Morgunblaðið - 30.05.1986, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1986
61
Landsmót-
inu í skóla-
skák lokið
8. landsmót Skólaskákar var
haldið í Reykjavík 25. til 28.
mai. Teflt var í húsakynnum
Taflfélags^ Reykjavíkur. Skák-
stjóri var Árni Jakobsson. Sigur-
vegari i yngra flokki varð Héð-
inn Steingrímsson (Hvassaleitis-
skóla) en hann sigraði alla keppi-
nauta sína. I öðru sæti varð Helgi
Áss Grétarsson (Breiðholtsskóla)
og í þriðja sæti Magnús Armann
(Breiðholtsskóla). I eldra flokki
urðu þeir Hannes Hlífar Stefáns-
son (Hagaskóla) og Þröstur
Ámason (Seljaskóla) efstir og
jafnir. Hannes sigraði síðan
Þröst í tveggja skáka einvígi. í
þriðja sæti varð Sigurður Daði
Sigfússon (Seljaskóla). Sigurveg-
aramir hlutu útskorna riddara
og ferðir á skákmót erlendis í
verðlaun. Landsbanki íslands gaf
verðlaunin.
Á meðan þeir Hannes og Þröstur
tefldu til úrslita tefldi Helgi Ólafs-
son, stórmeistari, klukkufjöltefli við
landsmótskeppendur. Þeir Bogi
Pálsson (Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar), Magnús Pálmi Ömólfsson
(Grunnskóla Bolungarvíkur) og
Sverrir Guðmundsson (Heimavist-
arskólanum Örlygshöfn) héldu
jöfnu gegn meistaranum. Lands-
mótið í Reykjavík lokar hringnum
því nú hefur verið teflt í öllum
kjördæmum landsins.
Landsmót Skóiaskákar eru ár
hvert lokaþáttur flölmennustu
skákkeppni landsins, sem hefst í
grunnskólunum, síðan eru haldin
sýslu- eða kaupstaðamót og að
lokum landsmót. Skákkeppni
grunnskólasveita tekur við af ein-
staklingskeppninni og stendur fram
á laugardag. Teflt er í félagsheimili
Taflfélags Reykjavíkur á Grensás-
vegi 46. Skákstjórar eru Ámi Jak-
obsson og Ólafur H. Ólafsson.
Nýlistasafnið:
Sýning á
verkum 10
Austur-
ríkismanna
Sýning á verkum tíu ungra Aust-
urríkismanna verður í Nýlista-
safninu dagana 31. maí tíl 15.
júní.
Listamennimir eru: Birgitte
Kowanz, Erich Sperger, Pranz
Graf, Fritz Grohs, Gerwald Roc-
kenschaub, Heimo Zobemig, Josef
Ramaseder, Peter Kogler, Romana
Scheffknecht og Wolfgang Schrom.
Safnið stendur einnig fyrir sýn-
ingum á kvikmynd eftir tvo enska
listamenn, þá Gilbert og Georg, sem
vinna öll sín verk í sameiningu.
Kvikmyndin verður sýnd í MIR-
salnum, Vatnsstfg 10 annað kvöld,
laugardag, kl. 21 og á sunnudag,
1. júnf, á sama tíma.
Dregið hjá Fáki
DREGIÐ hefur veríð f happ-
drætti Hestmannaf élagsins Fáks,
eftirtalin númer hlutu vinning:
1. 9136, 2. 2378, 3. 4547, 4.
4499, 5. 4602, 6. 9628, 7. 4676,
8. 3606, 9. 5999, 10. 9825, 11.
1969,12. 3478,13. 6109,14. 5582,
16. 1799, 16. 6972, 17. 9413, 18.
6165,19.2954,20. 7352,21.6126.
(Fréttatilkynning)
í blíðviðri á kjördegi.
Kjörstaðir í kaupstöð-
um og kauptúnahreppum
HÉR FER á eftir listi yfir kjörstaði, fjölda kjördeilda og kjörfund-
artíma allra kaupstaða og kauptúnahreppa þar sem kosið verður
á morgun, 31. mai.
KAUPSTAÐIR
Kjörfundur Kjörstaðir KjördeUdir
Reylgavík 9.00-23.00 Álftamýrarskóli 5
Árbæjarskóli 6
Austurbæjarskóli 7
Breiðagerðisskóli 10
Breiðholtsskóli 5
Fellaskóli 9
ilangholtsskóli 9
Laugamesskóli 5
Melaskóli 9
Miðbæjarskóli 6
Sjómannaskóli 7
Ölduselsskóli 7
Elliheimilið Grund 1
Hrafnista 1
Sjálfsbjargarhúsið 1
Kópavogur 9.00-23.00 Kársnesskóli — Vesturbær 3
Menntaskólinn (áður Víg- 7
hólaskóli) — Austurbær
Seltjarnarnes 9.00-23.00 Mýrarhúsaskóli 2
Garðabær 9.00-23.00 Flataskóli 4
Hafnarfjörður 9.30-23.00 Lækjarskóli (austan Reykja- 5
víkurvegar)
Víðistaðaskóli 3
Sólvangur (fyrir sjúklinga 1
með lögheimili)
Hrafnista (fyrir sjúklinga 1
með lögheimili)
Gríndavik 9.00-23.00 Grannskólinn 1
Keflavfk 10.00-23.00 Holtaskóli við Sunnubraut 3
Njarðvík 9.00-23.00 Félagsheimilið Stapi 1
Akranes 10.00-23.00 íþróttahúsið v. Vesturgötu 3
Ólafvfk 9.00-23.00 Grannskólinn 1
Bolungarvík 10.00-23.00 Ráðhússalurinn við Aðalst. 1
lokað
12.00-13.00
ísafjörður 10.00-23.00 Gagnfræðask. við Austurveg 3
Skólahúsið f Hnífsdal 1
Sauðárkrókur 9.00-23.00 Safnahúsið við Faxatorg 1
Sjúkrahúsið (fyrir rúmliggj- 1
andi sjúklinga) .
Siglufjörður 10.00-23.00 Grannskólinn við Hlíðarveg 1
Ólafsfjörður 10.00-23.00 Félagsh. Tjamarborg 1
Dalvfk 10.00-23.00 Dalvíkurskóli 1
Akureyri 9.00-23.00 Oddeyrarskóli 9
Húsavík 9.00-23.00 Bamaskólinn 1
Seyðisfjörður 8.00-23.00 Grannskólinn 1
Neskaupstaður 9.00-23.00 Bamaskólinn 1
Eskifjörður 9.00-23.00 Félagsheimilið Valhöll 1
Vestm.eyjar 9.00-23.00 Bamaskólinn 2
Selfoss 9.00-23.00 Bamaskólinn (götuheiti A-L) 1
Gagnfræðaskólinn (götuheiti 1
M-Þ) og einstök hús og bæir)
KAUPTÚNAHREPPAR
Kjörfundur Kjörstaður Igörd.
Bessastaðahr. 10.00-23.00 Álftanesskóli 1
BUdudalur 12.00-20.00 Grannskóiinn 1
Blönduós 10.00-23.00 Grannskólinn 1
Borgarnes 10.00-23.00 Grannskólinn 1
Djúpivogur 12.00-23.00 Grannskólinn 1
EgUsstaðir 10.00-23.00 Egilsstaðaskóli 1
Eyrarbakki hefst 12.00 Bamaskólinn 1
Fáskrúðsfj. 10.00-22.00 Grannskólinn 1
Flateyri 12.00-20.00 Grannskólinn 1
Garður 10.00-23.00 Samkomuhúsið Garði ).
Grundarfj. 10.00-23.00 Grannskólinn 1
Hafnahreppur Sjálfkjörinn listi
HeUissandur 10.00-23.00 Grannskólinn 1
Hofsós 10.00-20.00 Félagsheimilið Höfðaborg 1
Hólmavik hefst 9.00 Grannskólinn 1
Hrísey 10.00-18.00 Bamaskólinn 1
Hvammstangi hefst 12.00 Félagsheimilið 1
Hveragerði 10.00-23.00 Baraaskólinn 1
Hvolshreppur 10.00-23.00 Félagsheimilið Hvoli 1
Höfn f Horaaf. 10.00-23.00 Hafnarskóli 1
Mosfellshr. 10.00-23.00 Hlégarður 2
PatreksfjörðurlO.00-23.00 Félagsheimilið 1
Raufarhöfn 10.00-22.00 Félagsheimilið Hnitbjörg 1
Reyðarfjörður 10.00-23.00 Samkomuhúsið Félagslundur 1
Sandgerði 10.00-23.00 Grannskólinn 1
Skagaströnd 10.00-22.00 Félagsheimilið Fellsborg 1
Stokkseyri 11.00-22.00 Samkomuhúsið Gimli 1
Stykkishólmur 9.30-22.00 Grannsk. við Borgarbraut 1
Stöðvarfjörður12.00-20.00 Grannskólinn 1
Súðavfk 12.00-20.00 Félagsheimilið 1
Suðureyri 13.00-23.00 Félagsheimilið 1
Tálknafjörður 9.00-23.00 Samkomuhúsið Dunhagi 1
Vogar hefst 10.00 Stóra-Vogaskóli 1
Vopnafjörður 9.00-23.00 Félagsheimilið 1
Þingeyri hefst 10.00 Félagsheimilið 1
Þórshöfn 12.00-23.00 Bamaskólinn 1
Þorlákshöfn 10.00-23.00 Grannskólinn í Þorlákshöfti 1
Bamaskólinn í Hveragerði 1