Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 30.05.1986, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MAÍ1986 61 Landsmót- inu í skóla- skák lokið 8. landsmót Skólaskákar var haldið í Reykjavík 25. til 28. mai. Teflt var í húsakynnum Taflfélags^ Reykjavíkur. Skák- stjóri var Árni Jakobsson. Sigur- vegari i yngra flokki varð Héð- inn Steingrímsson (Hvassaleitis- skóla) en hann sigraði alla keppi- nauta sína. I öðru sæti varð Helgi Áss Grétarsson (Breiðholtsskóla) og í þriðja sæti Magnús Armann (Breiðholtsskóla). I eldra flokki urðu þeir Hannes Hlífar Stefáns- son (Hagaskóla) og Þröstur Ámason (Seljaskóla) efstir og jafnir. Hannes sigraði síðan Þröst í tveggja skáka einvígi. í þriðja sæti varð Sigurður Daði Sigfússon (Seljaskóla). Sigurveg- aramir hlutu útskorna riddara og ferðir á skákmót erlendis í verðlaun. Landsbanki íslands gaf verðlaunin. Á meðan þeir Hannes og Þröstur tefldu til úrslita tefldi Helgi Ólafs- son, stórmeistari, klukkufjöltefli við landsmótskeppendur. Þeir Bogi Pálsson (Gagnfræðaskóla Akur- eyrar), Magnús Pálmi Ömólfsson (Grunnskóla Bolungarvíkur) og Sverrir Guðmundsson (Heimavist- arskólanum Örlygshöfn) héldu jöfnu gegn meistaranum. Lands- mótið í Reykjavík lokar hringnum því nú hefur verið teflt í öllum kjördæmum landsins. Landsmót Skóiaskákar eru ár hvert lokaþáttur flölmennustu skákkeppni landsins, sem hefst í grunnskólunum, síðan eru haldin sýslu- eða kaupstaðamót og að lokum landsmót. Skákkeppni grunnskólasveita tekur við af ein- staklingskeppninni og stendur fram á laugardag. Teflt er í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur á Grensás- vegi 46. Skákstjórar eru Ámi Jak- obsson og Ólafur H. Ólafsson. Nýlistasafnið: Sýning á verkum 10 Austur- ríkismanna Sýning á verkum tíu ungra Aust- urríkismanna verður í Nýlista- safninu dagana 31. maí tíl 15. júní. Listamennimir eru: Birgitte Kowanz, Erich Sperger, Pranz Graf, Fritz Grohs, Gerwald Roc- kenschaub, Heimo Zobemig, Josef Ramaseder, Peter Kogler, Romana Scheffknecht og Wolfgang Schrom. Safnið stendur einnig fyrir sýn- ingum á kvikmynd eftir tvo enska listamenn, þá Gilbert og Georg, sem vinna öll sín verk í sameiningu. Kvikmyndin verður sýnd í MIR- salnum, Vatnsstfg 10 annað kvöld, laugardag, kl. 21 og á sunnudag, 1. júnf, á sama tíma. Dregið hjá Fáki DREGIÐ hefur veríð f happ- drætti Hestmannaf élagsins Fáks, eftirtalin númer hlutu vinning: 1. 9136, 2. 2378, 3. 4547, 4. 4499, 5. 4602, 6. 9628, 7. 4676, 8. 3606, 9. 5999, 10. 9825, 11. 1969,12. 3478,13. 6109,14. 5582, 16. 1799, 16. 6972, 17. 9413, 18. 6165,19.2954,20. 7352,21.6126. (Fréttatilkynning) í blíðviðri á kjördegi. Kjörstaðir í kaupstöð- um og kauptúnahreppum HÉR FER á eftir listi yfir kjörstaði, fjölda kjördeilda og kjörfund- artíma allra kaupstaða og kauptúnahreppa þar sem kosið verður á morgun, 31. mai. KAUPSTAÐIR Kjörfundur Kjörstaðir KjördeUdir Reylgavík 9.00-23.00 Álftamýrarskóli 5 Árbæjarskóli 6 Austurbæjarskóli 7 Breiðagerðisskóli 10 Breiðholtsskóli 5 Fellaskóli 9 ilangholtsskóli 9 Laugamesskóli 5 Melaskóli 9 Miðbæjarskóli 6 Sjómannaskóli 7 Ölduselsskóli 7 Elliheimilið Grund 1 Hrafnista 1 Sjálfsbjargarhúsið 1 Kópavogur 9.00-23.00 Kársnesskóli — Vesturbær 3 Menntaskólinn (áður Víg- 7 hólaskóli) — Austurbær Seltjarnarnes 9.00-23.00 Mýrarhúsaskóli 2 Garðabær 9.00-23.00 Flataskóli 4 Hafnarfjörður 9.30-23.00 Lækjarskóli (austan Reykja- 5 víkurvegar) Víðistaðaskóli 3 Sólvangur (fyrir sjúklinga 1 með lögheimili) Hrafnista (fyrir sjúklinga 1 með lögheimili) Gríndavik 9.00-23.00 Grannskólinn 1 Keflavfk 10.00-23.00 Holtaskóli við Sunnubraut 3 Njarðvík 9.00-23.00 Félagsheimilið Stapi 1 Akranes 10.00-23.00 íþróttahúsið v. Vesturgötu 3 Ólafvfk 9.00-23.00 Grannskólinn 1 Bolungarvík 10.00-23.00 Ráðhússalurinn við Aðalst. 1 lokað 12.00-13.00 ísafjörður 10.00-23.00 Gagnfræðask. við Austurveg 3 Skólahúsið f Hnífsdal 1 Sauðárkrókur 9.00-23.00 Safnahúsið við Faxatorg 1 Sjúkrahúsið (fyrir rúmliggj- 1 andi sjúklinga) . Siglufjörður 10.00-23.00 Grannskólinn við Hlíðarveg 1 Ólafsfjörður 10.00-23.00 Félagsh. Tjamarborg 1 Dalvfk 10.00-23.00 Dalvíkurskóli 1 Akureyri 9.00-23.00 Oddeyrarskóli 9 Húsavík 9.00-23.00 Bamaskólinn 1 Seyðisfjörður 8.00-23.00 Grannskólinn 1 Neskaupstaður 9.00-23.00 Bamaskólinn 1 Eskifjörður 9.00-23.00 Félagsheimilið Valhöll 1 Vestm.eyjar 9.00-23.00 Bamaskólinn 2 Selfoss 9.00-23.00 Bamaskólinn (götuheiti A-L) 1 Gagnfræðaskólinn (götuheiti 1 M-Þ) og einstök hús og bæir) KAUPTÚNAHREPPAR Kjörfundur Kjörstaður Igörd. Bessastaðahr. 10.00-23.00 Álftanesskóli 1 BUdudalur 12.00-20.00 Grannskóiinn 1 Blönduós 10.00-23.00 Grannskólinn 1 Borgarnes 10.00-23.00 Grannskólinn 1 Djúpivogur 12.00-23.00 Grannskólinn 1 EgUsstaðir 10.00-23.00 Egilsstaðaskóli 1 Eyrarbakki hefst 12.00 Bamaskólinn 1 Fáskrúðsfj. 10.00-22.00 Grannskólinn 1 Flateyri 12.00-20.00 Grannskólinn 1 Garður 10.00-23.00 Samkomuhúsið Garði ). Grundarfj. 10.00-23.00 Grannskólinn 1 Hafnahreppur Sjálfkjörinn listi HeUissandur 10.00-23.00 Grannskólinn 1 Hofsós 10.00-20.00 Félagsheimilið Höfðaborg 1 Hólmavik hefst 9.00 Grannskólinn 1 Hrísey 10.00-18.00 Bamaskólinn 1 Hvammstangi hefst 12.00 Félagsheimilið 1 Hveragerði 10.00-23.00 Baraaskólinn 1 Hvolshreppur 10.00-23.00 Félagsheimilið Hvoli 1 Höfn f Horaaf. 10.00-23.00 Hafnarskóli 1 Mosfellshr. 10.00-23.00 Hlégarður 2 PatreksfjörðurlO.00-23.00 Félagsheimilið 1 Raufarhöfn 10.00-22.00 Félagsheimilið Hnitbjörg 1 Reyðarfjörður 10.00-23.00 Samkomuhúsið Félagslundur 1 Sandgerði 10.00-23.00 Grannskólinn 1 Skagaströnd 10.00-22.00 Félagsheimilið Fellsborg 1 Stokkseyri 11.00-22.00 Samkomuhúsið Gimli 1 Stykkishólmur 9.30-22.00 Grannsk. við Borgarbraut 1 Stöðvarfjörður12.00-20.00 Grannskólinn 1 Súðavfk 12.00-20.00 Félagsheimilið 1 Suðureyri 13.00-23.00 Félagsheimilið 1 Tálknafjörður 9.00-23.00 Samkomuhúsið Dunhagi 1 Vogar hefst 10.00 Stóra-Vogaskóli 1 Vopnafjörður 9.00-23.00 Félagsheimilið 1 Þingeyri hefst 10.00 Félagsheimilið 1 Þórshöfn 12.00-23.00 Bamaskólinn 1 Þorlákshöfn 10.00-23.00 Grannskólinn í Þorlákshöfti 1 Bamaskólinn í Hveragerði 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.