum kom fram að
togarinn hefði verið að veiðum innan
200 mílna landhelgi Argentínu.
Skipið fékk boð um að stoppa og
skotið var á það þegar ekki var hlýtt.
Áhöfnin þurfti að fara frá borði og
náðu skipveijar argentínska skipsins
þeim úr sjónum. Þá var einn maður
látinn og annars er saknað. í árás-
inni laskaðist annað skip frá Taiwan,
sem var í grenndinni.
menn hefðu enn ekki svarað tillög-
um þeim, sem Bandaríkjamenn
lögðu fram í yín, af skynsemi.
Matthías Á. Mathiesen, utanrík-
isráðherra, sagði í ávarpi við setn-
ingu fundarins að nú ógnuðu eink-
um tvær hættur öryggi aðildarríkja
NATO; hryðjuverk og hemaðarupp-
bygging Sovétmanna.
Matthías sagði að ekki mætti
breyta þjóðfélögum okkar í lög-
regluríki, þótt hryðjuverk væru
framin: „Lýðræðisríki tryggja innra
öryggi sitt með öðmm hætti en
alræðisríki."
Ráðherrann kvað vestræn lýð-
ræðisríki eiga að koma sér saman
um öryggisreglur og markvissar,
árangursríkar aðgerðir gegn ríkj-
um, sem uppvís yrðu að stuðningi
við hryðjuverkamenn.
Um Sovétmenn sagði Matthías
að linnulaus hemaðaruppbygging
þeirra ógnaði NATO. Innrásin í
Afganistan sýndi að Sovétmenn
væm reiðubúnir til að beita hervaldi
utan landamæra sinna og heims-
yfírráð væm sem fyrr aflvaki til-
rauna þeirra tii að kljúfa samstarf
vestrænna ríkja og auka áhrif sín
í þriðja heiminum.
Hann sagði að íslendingar hefðu
ekki farið varhluta af hemaðarum-
svifum Sovétmanna á Atlantshaf-
inu. Sovéski flotinn hefði á tuttugu
ámm breyst í mesta flotaveldi
heims úr veikum strandvamarflota.
Matthías sagði að lokum að
Sovétmenn ættu nú við ýmis vanda-
mál að stríða. Þar mætti nefna
kjamorkuslysið í Chemobyl og
AP/Símamynd
GJeorge Shulz utanríkisráðherra óskar Matthíasi Á. Mathiesen utan-
ríkisráðherra til hamingju með ávarp hans á ráðherrafundi Atlants-
hafsbandalagsins í Halifax í gær. Sfðar um daginn ræddu þeir Rain-
bov Navigation-málið
einnig stæðu þeir frammi fyrir
stöðnun bæði í félagsmálum og
efnahagsmálum. Aðstaða vestur-
veldanna til samninga væri því betri
en oft áður.
„Þessa stöðu ber að nota til að
telja Sovétmenn á að draga úr
birgðum kjamavopna, efnavopna
og öðmm vígbúnaði, og fá þá til
að efna gefin fyrirheit um aukin
mannréttindi," sagði Matthías.
Yfírvöld í Austur-Berlín hafa nú
I flóra daga framfyigt þeirri kröfu
sinni að erlendir sendiráðsstarfs-
menn sýni vegabréf er þeir fara
milli Austur- og Vestur-Berlínar.
Vesturveldin segjast ekki þola
slíkan yfírgang og sagði George
Shultz, utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, að hann ætlaði að krefjast
þess að fjallað yrði um málið á
utanríkisráðherrafundinum.
Sjá einnig frétt á baksfðu og
ræðu Matthíasar á bls. 16.