Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986 Rosenthal Studíohús í nvium húsakynnum ROSENTHAL Studiohúsið er flutt í ný húsakynni á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Verslunin er þar í stóru og rúm- góðu húsnæði á tveimur hæðum, að því er segir í frétt frá fyrir- tækinu. Á neðri hæðinni eru seld bús- áhöld og hnífapör frá WMF sem og gjafavörur úr gleri og kristal, en þessar vörur voru áður seldar f WMG Studihúsinu í Austurveri. Þar fást einnig matar- og kaffístell og skrautmunir úr postulíni frá Schumann og konunglegu postu- línsverksmiðjunni í Tettau en þessar vörur voru áður seldar í Óskablóm- inu, postulín og kristal stúdio í Pósthússtræti 13. Loks má nefna að á neðri hæðinni fást einnig matar- og kaffistell frá Thomas en það er vörumerki Rosenthal-verk- smiðjanna fyrir postulíns og gler- vörur sem einkum höfða til ungs fólks. Á efri hæðinni er sérdeild fyrir þær vörur sem framleiddar eru undir vörumerkinu Rosenthal Stud- io-Line. Rosenthal-fyrirtækið hefur í meira en aldarfjóröung unnið með Morgunblaðið/Þorkell Nýi staðurinn - Rosenthal Studiohús hefur fengið nýstárlegt yfir- bragð. Á annarri myndinni sést inngangurinn í verslunina en á hinni eigandinn Otto Schopka og starfsmenn verslunarinnar. fjölmörgum viðurkenndum og heimsþekktum hönnuðum og lista- mönnum sem hannað hafa Iistmuni og matar- og kaffístell sem síðan hafa verið framleidd undir vöru- merkinu Rosenthal Studio-Line segir í fréttinni. Má þar nefna m.a. Timo Sarpaneva, Tapio Wirkkala, Salvador Dali, Walter Gropius og Bjöm Wiinblad svo örfáir séu nefnd- ir. Með Rosenthal Studio-Line vilji Rosenthal bjóða Iistmuni, hannaða af núlifandi listamönnum sem end- urspegli það besta í listastefnum samtímans, til mótvægis við eftir- líkingar af listmunum og stælingar á listasteftium liðinna tíma. I tilefni opnunarinnar er boðið upp á sérstakan afslátt á ýmsum vörum á báðum hæðum verslunar- Pening-amarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 120 -l.júlí 1986 Kr. Kr. Toll- EúlKL 09.15 Kaup Sala gengi Dollvi 41,040 41,160 63,421 41370 SLpoad 63^236 62388 KruLdolliri 29,710 29,797 29,713 Döoskkr. 5,0578 5,0726 5,0680 Norskkr. 5,4921 53082 53038 Sænskkr. 5,7839 53009 53000 FLmark 8,0565 8,0801 8,0787 Fr.franki 5,8818 53990 53945 Beli.franki Sr.franki 0,9177 0,9204 0,9192 23,0238 23,0912 23,0045 HoLL gyllini 16,6626 16,7113 16,6849 V+.nurk ÍLUra 18,7723 183272 18,7945 0,02735 0,02743 0,02736 Anstnrr.scL 2,6714 2,6793 2,6723 Portesendo 03754 03762 03765 Sp. peaeti 0,2940 0,2949 03942 ÍX& SDR (SérsL 035113 035187 035180 56,793 56,959 56,781 483165 48,4568 483981 ECU, mynt Evrópo- 403259 40,4418 Belg.fr.Fin. 0,9097 0,9123 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóósbœkur Landsbankinn.................9,00% Útvegsbankinn................8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Verzlunarbankinn..............8,50% Samvinnubankinn...... ..... 8,00% Alþýðubankinn.................8,60% Sparisjóðir..................8,00% Sparisjóðsreiknlngar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.........:... 10,00% Búnaðarbankinn...............9,00% Iðnaðarbankinn..... ....... 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn..............8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn................9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 8 mánaða uppsðgn Alþýðubankinn...............12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn..............11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir.............. 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn...............12,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki............... 14,50% Iðnaðarbankinn............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn...... ....... 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn....... ...... 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 2,50% Landsbankinn ................ 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn..... ........ 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar Alþýðubankinn - ávisanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ......... 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparísjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaöir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar Alþýðubankinn')...........8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar tíl eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausartíl útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vextí og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimiltslán - IB-Ián - piústán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn.................10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................13,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendlr gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Aljjýðubankinn............... 7,50% Búnaðarbankinn............... 6,00% Iðnaðarbankinn............... 6,00% Landsbankinn....... ......... 8,00% Samvinnubankinn...... ....... 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn..... ....... 6,50% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn..... .........9,50% Iðnaðarbankinn.............. 9,00% Landsbankinn...... ..........9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir..................9,00% Utvegsbankinn................9,00% Verzlunarbankinn........... 10,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 3,50% Landsbankinn...... ....... 3,50% Samvinnubankinn..... ....... 3,50% Sparisjóðir................. 3,50% Utvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn.... ....... 3,50% Danskar lcrónur Alþýðubankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 7,00% Iðnaðarbankinn..... ........ 7,00% Landsbankinn...... ......... 6,00% Samvinnubankinn..... ....... 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Utvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn.............7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabróf, almenn............... 15,25% Afurða- og rekstrarlán í islenskum krónum......... 15,00% íbandaríkjadollurum......... 8,50% ísteriingspundum........... 11,25% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% ÍSDR........................ 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravlshölu í alft að 2’/2 ár.............. 4% lenguren2,Aár.................. 5% Vanskilavextir______________ 27% Óverðtryggð skuldabróf útgefin fyrir 11.08. '84... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextír eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfö, reiknast almennir sparisjóösvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verö- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en innar á meðan birgðir endast. Útlitshönnun verslunarinnar annaðist Asgerður Höskuldsdóttir. Rosenthal Studiohúsið er rekið af hlutafélaginu A. Einarsson & Funk hf sem stoftiað var árið 1919, en eigendur þess eru Otto Schopka og fjölskylda hans. ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan,—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er I siðasta lagi á öðrum degi ársfjóröungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn I samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparísjóðsvexti. Vextír og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextír eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðiraidrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextír. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftír tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alttaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vextí en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vextí. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftír það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vextí. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðar- tímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókartausan reikn- ing eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextír eru reiknaðir eftír á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: Lrfeyríssjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextír eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörieg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfólagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fulft starf. Biðtfmi eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóðnum. Ufeyrissjóðurverzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 tii 5 ár að vali lántak- anda. Lánakjaravfsitala fyrir júlí 1986 er1463 stig en var 1448 stig fyrir júní 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,03%. Miðað er við visi- töluna 1001 júní 1979. Byggingavísitala fyrir aplí til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextireru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verdtrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundið fó kjör kjör tfmabil vaxta é érl Landsbanki, Kjörbók:1) 7-14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-13,0 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb.,Gullbók1) 7-13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11.0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Sparísj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% Búnaöaðrbanka og 0,7% í Landsbanka. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.