Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1986 17 Kosningaloforð sj álfstæðismanna oiái roT/rniot<rMM uiimii. criTMT. Mörgum finnst kosningaloforð þau loforð sem síst megi treysta. En í fyrradag og aftur nú birtum við 4 ára gömlu loforðin og ekkert af þeim er óefnt. Þess vegna birt- um við nú ný kosningaloforð kinn- roðalaust. Við biðjum þig að geyma auglýsinguna og merkja við eftir því sem loforðin verða efnd. Það verður þér hjálp við að gera upp hug þinn að fjórum árum liðnum Efn,: yilfi,a6isl menn TTlU^U‘ i las irat'°a®' Sa«e' v\ð haU ' &fí£!***"* ^atneby^8 - Alno'- - oð 1 Raui 'í&r^ sttftn' LeggiS. fe"» ui» > n\6«» IrafnV^ JrihW**”* úf tO& Oboö lutt- Seija IWetu^; atte m' Fetta ar biutans urn. eiri- dain- »iSSSiSáíS?ft- um svo l dirnaf ein' tnenn botiú SJALFSTÆÐISMENN MUNU: EFNT: Útsvar, fasteignagjöld og aðstöðugjöld verða ekki hækkuð umfram verðlag eins og gert var í vinstri stjórn í Reykjavík. Komið verði upp 1. áfanga að skemmtigarði og dýra- garði í Laugardal. Gert verði vélfryst skautasvell í Laugardal. Gerð verði varanleg aðstaða til leikstarfsemi og skemmtana á opnu svæði í borginni. Lokið verði við Borgarleikhús svo að hefja megi þar fullan rekstur 1988. Viðeyjarstofa verði fullgerð og tekin í notkun í þágu menningarlífs og sögu borgarinnar og þjóðarinnar. Opnaðar verði ekki færri en 10 dagvistarstofnanir, þ. á m. í Ártúnsholti og gamla Vesturbænum. Gerður verði smábarnaskóli í Ártúnsholti. Lokið verði við Vesturbæjarskóla. Stefnt verði að samfelldum skóladegi í flestum skól- um Reykjavíkur. Opnuð verði heilsugæslustöð við Hraunberg og á horni Garðastrætis og Vesturgötu. Gamli miðbærinn verði endurnýjaður, þó með ríku tilliti til gamals og gróins svipmóts hans. Tvær nýjar bifreiðageymslur verða opnaðar, við Garðastræti og Tryggvagötu. Gróðursett verða á milli 250.000 og 300.000 trjá- plöntur á ári að meðaltali á vegum borgarinnar. Lokið verði við að endurreisa hitaveitugeyma í Öskjuhlíð, þar sem komið verði fyrir útsýnisstað og hreyfanlegum veitingastað efst. Holræsi borgarinnar við Ægisíðu, frá Elliðavogi að Örfirisey, við Eiðsgranda verði sameinuð í þrjú ræsi, sem lögð verði í haf út. Dælu- og hreinsistöðvum verði lokið á tveimur árum íframhaldi af því. Loforð þessi verði birt opinberlega í fjölmiðlum i lok kjörtímabilsins ásamt dagsetningum á efndum. Að framan eru talin nokkur afmörkuð og bein kosningaloforð. Þau eru ekki tæmandi talning á stefnumálum okkar, fjarri því. Þau höfum við kynnt rækilega í fjölmiðlum og bæklingum síðustu vikurnar. Nefna má í því sambandi öldrunarmálin og félagsmálin, skipulagsmál og umhverfismál, íþróttamál og æskulýðsmál og einstakar framkvæmdir í hverfum borgarinnar. Frambjóðendur D-listans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.