Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986 Sýning Ásgeirs Más Einarssonar Myndlist Valtýr Pétursson Þessa dagana stendur yfír sýning á verkum ungs listamanns í Hlað- varpanum við Vesturgötu. Það er Asgeir Már Einarsson, sem hér er á ferð með fímmtu einkasýningu sína, og eru fimm tugir verka á þessari sýningu. Hér eru olíumál- verk, pastel- og vatnslitamyndir. Aldrei þessu vant hjá ungum lista- manni eru þessi verk flest af minni gerðinni, en aðeins örfá í þeirri risastærð, sem virðist nú í tízku. Ef til vill eru formöt yfirleitt farin að minnka hjá tilvonandi meistur- um, en ekki meir um það að sinni. Persónulega kann ég vel við lítil og einlæg listaverk og í mörgum tilfellum miklu betur en þessa stóru hlemma, sem svo mikið sést af. Asgeir Már er vel að sér í fræðun- um, enda menntaður í myndlist hér heima, en ennfremur hefur hann dvalið við nám í Vestur-Þýzkalandi. Hann virðist opinn fyrir alls konar áhrifum og er vart fullmótaður í myndgerð sinni. Það sem mér þótti einkum eftirtektarvert í verkum Asgeirs á þessari sýningu er góð litameðferð, sem virðist Asgeiri mjög eðlileg og þó meðvituð, en því verður ekki neitað, að teikning í verkum hans er enn nokkuð á reiki. Þama eru sem sé bæði já- kvæðir og vafasamir hlutir, eins og vera ber hjá ungum og leitandi manni, sem vart er kominn út í hringiðu listarinnar. En stfltegundir eru ólíkar og stefnur margar á tuttugustu öld og stundum erfítt fyrir ungt fólk að ná áttum í mis- jöfnum og vafasömum trölladansi um frama og frægð. Hlaðvarpinn er snotur sýningar- salur, en lúnir eru veggir og gólf. Þetta mun vera önnur sýning, sem þama er haldin að undanfömu, og það er vinalegt andrúmsloft í þessu gamla pakkhúsi, sem maður ger- þekkir frá götunni, en hefur ekki komizt inn í áður. Það þarf ekki mikið að gera við og snyrta þennan sýningarsal, til að hann verði full boðlegur fyrir flestar sýningar. Ég er það mikið af gamla skólanum, að þessi salur minnti mig svolítið og það notalega á hinn aldna Lista- mannaskála, sem löngum stóð við hlið Alþingis og margir muna. Fasteignasalan Einir Hraunbær 2ja herb. ib. á 3. haeð. Nýtt gler. Verð 1,7 millj. Reykás 2ja herb. ib. nær fullb. Gott útsýni. Verð 2 millj. Rofabær 2ja herb. falleg íb. á 1. hæð ca 65 fm. Gengiö út i lóð frá stofu. S-íbúö. Þvottah. á hæðinni. Verð 1750 þús. Reykás 3ja herb. 115 fm + 40 fm í risi. Afh. tilb. u. tróv. + rafm. frág. Frábært útsýni. Hraunbraut 2-3 herb. sérhæð i tvíbýli. Gott útsýni. Falleg eign. Verð 2,1 millj. Borgarholtsbraut 3 herb. íb. fullfrág. nýleg m. góðu útsýni. S-svalir Falleg eign. Möguleiki á bilsk.Verð 2,4 millj. Hverfisgata 3ja herb. 65 fm góð íb. V. 1,6 millj. Orrahólar 2ja herb. skemmtil. eign. Þurrkherb. á hæðinni. Verð 2,1 millj. Kleifarsel Parh., 200 fm + 30 fm bílsk. Verð 4,4 millj. Suðurhlíðar Einbýli í smíöum 286 fm á þremur pöllum með tvöf. bílskúr. Suðurhlíðar Endaraðhús. Afh. fokh. að innan tilb. að utan. M. bílskplötu. Uppl. á skrifst. Álftanes Lóð á norðanveröu Álftanesi. Höfum fjársterka kaupendur í eftirtöldum hverfum: * 3ja og 4ra herb. f Vesturbæ. * 2ja, 3ja og 4ra herb. f Arbæ. ☆ 2ja, 3ja og 4ra herb. f Breiðholti. ☆ 4ra herb. f Fossvogi (f biokk). ☆ 3ja og 4ra herb. í Seljahverfi. Og einnig vantar: ☆ Einbýli f Breiðholti. A Parhús í Seljahverfi. ☆ RaðhúsíÁrbæ. Sölum. Reynir Hilmarsson Lögm. Skúli Sigurðsson 15 / Ásgeir Einarssonar við eitt verkið á sýningunni. 685009 685988 Einbýlishús Alftanes. Nýlegt steinh. á einni hæð ca 165 fm. Tvöf. bílsk. Fráb. stað- setn. Eignin er í góðu ástandi. Skipti á ib. mögul. Akrasel Vandað einbýlish. vel staðsett. Húsið er svo til fullb. 74 fm bílsk. Útb. aðeins 4 millj. Ýmis eigna- skipti mögul. Afh. samkomulag. Klapparberg. Nýtt hos, tiib. u. tróv. og máln. Fullfrág. að utan. Til afh. strax. Skipti mögul. á íb. Sérhæðir Sogavegur. 140-150 fm hæð i fjórbýlish. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á íb. í blokk með bílsk. Drápuhlíð. 120 fm efri sérhæö i þríbhúsi, geymsluris fylgir, bílskróttur. Ákv. sala. 4ra herb. íbúðir Kópavogur. 3ja-4ra herb. risíb. í góðu ástandi. Góð staösetn. Mikið úts. Svalir. Seljabraut. fb. á 1. hæð. sér- þvottah. Bílskýli. Verð 2,6 millj. Flúðasel. 110 fm ib. á 2. hæð. Lagt fyrir þvottavól á baöi. Bílskýli. Út- sýni. Verð 2,5-2,6 millj. Kársnesbraut Kóp. nofm íb. á 1. hæð í fjórbýlish. Sórþvottah. Innb. bílsk. Eign í góðu ástandi. Kóngsbakki. Snyrtil. ib. á 2. hæð. Þvottah. innaf eldhúsi. S-svalir. Verð 2,5 millj. 3ja herb. íbúðir Hraunbær. Rúmg. ib. í góðu ástandi neðarlega i hverfinu. ib. verður seld með vægri eða engrí útb. Hrafnhólar. fb. í góðu ástandi í 3ja hæða húsi. (b. er laus 15/8. Áhv. 65 þús. Ákv. sala. Verö 2-2,1 millj. Laugarnesvegur. íb. á 2. hæð. Góð staösetn. Ákv. sala. Afh. júní-júlí. Digranesvegur Kóp. ib. á jarðh. í þríbýlish. Sérinng. Sérgarður. 2ja herb. ibúðir Kaplaskjólsvegur. 65 fm íb. á 1. hæð í nýlegu húsi. Vandaöar innr. Verð 2200 þús. Nökkvavogur. Rúmg. kjib. i tvíbýlish. Sérinng. og sárhiti. Losun samkomulag. Verð 1700-1750 þús. Hringbraut. 45 fm ib. á 3. hæð í nýendurbyggöu húsi. Suðursvalir. Bíl- skýli. Laus strax. S'S2T Dn.v.11 ÓWur OuðniimclMuii •ðfustfórL 28611 2 herb. Skeiðarvogur. es fm i 'kj. sér inng. og hiti. Allt endumýjaö. Krfuhólar. 50 fm á 2. hæð i lyftu- húsi. V. 1,5 millj. Bergstaðastræti. 60 fm i einbhúsi á einni hæð. Steinhús. 3 herb. Grettisgata. 90 fm « 1. hæð í steinh. Þarfnast endurnýjunar. Hraunbraut Kóp. ss <m. Sérínng. og hiti. Steinhús. Framnesv. 60fm«i.hæð. Kársnesbraut. 75 fm. Sórinng. og -hiti. 4 herb. Dalsel. 110 fm á 1. hæð. Þvottah. inn af eldhúsi. Sér hiti. Bílskýii. Kleppsvegur. losfmái.hæð +12 fm herb. í risi. S-svalir. Sæviðarsund. ioofmói.hæö í fjórbýli. Mjög falleg íb. Laus. 5-6 herb. Reynimelur. 150 tm « 2. hæð og í risi í þríbýli. Hringstigi á milli hæða. Hlýleg íb. i góðu ástandi. Miklabraut. 150 fm neðri hæð. Sérhiti. Parhús raðhús Reynilundur Gbæ. iso «m á einni hæð + 40 fm bílskúr ó milli húsa. M.a. 4 svefnherb. Góð eign. Torfufell. 140 fm á einni hæð + kjailari undir. Bílsk. Einbýlishús Stuðlasel. 224 fm á einni hæð. 40 fm innb. bílsk. Allt fullfrág. að utan og innan. Verð 5,7 millj. Víghólast. Kóp. 270 tm á tveimur hæðum. gætu verið 2 íbúðir. Eignir óskast Einbýlishús. 200-250 fmivest- urbænum eða á Seltjarnamesi. Greiðsla gæti verið kr. 2-3 millj. við samning. Kaupandi að góðri íb. i Austur- borginni ca kr. 5 millj. Kaupandi að einbhúsi á Arnar- nesi eða Flötunum í Garðabæ. Verð ca 6 millj. Kaupandi að raöhúsi ( Fossvogi og 4ra herb. íb. Eignaskipti Sérhæð Háaleitissvæði fyrir raöhús eða einbhús á svipuðum slóðum. íbúð 5-6 herb. ó 1. hæð á Háaleitissvæöi ásamt bilskúr. Fæst i skiptum fyrir 3ja-4ra herb. á 1. eða 2. hæö á svipuðum slóöum. Seljendur athugið! Usti yfir 100 kaupendur á skrá hjá okkur eð öllum stærðum og gerðum eigna á Stór-Reykjavikursvæöinu. Hus og Eignir Bankastræti 6, s. 28611 Lúövtc Gizuraraon hrt, 1.17877. 28444 Byggingar k f ^ TjS OFANLEITI. Ca 125 fm á 2. hæð. Selst tilb. u. trév., frág. utan. Bflskýli. Til afh. strax. Góð greiðslurkjör. OFANLEITI. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. trév. Til afh. strax. Allar uppl. á skrifst. okkar. LOGAFOLD. 3ja herb. 110 fm á 2. hæð. Selst tilb. u. trév., frág. sameign. Bílskýli fylgir. Til afh. strax. 2ja herbergja KRÍUHÓLAR. Ca 55 fm á 4. hæð í lyftuh. Laus strax. Verð 1480 þús. ÓÐINSGATA. Parh. ca 70 fm á einni hæð. Allt sér. Laust fljótt. Verð 1550 þús. EFSTALAND. Ca 50 fm jarðh. i blokk. Falleg eign. Verð 1800 þús. Laus. 3ja herbergja NÖKKVAVOGUR. Ca 80 fm risíb. í þríb. Steinh. Falleg eign. Verð 1800 þús. SMÁÍBÚÐAHVERFI. Ca 80 fm á 2. hæð í nýju húsi. Falleg eign. Verð 2,5 millj. UGLUHÓLAR. Ca 80 fm á 1. hæð í blokk. Falleg íb. Verð 1,9-2,0 millj. 4ra - 5 herbergja GAUTLAND. Ca 100 fm á efstu hæð í blokk. Laus strax. HOLTAGEROI. Ca 100 fm á jarðh. í tvíb. Bilsk. Þarfnast standsetningar. Laus strax. MARÍUBAKKI. Ca 105 fm á 3. hæð. Sérþvottah. Falleg eign. Verð: Tilboð. Sérhæðir MIKLABRAUT. Hæð og ris, samtals um 320 fm að stærð. Þarfnast nokkurrar stand- setningar. Verð: Tilb. LOGAFOLD. Ca 140 fm hæð ásamt 60 fm í kj. og 25 fm bflsk. Allt sér. Selst tilb. u. trév. Uppl. á skrifst. Raðhús VESTURÁS. Ca 300 fm hús á tveimur hæðum. Nær fullg. og vandað hús. Fráb. úts. Verð 5,9 millj. RÉTT ARHOLTSVEGUR. Ca 140 fm sem er tvær hæðir og kj. Gott hús. Verð 2,7 millj. Einbýlishús REYNIHVAMMUR KÓP. Ca 220 fm hæð og ris. Bflsk. Fallegt hús. Verð 5,4 millj. AKRASEL. Ca 350 fm á tveimur hæðum. Fallegt hús. Verð: Tilboð. HVERFISGATA. Timburh. sem er hæð, ris og kj. um 45 fm að grfl. Verð 2,3 millj. Atvinnuhúsnæði EINHOLT. Ca 315 fm skrifstofu- húsn. Laus fljótt. Verð um 16.500,- pr. fm. GRANDAGARÐUR. Ca 240 fm sem er götuh. og efri hæð. Fullg. glæsil. húsn. Laus 1. sept. nk. Uppl. á skrifst. HÚSEIGNIR VELTUSUNDI 1 O CMTID SiMI 28444 9L JbM» D«n»l ÁmMon, Iðgg. f»H. TJöföar til i X. fólks í öllum starfsgreinum! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.