Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ1986 25 Karlaathvarf í Bretlandi London, frá Valdimar Unnari Valdimarssyni, fréttaritara Morgunbladsins. EF AÐ líkum lætur mun ekki liða á löngu áður en sett verður á stofn fyrsta karlaathvarfið hér i Bretlandi. Æ fleiri breskir karlmenn sæta nú ofbeldi af hálfu eiginkvenna sinna. Hafa sumir fengið hina Líbýa: Fundur þriggja arabaríkja Saná, AP. FORSETAR N-Jemen, S-Jemen og Líbýu ráðgera að hittast i Trípólí seinna i þessari viku, að þvi er ríkisútvarpið í Saná hermdi á mánudag. Fundurinn hefst á mánudag og er hann haldinn í boði Moammars Gadhafí. Á leiðtogafundinum verða rædd þau mál, sem efst eru á baugi í arabaheiminum, og reynt að fínna leiðir til þess að efla samvinnu ríkj- anna. Einnig verða ræddar leiðir til þess að „svara árásum á araba- heiminn og veijast samsærum zíon- ista gegn svseðum araba í hinni herteknu Palestínu". í útvarpinu, var ekki frekar útskýrt við hvað var átt. hroðalegustu útreið, verið lamdir til óbóta eða illa leiknir á annan hátt. Er til dæmis ekki óalgengt að konur skeyti skapi sínu á eiginmönnum sfnum og helli jrfír þá sjóðandi vatni. Ástandið þykir nú sums staðar orðið svo alvarlegt áð komið hefur til tals að setja á fót athvarf fyrir karlmenn, sem gætu leitað þar ásjár eftir að hafa sætt obeldi heima fyrir. Eitt slíkt athvarf er nú til dæmis fyrirhugað í Swindon og er gert ráð fyrir að rekstur þess verði í höndum kvenfélags nokkurs sem undanfarin ár hefir rekið kvennaat- hvarf í borginni. í Swindon mátti fyrir fímm árum elja á fíngrum annarrar handar þá karlmenn sem kvörtuðu undan barsmíðum eiginkvenna sinna en nú er öldin önnur. Er nú talið að árlega verði að minnsta kosti hálfur þriðrji tugur manna alvarlega fyrir barðinu á eiginkonum sfnum. Virð- ast konumar láta sig litlu skipta stærð og líkamsbyggingu manna sinna því að í sumum tilvikum er um að ræða hina mestu beljaka. Og súpa nú ótrúlegustu menn seyð- ið af barsmíðum og öðmm ofbeldis- aðgerðum eiginkvenna sinna. Ottaðist Jackson geislavirknina? Söngvarinn vildi ekki fara til Moskvu Moflkvu, AP. í FRÉTTATILKYNNINGU sovésku fréttastofunnar TASS á laugar- dag, var því haldið fram að bandaríska utanríkisráðuneytið hefði ráðlagt dægurlagasöngvaranum Michael Jackson að fara ekki til Moskvu, vegna þess að geislavirkni gæti skemmt raddbönd hans. Jackson hafði verið boðið að verða við opnun Vináttuleikanna í Moskvu, en hann afþakkaði boðið. í fréttatilkynningunni sagði enn- fremur að utanríkisráðuneytið hefði ráðlagt bandarískum íþróttamönn- um að taka eigin matvæli með sér, vegna geislunar, sem stafar af sprengingunni í kjamorkuverinu í Chemobyl, hinn 26. aprfl. Sovésk stjómvöld hafa ítrekað að strangt eftirlit sé haft með matvöm, og segja að hvergi í Sovét- ríkjunum séu seld geislavirk mat- væli. í könnun sem vestræn sendi- ráð í Moskvu gerðu, kom í ljós að Skakkí turn- inn enn skakkari Pisa, ltaliu, AP. ÁRLEG mæling á halla skakka tumsins í Pisa , gerð í síðustu viku, sýndi tveggja ; millimetra aukningu síðustu ' 12 mánuðina. Prófessor við verkfræðideild háskólans í borginni sagði aukn- inguna hafa komið á óvart; síð- ustu sjö áratugi hefur hallinn að jafnaði aukist um liðlega einn millimetra á ári. Efsti hluti klukkutumsins hallast nú um fímm metra út fyrir lóðlínu. Smíði tumsins hófst árið 1173. Vegna breytinga á jarð- vegi fór tuminn nær strax að hallast, en hefur þó staðið af sér bæði jarðslq'álfta og styijaldir í aldanna rás. Nefnd á vegum ríkisstjómar- innar reynir nú að fínna leið til að treysta tuminn í sessi. a.m.k. eitt mjólkursýni og eitt sýni af kálfakjöti, reyndust vera yfír þeim mörkum, sem vestræn heil- brigðisyfirvöld telja hættulaust að neyta. „Einhver í Hvíta húsinu vill reyna að sverta hátíðahöld, sem helguð em vináttu." í tilkynningu TASS sagði einnig að raddböndum Mic- hael Jackson væri í engu hætt, enda mætti benda á að nú væm hundmð tónlistarmanna og söngv- ara, hvaðanæva úr heiminum, staddir í Moskvu og snæddu þeir sovéskan mat, af bestu lyst. Vin- áttuleikamir í Moskvu heijast á laugardag. Þegar fréttatilkynningin var borin undir blaðafulltrúa banda- ríska utanríkisráðuneytisins, kann- aðist hann ekkert við hana, en sagði að jafnvel þó svo hann hefði kjmnt sér hana nánar, hefði hann ekkert um hana að segja. Michael Jackson RULOFTIÐ Samfestingar, verð kr. 1.155 Smekkbuxur, verð kr. 945 Jogginggallar á dömur og herra, verð kr. 1.995 Stórar klukkuprjónspeysur, tískulitir, kr. 795-990 Kvenjakkar, margir litir, kr. 795 Jakkaföt á unga fólkið, verð kr. 3.840 Þunnir kvenfrakkar d.bláir, verð kr. 1.150 strigaskór barna, margir litir nr. 24—29, verð frá kr. 495 Lakaefni breidd 240, verð kr. 222 Sængurveraléreft breidd 140, verð kr. 155 Frotteteygjulök stærð 90x200, verð kr. 442 Frotteteygjulök stærð 160x200, verð kr. 790 Herrabuxur stórar stærðir, kr. 490—1.150 Gallabuxur nr. 35—46, kr. 1.090 Stígvél nr. 40—46, verð kr. 585 Barnanærbuxur, kr. 97 Herrasokkar, kr. 69 íþróttasokkar, kr. 69 Fyrir þær sem eru duglegar að sauma, fataefni, gluggatjaldaef ni tískulitir. Gott verð. Ennfremur Lakkskór m/háum og lágum hæl, kr. 395. Peysur í mörgum litum, stærðir 2—14 frá kr. 290. Barnabuxur, verð frá kr. 250—895. Strigaskór nr. 28—35, verð frá kr. 299. Stígvél nr. 30—33, verð kr. 290. Mittisblússur á unglinga, verð frá kr. 290. Sokkar, verð frá kr. 25. Herranærbolir, stærð Small kr. 195. Bikini, verð kr. 240. Barnagallar, kr. 289. Drengjaskyrtur frá kr. 145. Jogging- og ullarpeysur kr. 250. Vatteraðir mittisjakkar kr. 2.400. Sumarjakkar í tískulitun- um, stærðir S-M-L, kr. 990. dragtir kr. 950. Kuldaúlpur kr. 1.990. Barnahnébuxur kr. 298. Herraskyrtur, mikið úrval, kr. 490. Handklæði frá kr. 145—395. Sængurvera- sett frá kr. 840. Hespulopi 100 g. kr. 20. Hljómplötur, verð frá kr. 49—299. Áteknar kassettur kr. 199. Þvottalög- ursótthreinsandi á kr. 10. Þvottabalarfrá kr. 319—348. Opnunartími Mánud.—fimmtud. Föstud. Laugard. 10-18 10-19 10-14 Greiðslukortaþjónusta l JEL Vöruloffið Sigtúni 3, sími 83075

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.