Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986 39 Þakkir frá Þingvallakirkju .-wswm'Ti**»*w«ww* •’Síf^íWíws-;^ Flugkoma á Egilsstaðaflugvelli. Morgunblaðið/Ólafur Flugkoma á Egilsstöðum Sunnudaginn 29. júní kom á fjórða hundrað manna saman til hátíðarguðsþjónustu, er efnt var til á vegum Þingvallakirkju og haldin var í Hótel Valhöll á Þingvöllum. Hátíðin fór fram undir kjörorðinu: „Horft til kristnitökuafmælis". Það er erindi þessa bréfs að þakka öllum þeim er heiðruðu Þing- velli og minningu kristnitökunnar með nærveru sinni þennan dag. Kór Langholtskirkju og Jón Stef- ánsson eru fyrst nefnd til sögu, ásamt Ólöfu Kolbrúnu Harðardótt- ur óperusöngkonu og trompetteik- urunum Jóni Sigurðssyni og Sæ- birni Jónssyni. Ogleymdur er og BIRST hefur sumaráætlun ms Fagraness og gildir hún til 25. ágúst nk. Ferðir um ísafjarðadjúp verða á þriðjudögum og föstudögum. Á þriðj'udögum tekur hringferðin um Isafjarðadjúp 9-11 tíma og er þá stoppað á 6-8 stöðum. Á föstudög- um tekur hringferðin um það bil 5 tíma og er stoppað á 4 stöðum. Þar Atli Heimir Sveinsson tónskáld, en hann sendi Þingvöllum kveðju í tón- um í tilefni dagsins. Þakkir flytjum við formanni Þingvallanefndar, Þórami Sigur- jónssyni alþingismanni, en hann prédikaði við athöfnina. Sömu þökkum er beint til prófastsins í Ámesprófastsdæmi, séra Svein- bjamar Sveinbjamarsonar, og bisk- upsins yfir íslandi, herra Péturs Sigurgeirssonar, en prófastur flutti hátíðargestum blessun og biskups- kveðju. Einnig fæmm við þakkir þeim Jónu Elínu Gunnarsdóttur og Amþrúði Heimisdóttur, er iásu ritn- ingartexta í messunni. sem báturinn tekur einungis fjóra bfla í hvert skipti er nauðsynlegt að panta far tímanlega. Ferðir í Jökulfirði verða einu sinni í viku. Stoppað verður annað- hvort í Gmnnavík eða Hesteyri. Ferðir á Homstrandir verða yfír- leitt tvisvar í viku, aðalviðkomu- staðir em Aðalvík og Homvík. Beijaferðir verða með haustinu og verða þær auglýstar síðar. Sérstakar þakkir era fram bomar til séra Jónasar Gíslasonar dósents í kirkjusögu við Guðfræðideild Há- skóla íslands. Séra Jónas flutti erindi um kristnitökuna á Alþingi og aðdraganda hennar. í erindinu birtist nýstárleg söguskýring, sem ætla má, að nokkm muni ráða um frekari umfjöllun sagnfræðinga um þetta efni á komandi ámm. Ferðaskrifstofu ríkisins þökkum við þá rausn að láta húsnæði til hátíðarinnar í té endurgjaldslaust. Ekki skulu niður felldar hugheilar þakkir til starfsmanna allra á Þing- völlum. Prestum og söfnuðum, ráðherr- um, þingforsetum og öðmm al- þingismönnum, er hlýddu messu á Þingvöllum þennán dag, þökkum við fyrir komuna. Sömu þakkir fæmm við því fjöimenni öðm, er þarna lét sín að góðu getið. Ástæðulaust er að dyljast þess, að hér var um að ræða nokkra nýlundu í kristnihaldi á Þingvöllum. — Ætla má, að nýbreytnin viti á hliðstæðar athafnir á komandi summm. Von manna er sú, að kristnitökuafmæli það, er senn fer í hönd, verði til eflingar þeim sið, sem skaut rótum á Lögbergi fyrir 986 ámm. Óskandi er, að guðs- þjónustur vegna kristnitökuminn- ingar verði hið fyrsta árlegur við- burður í lífi safnaða um land allt. Með þökk fyrir birtinguna, Sóknarnefnd og prestshjónin Þingvöllum. FLUGMENN og flugáhugamenn fjölmenntu til Egilsstaða á laug- ardag — en það er venja þeirra að safnast saman einu sinni á ári einhvers staðar á landinu til skrafs og ráðagerða og nefna þeir þennan óformlega ársfund sinn „flug-komu“. Nærri mun láta að 19 einkaflug- vélar hafl gist Egilsstaðaflugvöll um lengri eða skemmri tíma um helgina. Síðla laugardags flugu menn vélum sínum í hópflugi til Borgarfjarðar eystri og þaðan með ströndinni til Neskaupstaðar og Egiisstaða. Um kvöldið var ekið inn að Hallormsstað og slegið upp veislu. í henni tóku þátt 30 flugá- hugamenn víðs vegar af landinu — en flestir vom þó af höfuðborgar- svæðinu. Flugklúbbur Egilsstaða tók á móti „flugdýmnum" eins og flugá- hugamenn em að sögn kallaðir í sínum hópi, bauð þeim hressingu við komuna á Egilsstaðaflugvöll og sá þeim fyrir akstri inn á Hallorms- stað. Efnt var til sérstaks flugdags hér á Egilsstöðum fyrir ári og að sögn , Benedikts Vilhjálmssonar verður næst efnt til flugdags hér þegar ný og varanleg flugbraut verður vígð. i — Ólafur Sumaráætlun ms. Fagraness ISAblsU tryggir þér lyklavöl að eigin sparifé! VKRZWNflRBflNKINN -VÍHKU/l rtteð feéx !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.