Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 30

Morgunblaðið - 10.07.1986, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚLÍ 1986 V estur-Þýskaland: Saga Rauðu herdeild- arinnar blóði drifin MUnchen, AP. SÍÐUSTU 15 árin hafa hryðjuverkamenn á vegum Rauðu herdeildar- innar einkum beint spjótum sínum að ráðamönnum á sviði stjórnsýslu, viðskipta og hermála í Vestur-Þýskalandi. Fráfarandi forseti Austurrikis, Rudolf Kirchschlaeger, afsalar sér völdum i hendur nýkjörins forseta landsins, Kurt Waldheim, sem sór embættiseið á þriðjudaginn. Austurríki: Waldheim hyggst ekki ferðast fyrsta árið Vln, AP. KURT Waldheim, forseti Aust- urríkis, hyggst ekki ferðast til útlanda fyrsta árið sem hann gegnir embætti. Kveðst hann ætla að einbeita sér að innan- landsmálum og ferðast síðan til nágrannalandanna, einkum þeirra sem hlutlaus eru. Wald- heim segist ekki munu leggjast gegn því að nefnd rannsaki þær áskanir sem fram hafa verið bornar á hendur honum um aðild hans að striðsglæpum nasista. A fréttamannafundi sem boðað var til eftir að Waldheim hafði svar- ið embættiseið sem forseti Aust- urríkis ítrekaði hann þá ósk sína að honum mætti takast að stuðla að sáttum þjóða í millum. Aðspurður kvaðst hann ætla að halda sig heima við fyrsta árið en síðan ferðast til nágrannaríkjanna auk Bretlands og Bandaríkjanna. í Sviss hefúr Waldheim verið gagn- rýndur harðlega og Júgóslavar birtu fyrst áskanir á hendur Waldheim árið 1947. Hann sagðist ekki hafa áhyggjur af því að nafn hans væri á lista yfir grunaða stríðsglæpa- menn í Bandaríkjunum og bætti við að hann vænti þess að sendiherra ísraela í Austurríki myndi brátt snúa aftur þangað. Waldheim kvaðst staðráðinn í að beijast gegn gyðingahatri, en nokk- uð hefur borið á því í Austurríki í kjölfar ásakana Heimssambands gyðinga gegn honum. Chemobyl: Ibúamir snúa aftur Veður víða um heim Lœgst Hsst Akureyri 10 súld Amsterdam 13 18 skýjað Aþena 22 34 heiðskírt Barcelona 23 skýjað Berlfn 9 vantar Brussel 19 skýjað Chicago 17 19 skýjað Dublin 12 17 skýjað Feneyjar 24 léttskýjað Frankfurt 11 20 skýjað Genf 14 20 skýjað Helsinki 16 21 heiðskfrt Hong Kong 27 32 heiðskfrt Jerúsalem 13 26 heiðskírt Kaupmannah. 10 18 heiðskírt Las Palmas 22 skýjað Lissabon 18 30 heiðskfrt London 11 20 skýjað Los Angeles 17 29 heiðskírt Lúxemborg 17 skýjað Malaga 25 þokum. Mallorca 29 léttskýjað Miami 25 30 skýjað Montreal 16 28 skýjað Moskva 20 31 skýjað New York 26 34 heiðskfrt Osló 9 21 skýjað Parfs 12 17 skýjað Peking 20 30 skýjað Reykjavík 10 skýjað Ríóde Janeiro 10 22 heiðskírt Rómaborg 18 32 heiðskfrt Stokkhólmur 17 skúrir Sydney vantar Tókýó 22 27 skýjað Vfnarborg 14 23 skýjað Þórshöfn 12 skúrir Moskvu, AP. BJÖRGUNARSVEITIR hafa lok- ið störfum sínum í a.m.k. sjö smábæjum í nágrenni Chemobyl og að sögn Pravda, málgagns sovéska kommúnistaflokksins, geta íbúamir nú snúið aftur til síns heima, þar sem geislun er ekki lengur yfir hættumörkum. Ekki var sagt hvaða þorp hér er um að ræða né heldur hversu margir íbúamir em. Fréttir hafa borist um að mörg- um íbúum borga og bæja í nágrenni Chemobyl hafi verið fundinn nýr dvalarstaður til frambúðar og full- yrt hefur verið að hinir 52.000 íbúar borgarinnar Pribyat muni líkast til aldrei geta snúið aftur. Rúmlega 200.000 manns vom fluttir á brott í kjölfar slyssins í Chemobyl 26. apríl síðastliðinn. Að undanfömu hefur skipulag hjálparstarfsins verið gagnrýnt í Pravda en nú brá svo við að blaðið lauk lofsorði á þá sem annast hafa matvæladreifingu til þeirra sem neyddust til að yfirgefa heimili sín. Hins vegar vom yfirvöld í viðkom- Fiiippseyjar: Uppreisnar- mönnum sýnd vægð Manila, AP. CORAZON Aquino, forseti Filippseyja, mun hafa í hyggju að fyrirgefa Arturo Tolentino og öðrum leiðtogum þeirra upp- reisnarmanna, sem gripu til aðgerða gegn stjóra hennar um helgina. Skýrði Jovito Salonga, talsmaður stjórnarinnar frá þessu í gær. Salonga sagði þó, að það værí skilyrði, að Tolentino og sam- herjar hans myndu sveija stjórn- arskrá landsins hollustueiða. andi hémðum gagnrýnd fyrir að veita íbúunum ekki tæmandi upp- lýsingar um hreinsunarstarfið og áhrif geislavirkni á mannslíkamann. I febrúar árið 1985 var Emst Zimmermann, sem var fram- kvæmdastjóri fyrirtækis sem framleiðir þotuhreyfla fyrir Atlants- hafsbandalagið, skotinn til bana á heimili sínu. Rauða herdeildin lýsti ábyrgðinni á hendur sér. Árið 1977 myrtu hryðjuverka- menn Rauðu herdeildarinnar þá Siegfried Buback, rikissaksóknara, Júrgen Ponto, formann bankaráðs Dresdner bankans, og Hans Martin Schleyer, formann vestur-þýska Vinnuveitendasambandsins. Rauða herdeildin hefur einnig látið til skarar skríða gegn hemað- armannvirlqum og starfsmönnum Bandaríkjahers í Vestur-Þýska- landi. í ágústmánuði árið 1985 sprakk sprengja í bíl fyrir utan flug- stöð Bandaríkjhers í nágrenni Frankfurt. Tveir bandarískir her- menn létu þar lífíð og um 20 særðust. Nokkrum klukkustundum áður en sprengjan sprakk höfðu hiyðjuverkamenn myrt banda- rískan hermann og notuðu þeir nafnskírteini hans til þess að kom- ast inn á herstöðvarsvæðið. GENGI GJALDMIÐLA London, AP. BANDARÍKJADOLLAR styrktist töluvert gagnvart gjaldmiðlum i Evrópu í gær, vegna ummæla hátt- setts hagfræðings i fjármálaráðu- neyti V-Þýskalands, mn að ekki væri hagstætt að hann félli meira í verði en hann hefur gert undan- farna daga. Þá hækkaði gull yfir- leitt í verði. Gengi dollarsins var annars á þann veg að fyrir hann fengust 2,1780 v-þýsk mörk (2,1650), 1,7808 svissn- eskir frankar (1,7683), 6,9925 fransk- ir frankar (6,9525), 2,4570 hollensk gyllini (2,4465), 1.493,50 ítalskar lírur 1,3815 kanadískir dollarar (1,3793) og 161,93 japönsk yen (161,65). Verð einnar gullúnsu var 348,00 dollarar (347,00). Rauða herdeildin er einnig talin bera ábyrgð á tilræði við Frederik Kroessen, yfirmann Bandaríkjahers í Evrópu, árið 1981. Handsprengju var varpað að bifreið hans en hann slapp án teljandi áverka. Rauða herdeildin var uppruna- lega hluti Baader-Meinhof hryðju- verkasamtakanna, sem létu mjög til sín taka á sjöunda og áttunda áratugnum. För Sir Georges Howe tii Afríku: Kuldalegar móttökur í Zambíu Lusaka, Zambíu, AP. ÞAÐ þótti kenna kulda í móttök- unurn, er Kenneth Kaunda, forseti Zambíu, tók á móti Sir Geoffrey Howe, utanríkisráð- herra Bretlands, í gær. Sagði Kaunda, að afstaða brezku sljórnarinnar „ylli áhyggjum". „Látið okkur ekki halda, að þið grípið þá fyrst til ráðstafana, er þið sjáið hvita menn þjást, en hikið, þegar um svarta menn er að ræða,“ sagði Kaunda. Howe svaraði með því að segja, að það væri „blekking“ að halda því fram, að eftiahagsþvinganir ein- ar saman gætu orðið til þess að fá stjómvöld í Suður-Afríku til þess að afnema aðskilnaðarstefnuna, eins og sumar Afríkuþjóðir hafa staðhæft. Howe er kominn til Afríku í umboði allra 12 aðildarríkja Evr- ópubandalagsins. Hann hefur lýst yfir þeirri von sinni, að P.W. Bot- ha, forseti Suður-Afríku, muni senn láta lausan Nelson Mandela, helzta leiðtoga blökkumanna í landinu. Eitrað ský stígur hátt til himins eftir að jámbrautarlest fór út af sporinu I grennd við Miamisburg i Ohio í Bandaríkjunum. Flytja varð 17.000 manns burt frá bænum af ótta við eitrun. 17.000 fluttir á brott vegna eiturskýs í Ohio Miamisburg, Ohio, AP. Jámbrautarvagn sem innihélt efni sem notað er við framleiðslu rottueiturs, fór út af sporinu og steig 300 metra hátt eiturský í Ioft upp. Rúmlega 140 manns meiddust lítillega og um 17.000 íbúar í nágrenninu vora fluttir á brott. Eldur kom upp í jámbrautar- vagninum og við það kviknaði í efninu, sem rejmdist vera hvítur fosfór. Fjölmargir þurftu á aðhlynn- ingu lækna að halda sökum sviða í augum og andþyngsla. íbúar í nærliggjandi byggðarlögum vom hvattir til að halda sig innan dyra og neyðarþjónusta var skipulögð í skólum Talsmaður umhverfismálaráðs Ohio-fylkis segir að til frekari brott- flutnings íbúa kunni að koma ef vindátt breytist. Hvítur fosfór er m.a. notaður við framleiðslu rottueiturs og flugelda.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.