Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JUU 1986
49
Það fékkst mikið fyrir
krónuna fyrir 100 árum
Háttvirti Velvakandi.
Fyrir nokkru var í Velvakanda
hugvekja frá lesanda sem hringdi.
Þessi lesandi skrifar um útsvör í
Reykjavík fyrir 100 árum og telur
að listinn gefí tilefni til að ætla að
Villur í
kvikmynda-
gagnrýni
Kæri Velvakandi.
Laugardaginn 21. júní birtist í
Morgunblaðinu gagnrýni um mynd-
ina Pretty in pink (Sæt í bleiku)
eftir Amald Indriðason. Þar gagn-
rýnir hann myndina en hefúr greini-
Iega ekki mikið vit á leikurunum.
Hann segir að John Cryer leiki
Blane sem er alls ekki rétt, drengur-
inn heitir nefnilega Andrew
McCarthy. Svo stendur einnig í lok
greinarinnar að Molly Ringwald og
John Cryer séu bæði úr myndinni
Breakfast Club. Molly var þar en
hvorki John Cryer né Andrew
McCarthy (sem hann er greinilega
að meina) léku í Breakfast Club.
Sá síðamefndi lék m.a. í Class með
Rob Lowe og í St. Elmos Fire.
Hildur
menn hafí ekki borist eins mikið á,
þá eins og nú. En þessi lesandi
fellur í hina sígildu gildm sem flest-
ir sem um peninga Qalla gera, það
er að geta ekki um hvert verðmæti
hverrar krónu var á tilteknum tíma
eða stað. Fréttamenn verða að taka
sér tak í þessu efni. Það er algengt,
að þeir komi með fréttir frá tilteknu
landi, og tali mikið um lágt kaup
og koma svo með ákveðna krónu-
Til Velvakanda.
Svo sem kunnugt er telja menn
að innan fárra ára kunni að verða
mikill landsjálfti á vestanverðu
Suðurlandi, svo nefndur „stóri-
skálfti“, sem orðið gæti mönnum
og dýrum að bana og valdið miklu
eignatjóni. En um þetta komst
menntamaður fyrir nokkru svo að
orði í útvarpsviðtali, að hann ætti
bráðlega von á nefndum vágesti.
Nú er óttast, að hafls kunni að
leggjast upp að norðurströnd lands-
ins, og er í Morgunblaðinu hinn 29.
tölu, en segja svo ekkert um hvað
fæst fyrir hvetja krónu á viðkom-
andi stað. Svona fréttir eru engar
fréttir, akkúrat eins og hjá „lesanda
í Velvakanda". Þetta eru engar
fréttir hjá þér lesandi góður vegna
þess að þú gleymdir að segja okkur
hvað hver króna var mikils virði
fyrir hundrað árum. Það fékkst
mikið fyrir krónuna þá.
Gisli Rúnar Marísson
júní sl. í þessu sambandi haft eftir
fræðimanni, að fólk geti átt von
á þessum „landsins foma fjanda".
Með tilvísun til ofangreinds og
mýmargra annarra hliðstæðra
dæma, varð eftirgreind vísa til í
huga þess, er þetta ritar:
Menn búast við ýmsu illu,
eneigaekkivonáþví.
í máli skal varast villu,
á vegunum hálku og dý.
GFT.
Hálka á veg-
um málsins
Uðun með eiturefnum
hlýtur að vera hættuleg
Til Velvakanda.
Ég er þakklátur fyrir að einhver
skuli taka til máls vegna þeirrar
miklu plágu sem garðaúðunin er.
Eftir því sem þróunin undanfarið
bendir til sýnist mér líklegt að enn
muni fara í sama horf og áður.
Ekki þarf að taka það fram og
augljóst hlýtur að vera öllum að
úðun með ýmiskonar eiturefnum
hlýtur að vera hættuleg og þarf að
koma í veg fyrir hana með öllum
ráðum.
Ég vildi bera fram fyrirspum í
þessu máli.
Borgarlæknir. Er það ekki skylda
heilbrigðisyfirvalda að leitast við
að koma í veg fyrir að eitri sé
sprautað yfír borgarbúa?
Landlæknir. Er það ekki hlutverk
þitt að vinna að sem minnstri eitur-
efnanotkun?
Garðyrkjustjóri. Ert þú tilbúinn
að taka upp merki Hafliða Jónsson-
ar, forvera þíns, við að taka upp
viðnám gegn eiturefnanotkun og
garðaúðun?
Framkvæmdastjóri Hollustu-
vemdar. Hver er afstaða þín til
garðaúðunar?
Vinnueftirlit ríkisins. Hvaða af-
stöðu hefur það til þarflausrar úð-
unar?
Enn fyrirspum.
1. Hver hefur forystu um um-
Erna skrifar:
„Ég ætla að hrósa þessum
skemmtilegu þáttum sem eru á
dagskrá sjónvarps á sunnudögum
og nefnast Aftur til Eden, og um
leið vil ég mótmæla þessum GPÞ,
sem skrifaði í Velvakanda á dögun-
um. Það em ekki allir sem eiga
myndbandstæki og hafa séð þessa
þætti sem ég geri ráð fyrir að GPÞ
hafi séð. Sjálf hef ég séð þessa
þætti en þeir em það góðir að ég
sest nú alltaf fyrir framan sjón-
varpið þegar þeir em og veit að
margir em sammála mér og gera
slfkt hið sama. Einnig fínnast mér
hverfísvemd?
2. Hver hefur forystu um að
vemda fuglana gegn eiturefnum?
3. Hver sér um eiturefnavamir?
Þakka Velvakanda fyrir að hafa
leyft umræðu um þetta mál.
Jón Valdimarsson
Fyrirmyndarfaðir og Hótel ágætis
þættir, en ég vildi að sjónvarpið
tæki nú til við að sýna gamla góða
Dallas aftur eða sýndi Falcon Crest,
því það em stórgóðir þættir. En
Kolkrabbinn er einhver sá leiðinleg-
asti þáttur sem ég hef séð og vona
ég að hann taki sem fyrst enda.
Og ég vil fá betri hrollvekjur en
þessa sem var laugardaginn 21.
júní, „Carrie". Það var hörmulega
leiðinleg mynd og svo langdregin.
Þið mættuð koma með virkilega
krassandi myndir svona inná milli."
Aftur til Eden góð framhaldsmynd
— sýnið Falcon Crest-framhaldsþættína
Havre-Fras 375
g
RÚSSNESK
Lingonberry sulta
450 g
Cranberry sulta
« 450 g
AA íva þvottaduft 2,3 kg
'fy Þvol þvottalögur 0,51
FRIGG Dún mýkingarefni 2,01
.vöruverð í lágmarki
6
Leki í húsum getur myndast af mörgum ástæöum.
T.d. þegarfrýs í þakrennum og niðurföllum, því um
leið og utanaðkomandi vatn kemst ekki venjulega
leið í niðurfall leitar vatn að öðrum leiðum sem getur
leitt til að leki myndist í híbýium þar sem hans er síst
von.
Við vonum sannarlega að manninum hér að ofan sé
kunnugt um HITASTRENGINA frá Rönning, sem
leggja má í þakrennur og niðurföll, því þeir vinna í
þágu húseigenda.
HITASTRENGINA frá Rönning má einnig leggja í rör,
tröppur, bílskúrsaðkeyslur og gólf. Þú slekkur bara
á sumrin og kveikir aftur þegar frýs.
ítarlegri upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar.
.J^RÖNNING ISSSB